
Frá árinu 2007 hafa skattahækkanir á hverju ári verið fleiri en skattalækkanir.
24. febrúar 2021

Jafnvel þótt horfur séu góðar í baráttunni við kórónuveiruna er enn nokkuð í land, enn mikil óvissa og atvinnuleysi mikið.
23. febrúar 2021

Viðskiptaráð Íslands kynnir nýtt haglíkan sem meðal annars sýnir hvers vegna launaþróun á Íslandi hefur sögulega verið ósjálfbær.
11. febrúar 2021

Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Nasdaq Iceland hafa gefið út 6. útgáfu leiðbeininga um stjórnarhætti fyrirtækja ásamt upplýsingariti um tilnefningarnefndir
5. febrúar 2021

Mikil tækifæri eru fólgin í aðkomu einkaaðila og lífeyrissjóða að kraftmeiri innviðauppbyggingu hér á landi.
28. janúar 2021

Ísland er vissulega dýrt en tekjurnar eru líka með þeim hæstu svo að kaupmáttur var sá fjórði mesti í Evrópu árið 2019
27. janúar 2021

Áhætta, mikill fórnarkostnaður og vaxandi samkeppni eru meðal ástæðna fyrir því að ríkið á að draga úr eignarhaldi í viðskiptabönkunum
22. janúar 2021

Erfitt er að átta sig á hvernig má ná niður atvinnuleysi í hálaunalandi án þess að eitthvað bresti í síhækkandi launaumhverfi
15. janúar 2021

Íslendingar eru meira á ferðinni en erlendir samanburðarhópar, samkvæmt gögnum Facebook á heimsvísu. Þar sem smit hér eru tiltölulega fá og jólabylgjunni virðist hafa verið afstýrt er fullt tilefni til að slaka á takmörkunum og leggja enn frekari áherslu á persónulegar sóttvarnir. Tillögur …
8. janúar 2021

Ef ríkisfjármálin voru á ystu nöf við fjárlagafrumvarpið má velta því upp hvort þau séu að missa jafnvægið og við það að detta fram af bjargbrúninni. Hætt er við að ríki og sveitarfélögum færist of mikið í fang við núverandi aðstæður og því hlýtur sala eignarhluta í fyrirtækjum í opinberri eigu, …
17. desember 2020

Viðskiptaráð hefur gefið út einfalt og notendavænt líkan þar sem hver sem er getur á einfaldan hátt búið til sín eigin fjárlög. Halli ríkissjóðs verður 320 milljarðar króna skv. nýjustu breytingum. Hver verður halli ríkissjóðs undir þinni stjórn?
10. desember 2020

Kórónuveirukreppan sem nú dynur á hagkerfinu er ólík fyrri niðursveiflum. Þannig eru áhrifin á ferðaþjónustu og sumar aðrar þjónustugreinar sérstaklega slæm á meðan viss starfsemi dafnar vel. Aftur á móti virðist oft gleymast að neikvæðu áhrifin eru mun víðtækari og að niðursveiflan í öðrum …
4. desember 2020

Verulega hefur dregið úr erlendri fjárfestingu á síðustu árum og hefur fjárfesting almennt leitað frá landinu. Til mikils er að vinna að snúa þróuninni við. Til þess þarf að að kortleggja og draga úr beinum og óbeinum hindrunum eftir fremsta megni, en einnig tryggja fyrirsjáanlegt og gott …
2. desember 2020

Hugveitan Tax Foundation hefur birt árlega útgáfu um vísitölu samkeppnishæfni skattkerfa. Ísland féll um tvö sæti á milli ára og er í 30. sæti af 36 ríkjum. Skattkerfið hefur afgerandi áhrif á samkeppnishæfni og lífskjör landsmanna. Því eru niðurstöðurnar nokkuð áhyggjuefni í ljósi núverandi stöðu.
9. nóvember 2020

Viðskiptaráð Íslands hefur gefur út ritið „Hið opinbera: Meira fyrir minna“ þar sem rýnt er í hlutverk, rekstur og störf hins opinbera
21. október 2020

Eitt mikilvægasta verkefnið næstu mánuði er að sporna gegn atvinnuleysi með öllum tiltækum ráðum. Einn stærsti áhrifaþátturinn á getu fyrirtækja til að hafa fólk í vinnu er launakostnaður og hefur Viðskiptaráð því tekið saman sex atriði til að varpa ljósi á stöðuna sem upp er komin.
29. september 2020

Hagkvæm fjármögnun er einn af lykilþáttum í að auka samkeppnishæfni landsins. Þrátt fyrir lækkun meginvaxta og aðrar framfarir er Ísland enn talsvert á eftir hinum Norðurlöndunum þegar kemur að fjármögnun fyrirtækja.
16. júlí 2020

Ísland fellur niður í 21. sæti í árlegri úttekt IMD á samkeppnishæfni ríkja
16. júní 2020

Í sviðsmyndagreiningu Viðskiptaráðs og SA verður samdráttur landsframleiðslu í ár á bilinu 8-18% en 13% samkvæmt grunnsviðsmynd
13. maí 2020

Hversu þungt verður höggið? Viðskiptaráð Íslands hefur sett fram einfalt sviðsmyndalíkan af þróun landsframleiðslu til ársins 2030
27. apríl 2020
Sýni 81-100 af 375 samtals