
Í ljósi mikils vægis neikvæðra frétta undanfarnar vikur og mánuði er ekki úr vegi að minna á það sem vel gengur. Viðskiptaráð mun því endrum og eins draga saman það helsta sem telst til jákvæðra frétta, stórra sem smárra, innlendra sem erlendra. Rétt er að taka það fram að hér er hvorki um ítarlega …
29. maí 2009

Í kjölfar fjármálakreppunnar hefur farið fram mikil umræða um hvaða stefnu sé skynsamlegt að fylgja til eflingar og endurreisnar á hagkerfinu. Þeir aðilar sem telja markaðsbúskap óæskilegra fyrirkomulag en miðstýringu og ríkisbúskap hafa haldið því fram að hrun íslenska bankakerfisins megi fyrst og …
25. maí 2009

Í ljósi mikils vægis neikvæðra frétta undanfarnar vikur og mánuði er ekki úr vegi að minna á það sem vel gengur. Viðskiptaráð mun því endrum og eins draga saman það helsta sem telst til jákvæðra frétta, stórra sem smárra, innlendra sem erlendra. Hér er eingöngu um stutta samantekt að ræða, sem …
22. maí 2009

Viðskiptaráðs Íslands, FKA-Félag kvenna í atvinnurekstri og Samtök atvinnulífsins telja nauðsynlegt að efla hlut kvenna í stjórnum íslensks atvinnulífs enda verður íslenska þjóðin að nýta mannauð sinn til fulls. Á næstu fjórum árum munu þessir aðilar hvetja til þess og leggja ríka áherslu á að konum …
15. maí 2009

Í ljósi mikils vægis neikvæðra frétta undanfarnar vikur og mánuði er ekki úr vegi að minna á það sem vel gengur. Viðskiptaráð mun því endrum og eins draga saman það helsta sem telst til jákvæðra frétta, stórra sem smárra, innlendra sem erlendra. Hér er eingöngu um stutta samantekt að ræða, sem …
15. maí 2009

Í ljósi mikils vægis neikvæðra frétta undanfarnar vikur og mánuði er ekki úr vegi að minna á það sem vel gengur. Viðskiptaráð mun því endrum og eins draga saman það helsta sem telst til jákvæðra frétta, stórra sem smárra, innlendra sem erlendra. Rétt er að taka það fram að hér er hvorki um ítarlega …
8. maí 2009

Finnur Oddsson framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs ritaði eftirfarandi grein í Markað Fréttablaðsins fimmtudaginn 7. maí síðastliðinn:
8. maí 2009

Finnur Oddsson framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs ritaði eftirfarandi grein í Markað Fréttablaðsins fimmtudaginn 7. maí síðastliðinn:
8. maí 2009

Í kjölfar yfirstandandi efnahagsþrenginga blasa við vandasamar og sársaukafullar ákvarðanir í fjármálum hins opinbera. Þessar ákvarðanir lúta að því hvar og hversu mikið hagrætt verður í rekstri hins opinbera og hvernig skattheimtu skuli háttað í náinni framtíð. Með þetta í huga er brýnna en nokkurn …
23. apríl 2009

Upplýsingaskjal á ensku,
23. apríl 2009
Eitt brýnasta hagsmunamál þjóðarinnar er framtíðarstefnan í peningamálum enda ræður þróun gengis krónunnar mestu um skuldastöðu heimila og fyrirtækja, vaxtastig í hagkerfinu og verðbólguhorfur á næstu misserum. Að sama skapi er stöðugleiki á gjaldeyrismarkaði forsenda þess að stjórnvöld afnemi höft …
21. apríl 2009

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka stýrivexti bankans um 1,5% og standa þeir nú í 15,5%. Viðskiptaráð Íslands fagnar þessari lækkun en telur þó nægt svigrúm til frekari lækkunar. Hjöðnun verðbólgu hefur verið skörp enda eru umsvif og eftirspurn í hagkerfinu á hröðu …
8. apríl 2009

Fyrr í vikunni fjallaði Skúli Eggert Þórðarson, ríkisskattstjóri, um sektarheimildir hins opinbera vegna ítrekaðra vanskila á ársreikningum fyrirtækja. Ljóst er að pottur hefur verið brotinn í skilum íslenskra fyrirtækja á undanförnum árum og er það til mikilla vansa. Sem dæmi má nefna að í ágúst á …
3. apríl 2009
Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp um breytingar á tekjuskattslögum (366. þingmál), en frumvarp þetta kveður einkum á um að vaxtagreiðslur úr landi verði skattlagðar og að settar verði svokallaðar CFC reglur (Controled Foreign Corporation).
27. mars 2009

Rúmlega 100 gestir sóttu fund Viðskiptaráðs Íslands og fastanefndar ESB gagnvart Íslandi og Noregi sem haldinn var undir yfirskriftinni „
25. mars 2009

Viðskiptaráð Íslands og fastanefnd Evrópusambandsins gagnvart Íslandi og Noregi boða til morgunverðarfundar í fyrramálið, 25. mars, um hlutverk peningastefnu til að styðja við efnahagslegan stöðugleika og koma í veg fyrir efnahagskreppur. Einkum verður fjallað um evruna í ljósi núverandi …
24. mars 2009

Viðskiptaráð Íslands og fastanefnd ESB gagnvart Íslandi og Noregi boða til morgunverðarfundar miðvikudaginn 25. mars kl. 8:15 um áhrif þess að reka sjálfstæða peningastefnu í fjármálakreppu.
20. mars 2009

Viðskiptaráð Íslands og fastanefnd ESB gagnvart Íslandi og Noregi boða til morgunverðarfundar miðvikudaginn 25. mars kl. 8:15 um áhrif þess að reka sjálfstæða peningastefnu í fjármálakreppu.
20. mars 2009
Dr. Pedro Videla, prófessor í hagfræði við IESE viðskiptaháskólann í Barcelona, heldur erindi í Háskólanum í Reykjavík á morgun. Fyrirlesturinn hefst í kl. 12:00 og verður fjallað um þann meginlærdóm sem hægt er að draga af reynslu annarra ríkja sem lent hafa í fjármálakreppum. Pedro Videla hélt
18. mars 2009
Á fjórða hundrað manns voru viðstaddir árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs Íslands, sem haldið var í gær á Reykjavík Hilton Nordica. Yfirskrift þingsins var „Endurreisn Hagkerfisins“ og meðal gesta voru lykilmenn úr íslensku Viðskiptalífi, ráðherrar, þingmenn, embættismenn og erlendir sendiherrar.
13. mars 2009
Sýni 1001-1020 af 1602 samtals