Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Sameinuð stöndum vér

Ófáir velta nú fyrir sér tillögum sem lagðar voru fram í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar. Er þar margt áhugavert að finna þó að erfitt sé að leggja nákvæmt mat á tillögurnar fyrr en fjárlög og fjármála- áætlun næstu ára liggja fyrir. Stjórnarsáttmálinn ber þess merki að þar sé „eitthvað að …
12. desember 2017

Andrési Inga boðið í kaffi til Viðskiptaráðs

Líkt og flestir landsmenn fylgdist ég spennt með framgangi mála á fundum tilvonandi ríkisstjórnarflokka í gærkvöldi. Kom það kannski ekki á óvart þegar Andrés Ingi Jónsson og Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmenn Vinstri grænna, stigu fram í sjónvarpsviðtali RÚV og sögðust ekki ætla að greiða atkvæði …
30. nóvember 2017

Sérstaða Íslands: Jafnrétti – friður – sjálfbærni

Á tímamótum stjórnarskipta er gott að staldra aðeins við og velta fyrir sér hvaða skilaboðum er gott að koma til nýrra ráðamanna Íslands. Viðskiptaráð birti á dögunum skoðun um hvaða mál væru ofarlega í huga aðildarfélaga og hvernig þau samræmdust stefnu flokkanna. Ég ætla að gefa mér að í nýjum …
24. nóvember 2017

Með fjárfestingu skal land byggja

Það kvað við nýjan tón í umræðum formanna stjórnmálaflokkanna á RÚV í síðustu viku. Flestir frambjóðendanna voru sammála um að forgangsraða þyrfti í ríkisfjármálum. Ekki væri nóg að auka bara útgjöld – heldur væri skynsamleg nýting fjármunanna fyrir öllu. Viðskiptaráð bíður spennt eftir haldbærum …
13. október 2017

Viðskiptaráð í 100 ár – horft til framtíðar

Viðskiptaráð Íslands fagnar í ár aldarafmæli sínu. Tilgangur ráðsins allt frá stofnun þess hefur ætíð verið sá sami; að stuðla að umbótum í íslensku viðskiptalífi. Á tímamótum sem þessum er vert að staldra við og horfa yfir farinn veg. Að því tilefni hefur Viðskiptaráð ráðist í útgáfu hátíðarrits um …
21. september 2017

Spurt er um stöðugleika

Íslendingar eru háðir viðskiptum við önnur lönd. Það er takmörkunum háð hvað við getum framleitt og hvers konar þjónustu við getum boðið upp á sem eyland. Þess vegna er gengið þjóðinni svo hugleikið, það hreyfir við öllum innfluttum kostnaði og verðmæti útfluttra vara. Sögulega hefur gengi krónunnar …
22. ágúst 2017

Frá menntun til framtíðarstarfa

Á Íslandi er atvinnuþátttaka með því hæsta sem gerist á heimsvísu, atvinnuleysi í lágmarki og hagvöxtur góður. Hingað streyma erlendir ferðamenn enda má fyrst og fremst rekja vinnuaflsaukningu og útflutningsvöxt undanfarinna ára til ferðaþjónustu. Víðsvegar í hinum þróaða heimi hefur hins vegar …
30. maí 2017

Í milljörðum er enga haldbæra stefnu að finna

Fjármálaáætlun er verkfæri sem nýta má til góðra verka. Hún auðveldar setningu langtímamarkmiða og getur skapað jákvæða hvata hjá opinberum aðilum til að bæta þjónustu sína. Þessi góðu áhrif eru þó háð því að áætlunin leggi fram slík markmið og þeim sé fylgt eftir.
15. maí 2017

Pólitískar jarðsprengjur auðlindanna

Á fimmtudag fer Viðskiptaþing fram í 41. sinn. Þingið í ár er sérstakt fyrir margar sakir en Viðskiptaráð, sem áður hét Verzlunarráð, fagnar aldarafmæli á árinu. Yfirskrift þingsins í ár er „Börn náttúrunnar – framtíð auðlindagreina á Íslandi“ og verður þar sérstaklega fjallað um sjávarútveg, …
9. febrúar 2017

Sísvangir græðgiskapítalistar svara Steingrími J.

Steingrímur J. Sigfússon birti aðsenda grein á Kjarnanum í kjölfar úttektar okkar í Viðskiptaráði á umsvifum ríkisins á íslenskum fasteignamarkaði. Þar leggjum við til að ríkið selji almennt skrifstofu- og íbúðarhúsnæði í sinni eigu til að grynnka á skuldum og nýta slíkt húsnæði betur en raunin er í …
7. febrúar 2017

Fyrstu metrar nýrrar ríkisstjórnar

Samkvæmisleikurinn um samsetningu næstu ríkisstjórnar hefur verið í algleymingi síðastliðinn mánuð. Aðstæður í efnahagslífinu eru góðar og minna hefur verið rætt um þau verkefni sem bíða nýrra stjórnvalda. Þó eru blikur á lofti um mögulega ofþenslu og skarpan samdrátt í kjölfarið. Þótt ný …
30. nóvember 2016

Kaupum ekki köttinn í sekknum

Flestir stjórnmálamenn gefa kosningaloforð. Það er eðlilegur hluti kosningabaráttu og gefur kjósendum mynd af stefnu og forgangsröðun ólíkra flokka. Aftur á móti er engum greiði gerður með innstæðulausum eða vanhugsuðum loforðum. Stjórnmálaöfl með slík loforð í farteskinu standa frammi fyrir tveimur …
27. október 2016

Um „hverfandi áhrif“ mistaka Hagstofunnar

Mistök Hagstofunnar við mælingu á vísitölu neysluverðs fóru fram hjá fáum. Stofnunin vanmat verðbólgu í mars á þessu ári um 0,27% og uppgötvaði mistökin í september. Vísitala þess mánaðar var þá hækkuð til að leiðrétta mistökin og nam heildarhækkun hennar í september því 0,48% í stað 0,21%.
17. október 2016

Ást og hatur í 100 ár

Uppúr 1914 kvöddu bændur það eldforna búskaparlag frumstæðra þjóða að nytja sauðfé sem mjólkurpeníng. Þó ótrúlegt sé rækta þeir það enn til kjöts og reyna síðan að troða kjötinu með ríkismeðgjöf uppá útlendinga sem fúlsa við því. Þessi bitvargur, sauðkindin, hefur gegnum tíðina gert úr Íslandi það …
27. september 2016

Hugvit leyst úr höftum

Fáar skýrslur hafa haft jafn mikil áhrif á efnahagsumræðu hér í landi og skýrsla McKinsey & Company „Charting a Growth Path for Iceland“ sem kom út árið 2012. Hlutleysi einkenndi skýrsluna en fyrirtækið vann hana án afskipta innlendra aðila og án endurgjalds. Að mati McKinsey fólust helstu …
30. ágúst 2016

Allir eiga að borga sína skatta

Viðskiptaráð hefur í áraraðir talað fyrir skattkerfi sem styður við verðmætasköpun fyrirtækja. Málflutningur ráðsins byggir á þeirri forsendu að kröftugt atvinnulíf sé grundvöllur bættra lífskjara og standi undir öflugu velferðarkerfi. Þannig fari hagsmunir fyrirtækja, fjárfesta, launþega, hins …
15. apríl 2016

Fyrirtæki eiga að skila arði

Þrátt fyrir að efnahagsumræða sé oft á tíðum flókin er grundvallarstarfsemi hagkerfa harla einföld. Vinnuafl og fjármagn skapa vörur og þjónustu sem ganga kaupum og sölu á markaði. Fyrir vinnuframlag greiðast laun og fyrir fjárfestingar greiðist arður. Hluta virðisaukans sem verður til á almennum …
17. mars 2016

Hvers vegna vill Viðskiptaráð sameina stofnanir?

Nýleg skoðun Viðskiptaráðs – „Sníðum stakk eftir vexti“ – kom út þann 17. desember síðastliðinn. Þar lögðum við fram 30 tillögur um fækkun ríkisstofnana úr ríflega 180 niður í 70. Í kjölfar útgáfunnar skapaðist töluverð umræða um æskilegt fyrirkomulag stofnanakerfisins hérlendis.
12. janúar 2016

Landflóttinn mikli?

Meintur landflótti ungra Íslendinga hefur farið hátt í umræðu undanfarinna daga og ýmsar kenningar á lofti um orsakirnar. Fáir hafa þó velt fyrir sér hvort fyrirliggjandi gögn endurspegli raunverulegan vanda. Við nánari athugun er alls ekki ljóst að svo sé
1. desember 2015

Krónan og kjörin

Meirihluti Íslendinga vill taka upp nýjan gjaldmiðil samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins í liðinni viku. Í tengslum við birtingu könnunarinnar lýstu margir álitsgjafar yfir þeirri skoðun að upptaka annarrar myntar myndi bæta kjör almennings. Þó slíkt geti haft kosti í för með sér, hefur reynsla …
26. nóvember 2015
Sýni 241-260 af 346 samtals