Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Misráðnar leiðir í skattamálum

Stjórnvöld hafa nú kynnt ákvörðun sína um leiðir til aukinnar tekjuöflunar ríkissjóðs.
19. nóvember 2009

Misráðnar leiðir í skattamálum

Stjórnvöld hafa nú kynnt ákvörðun sína um leiðir til aukinnar tekjuöflunar ríkissjóðs.
19. nóvember 2009

Styttist í alþjóðlega athafnaviku

Við þær aðstæður sem nú ríkja í efnahagsmálum þjóðarinnar er brýnt að líta fram á við og huga að nýjum sóknarfærum. Efnahagsleg velferð landsins veltur á framtíðarsýn þjóðarinnar og því hvaða málaflokka helst verður lögð áhersla á næstu misserin. Frumkvöðlastarf getur gegnt lykilhlutverki í því …
10. nóvember 2009

Fjölþrepa skattkerfi er afleit hugmynd

Viðskiptaráð Íslands telur hugmyndir um fjölþrepa skattlagningu launatekna hvorki til þess fallnar að efla tekjugrunn hins opinbera né hraða því endurreisnarstarfi sem framundan er í íslensku efnahagslífi.
10. nóvember 2009

Endurskipulagning fyrirtækja & mikilvægi fjárfesta

Finnur Oddsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, hélt neðangreint erindi á morgunverðarfundi Íslandsbanka í síðustu viku um mikilvægi fjárfesta í endurreisn hagkerfisins, þar sem hann fór með fundarstjórn:
6. nóvember 2009

Áhugaverðar umræður á fundi um peningamál

Í morgun hélt Viðskiptaráð fjölsóttan morgunverðarfund á Hilton Reykjavík Nordica í tilefni af útgáfu peningamála Seðlabankans og bar fundurinn yfirskriftina
6. nóvember 2009

Orkuskattar eða tryggingagjald?

Í tengslum við nýsamþykkta kjarasamninga lögðu aðilar vinnumarkaðarins ríka áhersla á að stjórnvöld endurskoðuðu áætlanir sínar um svokallaðan orkuskatt, en gert er ráð fyrir 16 ma.kr. tekjuöflun með nýjum sköttum tengdum umhverfis-, orku og auðlindagjöldum. Sem mögulega lausn í málinu var rætt um …
6. nóvember 2009

Greiðslufallstryggingarfélög & mikilvægi upplýsingaskila

Eins og kunnugt er þá hefur
6. nóvember 2009

Greiðslufallstryggingarfélög & mikilvægi upplýsingaskila

Eins og kunnugt er þá hefur
6. nóvember 2009

Ríflega 100 manns skráðir á árlegan peningamálafund

Góð skráning er á árlegan morgunverðarfund Viðskiptaráðs í tilefni útgáfu Peningamála Seðlabankans. Fundurinn verður haldinn á morgun, föstudag, á Hilton Reykjavík Nordica (Salur H/I) og hefst kl. 8:15.
5. nóvember 2009

Morgunverðarfundur með seðlabankastjóra

Föstudaginn 6. nóvember
4. nóvember 2009

Morgunverðarfundur: Hlutverk lífeyrissjóða í endurreisninni

Fimmtudaginn 22. október næstkomandi stendur Viðskiptaráð Íslands fyrir morgunverðarfundi á Hilton Reykjavík Nordica um hlutverk lífeyrissjóðanna í því starfi sem framundan er við endurreisn hagkerfisins. Fundurinn er haldinn í tilefni af nýútgefinni skoðun Viðskiptaráðs, þar sem ráðið lagði fram …
21. október 2009

Tómas Már Sigurðsson nýr formaður Viðskiptaráðs Íslands

Tómas Már Sigurðsson, forstjóri Alcoa Fjarðaáls, varaformaður Viðskiptaráðs, hefur tekið við formennsku í ráðinu fram að næsta aðalfundi í febrúar 2010.
5. október 2009

Skynsamleg úrræði vegna skuldavanda heimilanna

Félags- og tryggingamálaráðherra kynnti á miðvikudaginn aðgerðir sem miða að því að létta greiðslubyrði og skuldavanda heimilanna. Annars vegar er um að ræða almennar aðgerðir þar sem greiðslujöfnun lána er beitt í þeim tilgangi að gera sem flestum kleift að standa undir greiðslubyrði lána sinna. …
2. október 2009

Samvinna en ekki sameining HR og HÍ

Undanfarið hefur átt sér stað nauðsynleg umræða um framtíðarskipulag háskólastarfs á Íslandi, bæði í fjölmiðlum og innan háskólasamfélagsins. Hér meðfylgjandi er ályktun rektors, háskólaráðs og Stúdentafélags Háskólans í Reykjavík um að efla þurfi samstarf á milli skóla, því þannig er bæði hægt að …
2. október 2009

Atvinnusköpun, á forgangslista stjórnvalda?

Úrskurður umhverfisráðuneytisins á mánudaginn síðasta tók að mati margra steininn úr hvað varðar vinnubrögð stjórnvalda á sviði atvinnusköpunar að undanförnu. Með úrskurðinum setja stjórnvöld framkvæmdir við álver í Helguvík og við uppbyggingu gagnavers í Reykjanesbæ í skaðlega óvissu, sem er því …
1. október 2009

Skaðleg skattastefna - Sameiginleg yfirlýsing aðila í atvinnurekstri

Samtök aðila í atvinnurekstri vara við þeirri skattastefnu stjórnvalda að leggja nýjar tegundir gjalda á atvinnureksturinn og hvetja til þess að megináherslan verði lögð á uppbyggingu og sköpun starfa.
29. september 2009

Vaxtaákvörðun: Að eltast við endann á regnboganum

Þó svo ákvörðun SÍ valdi verulegum vonbrigðum, þá kemur hún ekki sérlega á óvart. Illa hefur gengið að afgreiða mikilvæg mál sem eru forsenda endureisnar og eflingar trúverðugleika íslenska hagkerfisins og um leið styrkingar krónunnar. Má þar helst nefna Icesave, sem enn er óvissa um með tilheyrandi …
24. september 2009

Skuldavandinn – sýn Seðlabankans

Málstofa var haldin þriðjudaginn síðastliðinn hjá SÍ um endurskipulagningu skulda heimila og fyrirtækja. Slíkar aðgerðir gegna lykilhlutverki í að skjóta styrkum stoðum undir efnahagsbata, lífvænlegt bankakerfi og samfélagslega sátt, en ljóst er af umfjölluninni að tímasetning, mótun og framkvæmd …
18. september 2009

Beiðni SA um viðræður um sameiningu við VÍ

Viðskiptaráði Íslands hefur borist
14. september 2009
Sýni 941-960 af 1602 samtals