
College Day Reykjavik will be held on Friday at Reykjavik University from 14.30-17.00. If you want to study in the USA, the UK, or Europe, you won't want to miss this event. Representatives from colleges and universities around the world will be there to answer your questions.
24. mars 2017

Færeysk viðskiptasendinefnd er væntanleg til Íslands dagana 22.-24. mars en með í för eru 20 fyrirtæki í leit að samstarfsaðilum. Miðvikudaginn 22. mars er íslenskum fyrirtækjum boðið að funda með völdum færeyskum fyrirtækjum um möguleg tækifæri til samstarfs. Fundirnir fara fram á Hilton Reykjavík …
22. mars 2017

Fransk-íslenska viðskiptaráðið stendur fyrir málstofu um ferðaþjónustu í Frakklandi og á Íslandi föstudaginn 17. mars kl. 9.00-16.00. Á málstofunni er lögð áhersla á viðbrögð ferðaþjónustunnar sjálfrar og stefnumótandi aðila á áhættuþætti tengda ferðaþjónustu, svo og hvernig tækla megi óvissu og …
17. mars 2017

Viðskiptaþing 2017 verður haldið þann 9. febrúar næstkomandi frá kl. 13.00-17.00 á Hilton Reykjavik Nordica. Yfirskrift þingsins er „Börn náttúrunnar: framtíð auðlindagreina á Íslandi“. Opnað hefur verið fyrir skráningar á þingið hér að neðan svo taka megi frá sæti. Síðast komust færri að en vildu …
9. febrúar 2017

Hinn árlegi Skattadagur Deloitte, Samtaka atvinnulífsins og Viðskiptaráðs Íslands verður haldinn fimmtudaginn 19. janúar kl. 8.30-10.00 á Grand Hótel Reykjavík (Gullteigi). Léttur morgunverður í boði frá kl. 8.00. Verð 3.900 kr.
19. janúar 2017

Amerísk-íslenska viðskiptaráðið býður þér á samtal Kristjáns Kristjánssonar, fjölmiðlamanns, við Ólaf Jóhann Ólafsson, athafnamann og rithöfund, um viðburðaríkan feril hans og umbyltingar í fjölmiðlaheimi vestanhafs. Ólafur Jóhann hefur frá því árið 1999 verið aðstoðarforstjóri Time Warner, stærsta …
20. desember 2016

Ljósin á Hamborgartrénu verða tendruð kl. 17:00 laugardaginn 26. nóvember kl. 17.00 en tréð er staðsett á Miðbakka Reykjavíkurhafnar. Þetta er í 52. skiptið sem góðir vinir í Hamborg senda jólatré til Reykjavíkurhafnar en fyrsta tréð kom árið 1965.
26. nóvember 2016

Dansk-íslenska viðskiptaráðið býður meðlimum upp á öflugan tegslamyndunardag í Kóngsins Köben fimmtudaginn 24. nóvember í Jónshúsi. Aðalfundur ráðsins fer fram kl. 14.00 sama dag og á honum fara fram hefðbundin aðalfundarstörf. Í beinu framhaldi verður haldin örráðstefna um verslun, smásölu og …
24. nóvember 2016

Sendiherra Íslands í Svíþjóð, Estrid Brekkan, og Sænsk-íslenska viðskiptaráðið bjóða öllum félögum og öðrum áhugasömum um samskipti landanna til haustsamkomu í Stokkhólmi. Við hvetjum til þess að þátttakendur taki með sér vinnufélaga, viðskiptafélaga og aðra gesti til að hitta vini og félaga í ráðinu.
23. nóvember 2016

Skráning er hafin á árlegan peningamálafund Viðskiptaráðs sem fram fer fimmtudaginn 17. nóvember í Kaldalóni í Hörpu. Á fundinum mun Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, fara yfir stöðu og horfur í efnahagsmálum.
17. nóvember 2016

Nýja vínið Beaujolais Nouveau er væntanlegt til landsins og við viljum njóta uppskerunnar með félagsmönnum FRIS og velunnurum ráðsins.
17. nóvember 2016

Nánari dagskrá verður auglýst síðar á vef BICC.
16. nóvember 2016

Miðvikudaginn 9. nóvember kl. 8.30-10.00 fer fram opinn fundur um niðurstöðu forsetakosninganna í Bandaríkjunum. Sérfræðingar og áhugamenn um bandarísk stjórnmál munu fara yfir úrslitin og ræða framtíðaráherslur í bandarískum stjórnmálum.
9. nóvember 2016

Sambíóin bjóða félögum í Amerísk-íslenska viðskiptaráðinu í bíó fimmtudaginn 3. nóvember kl. 19.30 á myndina The Accountant. The Accountant fjallar um stærðfræðinginn Christian Wolff sem hefur meiri áhuga á tölum en fólki. Hann notar litla endurskoðunarskrifstofu sem yfirvarp fyrir störf sín sem …
3. nóvember 2016

Miðvikudaginn 26. oktober heldur Spænsk-íslenska viðskiptaráðið aðalfund sinn í Borgartúni 35. Aðalfundurinn hefst kl 15.00 og verða á fundinum hefðbundin aðalfundarstörf.
26. október 2016

Guðný Káradóttir, forstöðumaður sviðs matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar heldur erindi á vegum Spænsk-íslenska viðskiptaráðsins miðvikudaginn 26. október um verkefni Íslandsstofu sem ber slagorðið Smakkaðu
26. október 2016

Á þriðjudag fer fram opinn fundur um stefnu stjórnmálaframboða í efnahags- og atvinnulífsmálum á vegum Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins. Leitað verður svara við lykilspurningum: Hvernig á að fjármagna kosningaloforðin? Hvernig má tryggja lægri verðbólgu og vexti á Íslandi? Og hvernig má auka …
18. október 2016

Nýtt starfsár FOIS hefst með viðskiptaferð til Færeyja dagana 17-19 október. Í ferðinni verður aðalfundur Færeysk-íslenska viðskiptaráðsins haldinn í Færeyjum 18. október klukkan 8.30. Nánari upplýsingar á vef Færeysk-íslenska viðskiptaráðsins.
17. október 2016

Norsk-íslenska viðskiptaráðið mun taka þátt í Oslo Innovation Week og eru meðlimir ráðsins því hvattir til að taka frá dagana 17.-21. október.
17. október 2016

Þann 13. október klukkan 16.15 mun Gunnar Snorri sendiherra meta stöðuna á Þýskalandsmarkaði og fara yfir helstu strauma, stefnur og tækifæri.
13. október 2016
Sýni 61-80 af 409 samtals