
Þó að staðreyndavitund sé róandi gefur hún okkur líka orku. Orku til að leggja áherslu á brýnustu málin þar sem mest er í húfi. Orku til að mæta popúlisma og afvegaleiðingu umræðunnar sem sagan kennir okkur að getur valdið stórkostlegum skaða.
8. maí 2019

Pakkasinnar, ég þeirra á meðal, eiga erfitt með að átta sig á grundvelli fullyrðinga andstæðinga pakkans. Andstæðingarnir virðast bara segja eitthvað og vona að enginn sannreyni fullyrðingarnar og við höfum varla undan að sannreyna þær.
30. apríl 2019

Þótt starfsemi opinberra eftirlitsaðila sé nauðsynleg þá er það staðreynd að sköpun verðmæta á sér stað í fyrirtækjum en ekki eftirlitsstofnunum.
18. apríl 2019

Engu skiptir heldur að EES samningurinn hefur lagt grundvöllinn að lífsgæðum Íslendinga síðustu áratugi og tryggt frjáls viðskipti við 500 milljóna markað. Honum skal sagt stríð á hendur því orkupakkinn er flatur.
17. apríl 2019

Þrátt fyrir að launaskrið og verðbólga hafi oft leikið vinnumarkaðinn og hagkerfið grátt er alls ekkert víst að þetta klikki að þessu sinni. Það er, sem betur fer, að mestu leyti í okkar höndum.
10. apríl 2019

Þegar um er að ræða atvinnugrein þar sem ríkir hörð samkeppni er best að ríkið standi á hliðarlínunni og leyfi einkaframtakinu að keppast um hylli neytenda, þó hægt sé að reikna ríkinu hagnað til óbóta með eftiráspeki.
8. apríl 2019

2. apríl 2019

Lækkun vaxta erlendis, öldrun þjóðarinnar, lág skuldastaða, breiðari grunnur útflutnings og langvarandi lítil verðbólga með óvenju lágum verðbólguvæntingum hafa meðal annars stuðlað að lækkun vaxta á Íslandi. Þessari hljóðlátu þróun virðist ekki lokið og afnám bindiskyldunnar gæti hraðað henni, …
8. mars 2019

Svigrúm til þess að gera betur við láglaunafólk mætti því auðveldlega finna hjá sveitarfélögum væru þau viljug til að koma til móts við atvinnulífið um lækkaðar álögur í formi fasteignagjalda af atvinnuhúsnæði.
7. mars 2019

Háttalag verkalýðsforystunnar skapar orðsporsáhættu fyrir fjárfesta sem getur gert það að verkum að þeir veigra sér við að fjárfesta í leigufélögunum eða gera það á hærri vöxtum.
21. febrúar 2019

<span class=TextRun
20. febrúar 2019

Við vitum þó að skýr sýn og stefna um raunverulegan tilgang fyrirtækis hjálpar við að feta farsælan veg í heimi óvissu, þar sem ekkert er í hendi þrátt fyrir að útlit sé gott.
18. febrúar 2019

Venju samkvæmt þarf að sýna ábyrgð í rekstri, skila góðu búi, og gera upplýstar áætlanir, en við sjáum sífellt betur að meira og annað þarf til að feta farsælan veg þegar skyggni er nánast ekkert. Á Viðskiptaþingi munum leitast við að finna hvaða áttavita við þurfum á þeirri leið.
13. febrúar 2019

Þó að kannanir á einstökum vörutegundum einstakra aðila geti verið gagnlegar þá koma þær aldrei í staðinn fyrir tölfræði sem safnað er á skipulagðan hátt með fræðilegum aðferðum. Með útgáfu á við þá sem ASÍ birtir er ryki slegið í augu almennings.
7. febrúar 2019

Engin ástæða er til annars en að vera bjartsýnn um að næstu 10 ár verði góð líkt og þau síðustu 10, sérstaklega ef skynsamlegar ákvarðanir fólks, fyrirtækja og stjórnvalda halda áfram að verða ofan á.
4. febrúar 2019

Með vaxandi álagi á dómstóla og sérhæfðari ágreiningsmálum eru fyrirtæki og einstaklingar í auknum mæli að átta sig á kostum þess að leysa úr ágreiningsmálum fyrir gerðardómi.
1. febrúar 2019

Krafan um að laun dugi fyrir opinberum framfærsluviðmiðum er byggð á slysalegum misskilningi. Ein og sér er krafan um að laun dugi til framfærslu skiljanleg og eðlileg en það viðmið sem stór hluti verkalýðshreyfingarinnar hefur kosið að nota sem mælikvarða einhverskonar lágmarks framfærslukostnað er …
14. janúar 2019

Tilnefningarnefndir og góðir stjórnarhættir hafa verið í sviðsljósinu undanfarin misseri. Hvers vegna ætli það sé? Skýringarnar eru vafalaust margar en meðal þeirra gæti verið frétt frá síðasta vori, þar sem sagt var frá bréfaskriftum bandaríska eignastýringafyrirtækisins Eaton Vance til stjórna …
9. janúar 2019

Ein af þeim kröfum sem sett er fram í kjaraviðræðum, ásamt tugprósenta launahækkunum, er að lægstu laun verði skattfrjáls. Sú tillaga hljómar ágætlega í sjálfu sér enda eru langflestir sammála um að skattbyrði fylgi tekjum einstaklinga upp að einhverju marki. Við nánari athugun er tillagan þó langt …
7. janúar 2019

Þeir farsælustu hafi kunnað að tefla fram ákveðinni málamiðlun þannig að allir samningsaðilar hafi getað hampað einhverjum ávinningi að lokum. Aldrei hafi annar aðilinn fengið öllu sínu framgengt – enda væri þá eðli málsins samkvæmt ekki um samninga að ræða heldur valdboð.
27. desember 2018
Sýni 181-200 af 346 samtals