Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Að kafna úr sköttum

Þegar harðnar á dalnum og hagvöxtur léttir ekki lengur undir með atvinnurekendum á móti kröfum hins opinbera um nýja eða hærri skattstofna, íþyngjandi regluverki eða kröfum um hærri laun verður byrðin óbærileg.
18. október 2019

Það þarf að gera eitthvað

Við þurfum að breyta hvernig við hugsum um loftslagsmál. Það þarf ekki að gera eitthvað. Við þurfum að gera þetta, þetta og þetta.
27. september 2019

Hvað er að SKE?

Samkeppnislöggjöfin og framkvæmd samkeppnismála hérlendis er strangari en á Norðurlöndunum og í Evrópu. Það getur rýrt samkeppnishæfni íslenskra fyrirtækja, sem bitnar ekki aðeins á viðskiptalífinu, heldur einnig á neytendum.
20. september 2019

Prófessor misskilur hagtölur

Efnahagsleg hagsæld byggir á því að hér vaxi og dafni blómleg fyrirtæki sem skapa aukin verðmæti sem landsmenn njóta góðs af í formi bættra lífskjara. Róandi að því mikilvæga markmiði sitjum við því sannarlega föst við okkar keip.
17. september 2019

Niðurgreiddir sumarbústaðir?

Það getur varla verið ætlun ráðherra að rýra virði fasteignaeigenda í dreifðum byggðum og niðurgreiða sumarbústaði.
29. ágúst 2019

Einokunarsalar

Ef fyrirhugaðar breytingar þjóna engum samfélagslegum tilgangi, hvaða ályktun má draga aðra en þá að hér sé verið að gæta hagsmuna fámennrar stéttar?
28. ágúst 2019

Skyldusparnaður skattaprinsins

Á hátíðis- og tyllidögum, til dæmis á kjördag yfir hnallþórum og rjúkandi heitu kaffi, tala stjórnmálamenn hispurslaust um mikilvægi þess að lækka skatta á landsmenn. Um viljann skal ekki efast, en eins og allir vita sem hafa skemmt sér í góðra vina hópi, eru yfirlýsingar í slíkum gleðskap eitthvað …
26. ágúst 2019

Ekki Eyðileggja Samninginn

Útflutningur í hlutfalli við efnahagsumsvif á mælikvarða landsframleiðslu er því 6 prósentustigum hærri að meðaltali frá því að EES-samningurinn tók gildi.
16. ágúst 2019

Að setja varalit á þingsályktun

Það er sama hvað þú setur mikinn varalit á þingsályktun, hún verður ekki lagafrumvarp. Tal um að forset vísi henni til þjóðarinnar er marklaust.
6. ágúst 2019

Að dæma Akureyri í Staðarskála

Hvalveiðar, mannanafnanefnd og listamannalaun. Það bregst ekki frekar en að sólin rís í austri að Íslendingar þræti um þessi málefni. Undanfarin ár hefur nýtt fyrirbæri laumast inn í þennan hóp: Íslenskt verðlag.
26. júlí 2019

Tölvan segir nei

Eflaust eru stjórnvöld að fara í einu og öllu eftir laganna hljóðan í þessu máli en ég velti fyrir mér hvort við séum almennt að fæla frá fólk sem hefur byggt upp líf hér á landi, jafnvel lært tungumálið eða ráðist í fyrirtækjarekstur, með öllum þeim áskorunum sem viðskiptaumhverfið hér krefst.
25. júlí 2019

Stærstu gallar EES eru heimatilbúnir

Til mik­ils er að vinna með bættri fram­kvæmd EES-samn­ings­ins hér á landi, sem get­ur fal­ist í öfl­ugri hags­muna­gæslu og að inn­leiðing EES-reglu­verks sé ekki meira íþyngj­andi en nauðsyn kref­ur. Ann­ars veg­ar hinn aug­ljósi ávinn­ing­ur sem fólg­inn er í skil­virk­ara og fyr­ir­sjá­an­legra …
19. júlí 2019

Við borðum víst hagvöxt

Margir, helst allir, þurfa að leggjast á eitt við að gera hlutina með minni kostnaði fyrir umhverfið þannig að það auki lífsgæði almennings um allan heim. Sem vill svo skemmtilega til að er í anda þess sem hagvöxtur mælir: Hve mikið meira er gert fyrir minni tilkostnað.
10. júlí 2019

Verðmæti verða ekki til af sjálfu sér

Til að auka verðmætasköpun og fjölga atvinnutækifærum þarf oftar en ekki að fara ótroðnar slóðir.
2. júlí 2019

Einsleita eylandið

Rannsóknir sýna að fjölbreytileikinn ber með sér ólíka þekkingu, reynslu og hæfni sem svo leiðir til aukinna skoðanaskipta, gagnrýnari umræðu og dýpri greiningar á málefnum. Slíkt mun alltaf leiða til betri ákvarðanatöku og framþróun þjóðarinnar. Segjum einsleitni stríð á hendur.
21. maí 2019

Jafnvægislist ríkisfjármála

Ísland er sögulega séð sveiflukennt hagkerfi og hafa sveiflurnar oft verið kostnaðarsamar fyrir fólk og fyrirtæki. Því er til mikils að vinna með því að hið opinbera auki ekki þær sveiflur og reyni eftir fremsta megni að draga úr sveiflunum.
16. maí 2019

Tölvustofa ríkisins

Ef fjármálaráðuneytið reiknaði sig niður á þá niðurstöðu að það væri hagkvæmara fyrir ríkið að reka eigið flugfélag, ætti ríkið þá að stofna flugfélag? Það held ég ekki.
10. maí 2019

Ofeldi neikvæðnipúkans

Lífið er vissulega hverfult og gangur atvinnulífsins er upp og ofan. Þá er gott að muna að stundum er púki sem togar huga okkur að ósekju á neikvæðar slóðir – höldum honum á mottunni.
10. maí 2019
Sýni 161-180 af 346 samtals