Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Umsagnir Viðskiptaráðs á sumarþingi

Viðskiptaráð hefur skilað inn talsverðum fjölda umsagna við ýmis frumvörp sem hafa verið lögð fram á yfirstandandi sumarþingi. Þar má helst nefna frumvarp um bankasýslu ríkisins, um eignaumsýslufélag ríkisins, um aðildarumsókn að Evrópusambandinu, um vátryggingarstarfsemi, um tilfærslu verkefna …
10. júlí 2009

Sumaropnun á skrifstofu Viðskiptaráðs

Athygli félagsmanna er vakin á því að opnunartími á skrifstofu Viðskiptaráðs mun taka breytingum frá og með mánudeginum 20. júlí næstkomandi. Frá þeim tíma og fram til föstudagsins 7. ágúst mun skrifstofan vera opin milli 9-14, í stað 8-16.
10. júlí 2009

Bankasýsla ríkisins

Fyrir viðskiptanefnd Alþingis liggur frumvarp um stofnun Bankasýslu ríkisins, en henni er ætlað að fara með eignarhluti ríkisins í fjármálafyrirtækjum. Ljóst er að leysa þarf úr þeim fjölmörgu álitamálum sem sköpuðust við yfirtöku ríkisins á viðskiptabönkunum. Mikilvægt er að faglega sé staðið að …
3. júlí 2009

Óbreyttir stýrivextir – veruleg vonbrigði

Peningastefnunefnd Seðlabankans ákvað í gær að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum, eða í 12%. Samkvæmt yfirlýsingum nefndarinnar er bakgrunnur ákvörðunarinnar sá að gengi krónunnar hefur verið umtalsvert lægra en nefndin taldi viðunandi í mars. Þá segir nefndin að verðbólga og verðbólguvæntingar …
3. júlí 2009

Bjartsýni í vikulok

Í ljósi mikils vægis neikvæðra frétta undanfarnar vikur og mánuði er ekki úr vegi að minna á það sem vel gengur. Viðskiptaráð mun því endrum og eins draga saman það helsta sem telst til jákvæðra frétta, stórra sem smárra, innlendra sem erlendra. Hér er eingöngu um stutta samantekt að ræða, sem …
3. júlí 2009

Bjartsýni í vikulok

Í ljósi mikils vægis neikvæðra frétta undanfarnar vikur og mánuði er ekki úr vegi að minna á það sem vel gengur. Viðskiptaráð mun því endrum og eins draga saman það helsta sem telst til jákvæðra frétta, stórra sem smárra, innlendra sem erlendra. Rétt er að taka það fram að hér er hvorki um ítarlega …
26. júní 2009

Viðtal við Finn Oddsson í nýjasta tölublaði Neytendablaðsins

Í nýjasta tölublaði Neytendablaðsins situr Finnur Oddsson, framkvæmdstjóri Viðskiptaráðs, fyrir svörum um útgáfu ráðsins í tengslum við stöðu fjármálakerfisins á Íslandi undanfarin ár. Í viðtalinu ræðir Finnur um markmið útgáfunnar, stöðu fjármálakerfisins og réttmæti þeirrar gagnrýni sem kerfið …
25. júní 2009

Viðtal við Finn Oddsson í nýjasta tölublaði Neytendablaðsins

Í nýjasta tölublaði Neytendablaðsins situr Finnur Oddsson, framkvæmdstjóri Viðskiptaráðs, fyrir svörum um útgáfu ráðsins í tengslum við stöðu fjármálakerfisins á Íslandi undanfarin ár. Í viðtalinu ræðir Finnur um markmið útgáfunnar, stöðu fjármálakerfisins og réttmæti þeirrar gagnrýni sem kerfið …
25. júní 2009

Betri árangur með bættum stjórnarháttum

Fyrir rétt tæpum fimm árum gáfu Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Kauphöllin út fyrstu leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja hérlendis. Það er skemmst frá því að segja að mikið vatn hefur runnið til sjávar frá útgáfu leiðbeininganna, sem miðuðu að því að sýna vilja í verki til að …
19. júní 2009

Þörf á skýrri stefnu

Gengi krónunnar hefur lækkað nokkuð undanfarið og stendur gengisvísitalan nú í ríflega 230 stigum, á svipuðum slóðum og hún var áður en höftin voru sett á. Gengisveikingu má að hluta rekja til vaxtalækkana Seðlabankans en þó er ljóst að skortur á skýrum áætlunum nýrrar ríkistjórnarnar, m.a. í …
12. júní 2009

Stjórnarhættir fyrirtækja

Viðskiptaráð Íslands hefur að undanförnu unnið að gerð leiðbeininga um <a href=/utgafa-vi/stjornarhaettir-fyrirtaekja/>stjórnarhætti fyrirtækja</a> í samstarfi við Samtök atvinnulífsins og Kauphöllina (Nasdaq OMX Iceland) og er sú vinna nú á lokastigi. Hér er um að ræða heildstæða endurskoðun á …
12. júní 2009

Bjartsýni í vikulok

Í ljósi mikils vægis neikvæðra frétta undanfarnar vikur og mánuði er ekki úr vegi að minna á það sem vel gengur. Viðskiptaráð mun því endrum og eins draga saman það helsta sem telst til jákvæðra frétta, stórra sem smárra, innlendra sem erlendra. Rétt er að taka það fram að hér er hvorki um ítarlega …
12. júní 2009

Bjartsýni í vikulok

Í ljósi mikils vægis neikvæðra frétta undanfarnar vikur og mánuði er ekki úr vegi að minna á það sem vel gengur. Viðskiptaráð mun því endrum og eins draga saman það helsta sem telst til jákvæðra frétta, stórra sem smárra, innlendra sem erlendra. Rétt er að taka það fram að hér er hvorki um ítarlega …
12. júní 2009

Hugsum smátt!

Viðskiptaráð Íslands heldur málþing um mikilvægi lítilla og meðalstórra fyrirtækja í dag, 5. júní, frá 15:00 - 16:30 í Þjóðminjasafni Íslands.
5. júní 2009

Stærsti vinnuveitandinn

Margt smátt gerir eitt stórt er orðatiltæki sem flestir þekkja. Það á sannarlega við um lítil og meðalstór fyrirtæki en samanlagt eru þau stærsti vinnuveitandi landsins og því burðarás í íslensku atvinnulífi. Þannig eru ríflega 99% allra starfandi fyrirtækja hér á landi lítil eða meðalstór og ætla …
3. júní 2009

Margt smátt gerir eitt stórt: Málþing um lítil og meðalstór fyrirtæki

Viðskiptaráð Íslands heldur málþing um mikilvægi lítilla og meðalstórra fyrirtækja föstudaginn 5. júní nk. frá 15:00 - 16:30 í Þjóðminjasafni Íslands.
3. júní 2009

Margt smátt gerir eitt stórt: Málþing um lítil og meðalstór fyrirtæki

Viðskiptaráð Íslands heldur málþing um mikilvægi lítilla og meðalstórra fyrirtækja föstudaginn 5. júní nk. frá 15:00 - 16:30 í Þjóðminjasafni Íslands.
3. júní 2009

Óskynsamlegar aðgerðir ríkisstjórnar í skattamálum

Samkvæmt nýsamþykktu frumvarpi fjármálaráðherra mun skattheimta af sölu áfengis og tóbaks og gjaldtaka vegna bifreiðanotkunar hækka verulega, frá og með deginum í dag. Það er dapurlegt að fyrstu áþreifanlegu aðgerðir ríkistjórnarinnar til að taka á fjárhagsvanda ríkisins feli í sér auknar álögur á …
29. maí 2009

Ný:sköpun Ný:tengsl – árangursríkur kvöldverðarfundur

Í gærkvöldi var haldinn fyrsti kvöldverðarfundur Viðskiptaráðs og Innovit undir yfirskriftinni Ný-Sköpun-Ný-Tengsl. Markmið fundarins var að búa til vettvang skoðanaskipta og tengslamyndunar fyrir þróttmikið fólk sem nýlega hefur hafið rekstur og fólk með reynslu og þekkingu á rekstri og framkvæmd …
29. maí 2009

Margt smátt gerir eitt stórt – málþing um lítil og meðalstór fyrirtæki

Viðskiptaráð Íslands stendur fyrir málþingi um mikilvægi lítilla og meðalstórra fyrirtækja í efnahagslífinu föstudaginn 5. júní næstkomandi.
29. maí 2009
Sýni 981-1000 af 1602 samtals