
Nú þegar þörfin er sem allra brýnust er vonandi að þingheimur átti sig á því mikilvæga hagsmunamáli að tryggja skilvirkara Samkeppniseftirlit.
7. maí 2020

Veruleg lækkun varð milli ára í öllum liðum vöruskipta við útlönd frá 16. mars. Samanlagt dróst útflutningur saman um 17% og innflutningur um 28% á föstu gengi.
6. maí 2020

„Fyrirliggjandi aðgerðir stjórnvalda munu að óbreyttu ekki nýtast sprotafyrirtækjum og annarri nýsköpunarstarfsemi þar sem uppsett skilyrði eru ekki sniðin að slíkum fyrirtækjum og mögulegum aðstæðum þeirra,“ segir Ásta S. Fjeldsted framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs.
20. apríl 2020

Reynist nýjar kortaveltutölur í meginatriðum réttar blasir við að röskunin á íslensku samfélagi og þar með íslensku atvinnulífi verði meiri og sársaukafyllri en margir bjuggust við.
15. apríl 2020

Vaxtamunur er nálægt lægstu gildum síðustu 16 ár, einkum til skamms tíma og þrátt fyrir sögulega lágt vaxtastig erlendis.
3. apríl 2020

Fyrir utan að sviðsmyndir bankans endurspegla óvissuna illa með því að vera á fremur þröngu bili eru sviðsmyndirnar býsna bjartsýnar. Vonandi og mögulega munu þær rætast en við þurfum líka að vera raunsæ.
27. mars 2020

Að ráðast í launahækkanir á tímum þegar fjölmörg fyrirtæki eiga á hættu að fara í þrot á næstu mánuðum og auka þannig enn á atvinnuleysið er ekki að mínu viti skilgreining samstöðu.
25. mars 2020

Í núverandi ástandi er ómögulegt að vita fyrir víst hvaða ákvarðanir munu reynast best, en líklega er hið fornkveðna aldrei sannara en nú; að hik getur þýtt öruggt tap.
20. mars 2020

Við viljum að hagkerfið taki „V-feril“ þannig að við komum okkur hratt og örugglega út úr hremmingunum.
18. mars 2020

Ein afleiðingin af fjölgun innflytjenda er stökkbreyting peningasendinga milli einstaklinga yfir landamæri
10. mars 2020

Er þróun síðustu ára bara byrjunin og fjölgunin komin til að vera?
25. febrúar 2020

Mikil tækifæri eru til að bæta úr beitingu grænna skatta og ívilnana, og þannig takast á við eitt stærsta úrlausnarefni samtíma okkar, ef ekki það stærsta, á sem skynsamlegastan máta.
16. febrúar 2020

Loftslagsvitund og skilningur á kolefnismörkun fyrirtækisins þarf að vera ein af grunnstoðum þess. Hana þarf að samþætta inn í alla helstu viðskiptaferla fyrirtækisins: stefnumótun, fjárfestingar, aðfangakeðjustjórnun og vöruþróun svo eitthvað sé nefnt.
7. febrúar 2020

Sem opið örhagkerfi er Ísland afar háð viðskiptum og samskiptum við önnur ríki, ekki hvað síst í fjárfestingum. Þrátt fyrir það, og afnám hafta, hefur lítið gerst síðustu ár sem er áhyggjuefni.
5. febrúar 2020

Saga íslenska höfrungahlaupsins og dreifing launa landsmanna, að ógleymdu því að íslensk laun eru fremur jöfn og í hæstu hæðum í alþjóðlegu samhengi, sýna svart á hvítu að það er algjörlega innbyggt í nálgun Eflingar að hún grefur undan sjálfri sér og okkur öllum.
30. janúar 2020

Enn sem komið er virðast þó forsendur kjarasamninga ætla að halda og þar er lykilatriði að vextir hafa lækkað um 1,5 prósentustig á árinu.
6. janúar 2020

Víða um heim hafa fjárfestingasjóðir tekið forystu í grænum fjárfestingum.
3. janúar 2020

Samkvæmt fjárlagafrumvarpi eru tekjustofnar ríkisins eftirfarandi: Virðisaukaskattur. Tekjuskattur einstaklinga og staðgreiðsla. Tekjuskattur lögaðila. Almennt tryggingagjald. Fjármagnstekjuskattur.
15. nóvember 2019

Haldist skilyrði fyrir frekari vaxtalækkunum þurfa landsmenn þó jafnframt að hafa það hugfast að engin er rós án þyrna.
6. nóvember 2019

Séu samkeppnislög of íþyngjandi standa þau í vegi fyrir eðlilegri hagræðingu og framleiðni í atvinnulífinu og slíkt skilar sér óhjákvæmilega í hærra vöruverði til neytenda.
28. október 2019
Sýni 141-160 af 346 samtals