Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Góð þátttaka á Viðskiptaþingi 2009

Á fjórða hundrað manns voru viðstaddir árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs Íslands, sem haldið var í gær á Reykjavík Hilton Nordica. Yfirskrift þingsins var „Endurreisn Hagkerfisins“ og meðal gesta voru lykilmenn úr íslensku Viðskiptalífi, ráðherrar, þingmenn, embættismenn og erlendir sendiherrar.
13. mars 2009

Einhugur um aðild að ESB

Fulltrúar viðskiptalífsins voru einhuga í afstöðu sinni til Evrópusambandsins í pallborðsumræðum á Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs, sem fór fram í dag á Reykjavík Hilton Nordica. Þeir voru sammála því að möguleg aðild að ESB væri afar mikilvægur áhrifaþáttur atvinnuuppbyggingar til framtíðar og að …
12. mars 2009

Menntamálaráðherra afhendir námsstyrki Viðskiptaráðs

Á árlegu viðskiptaþingi Viðskiptaráðs Íslands, sem nú fer fram á Reykjavík Hilton Nordica, afhenti Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra námsstyrki Viðskiptaráðs. Löng hefð er fyrir því á Viðskiptaþingi að veita styrki úr námssjóðum Viðskiptaráðs, en styrkinn hljóta framúrskarandi nemendur í …
12. mars 2009

Formaður Viðskiptaráðs: Horfum til framtíðar

Erlendur Hjaltason, formaður Viðskiptaráðs Íslands og forstjóri Exista, kom víða við í setningarræðu sinni á árlegu Viðskiptaþingi ráðsins, sem nú stendur yfir á Reykjavík Hilton Nordica. Meðal þess sem Erlendur fjallaði um í erindi sínu er sú neikvæða viðhorfsbreyting sem hefur átt sér stað í …
12. mars 2009

Pedro Videla: Ástæða til að vera bjartsýn

Dr. Pedro Videla, prófessor í hagfræði við IESE viðskiptaháskólann í Barcelona, hélt erindi á árlegu Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs, sem nú stendur yfir á Hilton Reykjavík Nordica. Í erindi sínu fjallaði hann um aðdraganda og orsakir kreppa af því tagi sem Ísland á nú við að etja , reynslu frá öðrum …
12. mars 2009

Stjórnmálamenn ekki sammála um skattahækkanir

Forsvarsmenn stjórnmálaflokkanna héldu erindi á Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs Íslands, sem fram fór á Hilton Reykjavík Nordica í dag. Stjórnmálamennirnir ræddu ýmis mál, þeirra á meðal skattahækkanir, en ekki voru allir sammála um hvort til slíkra aðgerða þyrfti að koma. Þannig talaði Guðsjón Arnar …
12. mars 2009

Aðild að ESB skilyrði Samfylkingar

Meðal þess sem forsvarsmenn stjórnmálaflokkanna ræddu um á Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs í dag var möguleg aðild Íslands að Evrópusambandinu. Athygli vakti að Ágúst Ólafur Ágústsson hjá Samfylkingunni sagði að aðild að ESB yrði líklega skilyrði flokksins fyrir samstarfi í ríkisstjórn eftir kosningar. …
12. mars 2009

Aðild að ESB skilyrði Samfylkingar

Meðal þess sem forsvarsmenn stjórnmálaflokkanna ræddu um á Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs í dag var möguleg aðild Íslands að Evrópusambandinu. Athygli vakti að Ágúst Ólafur Ágústsson hjá Samfylkingunni sagði að aðild að ESB yrði líklega skilyrði flokksins fyrir samstarfi í ríkisstjórn eftir kosningar. …
12. mars 2009

Viðskiptaþing 2009 - skráningu lýkur í dag

Hátt í 350 manns eru skráðir á árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs sem haldið verður á morgun á Hilton Reykjavík Nordica undir yfirskriftinni „Endurreisn hagkerfisins - horft til framtíðar“. Skráningu á þingið líkur í dag kl. 18:00. Eins og komið hefur fram þá verða erindi flutt af Jóhönnu …
11. mars 2009

Viðskiptaþing 2009 - skráningu lýkur í dag

Hátt í 350 manns eru skráðir á árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs sem haldið verður á morgun á Hilton Reykjavík Nordica undir yfirskriftinni „Endurreisn hagkerfisins - horft til framtíðar“. Skráningu á þingið líkur í dag kl. 18:00. Eins og komið hefur fram þá verða erindi flutt af Jóhönnu …
11. mars 2009

Góð þátttaka á Viðskiptaþingi 2009

Nú þegar hafa tæplega 300 manns skráð sig á árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs Íslands sem verður haldið núna á fimmtudaginn (12. mars) á Reykjavík Hilton Nordica. Að þessu sinni er yfirskrift þingsins „Endurreisn hagkerfisins“, en meðal gesta verða lykilmenn úr íslensku viðskiptalífi, ráðherrar, …
10. mars 2009

Pedro Videla með erindi á Viðskiptaþingi 2009

Dr. Pedro Videlo, prófessor í hagfræði við IESE Business School í Barcelona, sem nýlega var valinn besti viðskiptaháskólinn í Evrópu af Forbes-tímaritinu, mun halda erindi á Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs Íslands, sem haldið verður á Reykjavik Hilton Nordica á fimmtudaginn. Í erindi sínu mun hann …
10. mars 2009

Peningastefnunefnd

Í nýjum lögum um Seðlabankann, sem samþykkt voru á Alþingi 27. febrúar síðastliðinn, er kveðið á um að ákvarðanir um beitingu stjórntækja í peningamálum skuli framvegis teknar af sérstakri peningastefnunefnd. Stjórntækin sem um ræðir eru stýrivextir, ýmis viðskipti við lánastofnanir og bindiskylda, …
6. mars 2009

Eru skattahækkanir óhjákvæmilegar?

Ljóst er að verulega mun sverfa að í fjármálum hins opinbera á næstu misserum í kjölfar hruns íslenska fjármálakerfisins. Efnahagsáætlun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins er til vitnis um það, en þar er gert ráð fyrir umtalsverðum halla á rekstri hins opinbera á í ár og á því næsta. Við stjórnvöldum blasir …
6. mars 2009

Viðskiptaþing 2009 - Takið daginn frá!

Árlegt Viðskiptaþing verður haldið fimmtudaginn 12. febrúar næstkomandi á Hilton Reykjavík Nordica undir yfirskriftinni Endurreisn
4. mars 2009

Samningar um eignaskipti

Ríkisstjórnin hefur lýst vilja til semja um eignaskipti við erlenda aðila sem eiga eignir í íslenskum krónum, eins og kom fram í viðtali við fjármálaráðherra í Financial Times í síðustu viku. Þetta er jákvætt þar sem óvissa um krónubréf erlendra aðila er meðal þess sem staðið hefur í vegi fyrir …
27. febrúar 2009

Að borga eða ekki að borga

Meginþorra þeirra erlendu skulda sem bíða enn úrlausnar í kjölfar bankahrunsins má skipta í tvennt. Annars vegar er um að ræða skuldbindingar vegna innstæðutrygginga á Evrópska efnahagssvæðinu (EES) og hins vegar skuldir bankanna við erlenda kröfuhafa. Þeirri skoðun hefur verið lýst að Ísland eigi …
18. febrúar 2009

Það er verk að vinna

Finnur Oddsson framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands ritaði eftirfarandi grein í Viðskiptablaðið 29. febrúar síðastliðinn:
2. febrúar 2009

Verkefnalisti nýrrar ríkisstjórnar

Ný ríkisstjórn hefur birt verkefnalista næstu vikna og mánaða. Atriðin sem lögð er áhersla á lúta einkum að atvinnulífinu, fjármálakerfinu, heimilunum í landinu og stjórnsýslunni. Flest þeirra verkefna sem lagt er upp með að ráðast í ættu að efla stöðu fyrirtækja og heimila á þessum viðsjárverðu …
2. febrúar 2009

Viðskiptaráð óskar nýrri ríkisstjórn velfarnaðar í starfi

Ný ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, undir forystu Jóhönnu Sigurðardóttur, hefur tekið til starfa. Stjórnin mun starfa í skamman tíma, eða fram að alþingiskosningum, sem fyrirhugað er að halda í apríl á þessu ári. Viðskiptaráð óskar nýrri ríkisstjórn velfarnaðar í …
2. febrúar 2009
Sýni 1021-1040 af 1602 samtals