
Tilgangur vinnustofunnar er að skapa gagnlegt samtal um hlutverk og starfshætti tilnefningarnefnda og þau álitamál sem snúa að stöðu þeirra.
17. janúar 2020

Skattadagurinn 2020 fer fram 14. janúar nk.
14. janúar 2020

Á stuttum morgunfundi mun Þórdís Jóna Sigurðardóttir, framkvæmdastýra Hjallastefnunnar fara yfir aðferðafræði og byltingarkenndar leiðir til að ná fram því besta frá starfsfólki og fjalla m.a. um vinnutímastyttingu og valdeflingu.
29. nóvember 2019

Hvernig verður fyrirtækið þitt árið 2030?
11. nóvember 2019

Árlegur Peningamálafundur Viðskiptaráðs fer fram 7. nóvember nk. á Hilton Nordica og ber hann yfirskriftina Ótroðnar lágvaxtaslóðir enda hafa meginvextir Seðlabankans aldrei verið lægri.
7. nóvember 2019

Ráðstefna í samvinnu Manino og Viðskiptaráðs Íslands um nútíma stjórnunaraðferðir og hvernig vinnustaðir geta innleitt frelsi á vinnustað með því að efla starfsfólk og búa til vinnukerfi sem laða fram hugmyndaauðgi starfsmanna.
26. september 2019

Viðskiptaráð, Festa og Stjórnvísi auglýsa eftir tillögum að fyrirtæki eða stofnun sem hlýtur viðurkenningu fyrir samfélagsskýrslu ársins 2019.
13. júní 2019

Viðskiptaráð Íslands og Íslandsbanki bjóða á morgunverðarfund á Hilton Nordica þar sem niðurstöður viðskiptaháskólans IMD á samkeppnishæfni Íslands fyrir árið 2019 verða kynntar.
29. maí 2019

Í athöfninni verða árveknimyndbönd kynnt til leiks og lotukerfi fjölbreytileikans afhent forsætisráðherra Íslands, Katrínu Jakobsdóttur.
21. maí 2019

Ráðgjafarnefnd um opinberar eftirlitsreglur kannaði nýlega eftirlitsmenningu á Íslandi. Niðurstöður könnunarinnar verða kynntar á morgunverðarfundi þann 16. apríl milli klukkan 08:30 og 10:00 á Grand Hótel. Húsið opnar 08:00.
16. apríl 2019

Viðskiptaráð Íslands býður aðildarfélögum sínum á einkakynninguna Lífið finnur leið með Konráði S. Guðjónssyni, hagfræðingi ráðsins.
8. apríl 2019

Viðskiptaþing 2019 er haldið 14. febrúar og ber yfirskriftina Skyggni nánast ekkert - Forysta í heimi óvissu.
14. febrúar 2019

Árlegur Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs Íslands og Samtaka atvinnulífsins verður haldinn í 17. skipti þriðjudaginn 15. janúar. Léttur morgunverður hefst klukkan 08:00 og erindi verða frá 08:30 til 10:00.
15. janúar 2019

Viðskiptaráð Íslands, Nasdaq Iceland og Samtök atvinnulífsins efna til morgunverðarfundar um tilnefningarnefndir.
10. janúar 2019

Viðskiptaráð Íslands, Árnastofnun og Festa kalla eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna viðskiptalífsins um eftirtektarverða notkun á íslenskri tungu. Frestur til að tilnefna rennur út til og með 1. nóvember.
16. nóvember 2018

16. nóvember 2018

Viðskiptaráð Íslands og Manino halda ráðstefnu um nútíma stjórnunaraðferðir. Sérstök áhersla er á hvernig vinnustaðir geta eflt starfsfólk, innleitt hamingju og vinnukerfi sem laða fram hugmyndaauðgi starfsmanna.
27. september 2018

Festa, Stjórnvísi og Viðskiptaráð veita viðurkenningu fyrir samfélagsskýrslu ársins 2018.
5. júní 2018
Síðustu ár hefur Viðskiptaráð í samstarfi við Íslandsbanka kynnt niðurstöður samkeppnishæfniúttektar IMD viðskiptaháskólans í Sviss. Af því tilefni bjóðum við til blaða- og kynningarfundar í Húsi atvinnulífsins fimmtudaginn 24. maí kl. 11:00 - 11:30.
24. maí 2018

Þann 14. maí 2018 verður haldin heilsdags námsstefna í stjórnarháttum með áherslu á hagnýta nálgun fyrir íslenskan markað, þar með talið bestu starfshætti fyrir lífeyrissjóði, fyrirtæki og fjármálastofnanir. Námsstefnan er ætluð stjórnarmönnum fyrirtækja og stofnana, æðstu stjórnendum þeirra, …
14. maí 2018
Sýni 21-40 af 409 samtals