Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Morgunverðarfundur og útgáfa Hollráða um heilbrigða samkeppni

Morgunverðarfundur og útgáfa leiðbeininga til fyrirtækja um samkeppnisrétt: Hollráð um heilbrigða samkeppni.
24. apríl 2018

​Rekstrarumhverfið á eyríkinu Íslandi

Fundur um rekstrar- og skattumhverfið á Íslandi þar sem fulltrúar frá atvinnulífinu og hinu opinbera fjalla um áhrif langtímastefnu á stór sem smá fyrirtæki sem starfa í alþjóðlegu markaðsumhverfi.
24. apríl 2018

School 42 - Hádegisfyrirlestur

Olivier Crouzet, kennslustjóri School 42 leiðir okkur í allan sannleikann um aðferðafræði skólans sem hlotið hefur lof og viðurkenningar um allan heim. School 42 byggir á róttækri hugmyndafræði um menntun þar sem frumkvöðlar framtíðarinnar vinna saman að forritunar- og tækniverkefnum án þess að …
15. febrúar 2018

Vinnustofa um nýja persónuverndarlöggjöf

Miklar breytingar eru framundan með nýrri evrópskri persónuverndarlöggjöf en löggjöfin mun taka gildi þann 25. maí 2018 í Evrópu. Á vinnustofu Viðskiptaráðs og LOGOS, þann 14. desember, munu Hjördís Halldórsdóttir hrl. og Áslaug Björgvinsdóttir hdl. veita sérfræðingum og stjórnendum upplýsingar um …
14. desember 2017

Peningamálafundur 2017

Árlegur peningamálafundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram fimmtudaginn 16. nóvember. Á fundinum mun Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, að venju fjalla um peningastefnuna og ástand og horfur í efnahagsmálum. Auk þess mun hann fara yfir valkosti varðandi endurskoðun ramma peningastefnunnar og í því …
16. nóvember 2017

Óskalisti atvinnulífsins 2017

Viðskiptaráð Íslands býður aðildarfélögum sínum á lokaðan kosningafund með formönnum flokkanna í aðdraganda kosninga 2017.
16. október 2017

Opinn fyrirlestur með Dominic Barton, forstjóra McKinsey & Co.

Fyrirlestur Dominic Barton þann 21. september er einstakt tækifæri fyrir nemendur og aðra hér á landi til þess að hlusta á einn fremsta leiðtoga heims á sínu sviði og um leið skyggnast inn í þarfir framtíðarinnar.
21. september 2017

Verkkeppni VÍ: Hvernig verður Ísland tæknivæddasta þjóð í heimi?

Í tilefni af 100 ára afmæli Viðskiptaráðs Íslands stendur ráðið fyrir verkkeppni (e. case competition) í fyrsta sinn. Verkkeppnin gengur þannig fyrir sig að 4-5 manna lið hafa eina helgi til þess að móta og kynna hugmynd við spurningunni “Hvernig verður Ísland tæknivæddasta þjóð í heimi árið 2030?”. …
15. september 2017

The Conference on Arbitration

The Conference on Arbitration will be held in Reykjavik Iceland, September 7 - 8. The conference will offer insights into implications and practices of arbitration from jurisdiction, conduct and enforcement. Furthermore a subsequent workshop will offer basic training both for experienced …
7. september 2017

Morgunverðarfundur NÍV

Árangursmenning, grunngildi og liðsheild. Norsk - íslenska viðskiptaráðið býður til morgunverðarfundar þar sem uppbygging árangursmenningar verður í brennidepli.
5. september 2017

Samkeppnishæfni Íslands 2017

Viðskiptaráð Íslands og Íslandsbanki bjóða á morgunverðarfund í Hörpu þar sem niðurstöður viðskiptaháskólans IMD á samkeppnishæfni Íslands fyrir árið 2017 verða kynntar.
31. maí 2017

DÍV: Golf Day - Postponed to Spring 2017

Postponed to Spring 2017. The Danish Icelandic Chamber Golf Tournament will be held in the spring of 2017. Further information will be made available at a later date.
25. maí 2017

BRÍS: Annual Golf Day at the Belfry

Join in on our 15th Golf Day - yet another year at The Belfry. The reason? The Belfry´s history which includes four times The Ryder Cup and multiple European tours along with being centrally located between the Humberside, Manchester and London and only a 15 minute drive from Birmingham airport. We …
11. maí 2017

AMÍS: Washingtonferð 7.-10. maí

Amerísk íslenska viðskiptaráðið hefur skipulagt ferð til Washington DC í samstarfi við Íslensk ameríska viðskiptaráðið, sendiráð Íslands í Washington og viðskiptafulltrúa Íslands í Bandaríkjunum. Í ferðinni gefst einstakt tækifæri til að fræðast um stöðu og horfur í þessu mikilvægasta hagkerfi heims.
7. maí 2017

ÍTÍS: Aðalfundur

Aðalfundur ráðsins verður haldinn mánudaginn 27. mars næstkomandi í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, kl 15:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Fundurinn er opinn öllum félögum ráðsins, sem eru hvattir til að mæta.
27. mars 2017

SÍV: Smart og snjallt – hönnun og tækni fyrir framtíðarheimilið

Morgunverðarfundur um hönnun og tæknilausnir fyrir nútímaheimili fer fram í húsakynnum Advania föstudaginn 24. mars kl. 8.30-10.00. Sigríður Heimisdóttir kynnir á svið aðalfyrirlesara dagsins, en fyrst verður hún með stutta hugleiðingu um framtíðarsýn húsgagnaiðnaðarins og hlutverk tæknilausna. Því …
24. mars 2017
Sýni 41-60 af 409 samtals