Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Hver var þessi týpa?

Það verður forvitnilegt að sjá hversu margir viðurkenna það eftir nokkur ár að hafa verið sjálfskipaðir sóttvarnaregluverðir.
10. febrúar 2022

Þetta er ekki búið fyrr en það er búið

Svanhildur Hólm gerir upp árið 2021 - sýninguna sem ekki hefði verið selt inn á.
29. desember 2021

Að deila ábyrgð

Endahnútur Svanhildar Hólm í Viðskiptablaðinu 22. desember 2021.
22. desember 2021

Já, það þarf að segja þetta. Oft.

Svanhildur Hólm skrifar um úttekt Viðskiptaráðs á umsvifum hins opinbera í atvinnurekstri
2. desember 2021

Að laga kerfi

Óskað eftir alvöru lausnum og færri fáliðunardögum.
11. nóvember 2021

Regluráð - sameiginlegur flötur?

Hægðarleikur ætti að vera fyrir ríkisstjórnarflokkana að bæta umhverfi lagasetningar í sátt.
10. nóvember 2021

Vandrötuð umræða um stærsta efnahagsmálið

Þróun vaxta og tekna, ásamt fólksfjölda og íbúðabyggingum, mun áfram hafa mikið að segja til um hver þróunin verður. Ágætt væri að þessi atriði verði í þokkalegu jafnvægi, svona til tilbreytingar.
4. nóvember 2021

Tækifæri til breytinga

Ríkisstjórnin hélt, en það þýðir það ekki að allt þurfi að vera eins og á síðasta kjörtímabili.
30. september 2021

Ríkið veit ekki alltaf best

Ákvarðanir sem hið opinbera tekur fyrir hönd borgaranna geta gert meira ógagn en gagn. Stjórnvöld verða að treysta fólki og koma ekki í veg fyrir nauðsynlega framþróun að óþörfu.
28. júní 2021

Skerðir ákvörðunarrétt sjúklinga

Breytingarnar girða fyrir rafrænar lausnir á sviði lyfjasölu sem hindrar nýsköpun og samkeppni á sviðinu og kemur niður á neytendum.
21. júní 2021

Við getum gert betur

Ísland hefur alla burði til að vera með allra samkeppnishæfustu ríkjum og standa jafnfætis Norðurlöndunum
18. júní 2021

Lykillinn að íslensku samfélagi

Það er ekki nóg að bjóða erlendum sérfræðingum vinnu, það þarf líka að bjóða þeim þátttöku í samfélagi af því að aðlögðun er ekki sjálfsögð.
9. júní 2021

Fyrir kerfið - gegn almenningi

Af reynslunni er ljóst að með aðkomu einkaaðila á viðeigandi sviðum er hagsmunum sjúklinga vel borgið sem og fjármunum hins opinbera.
4. maí 2021

Skortur eða offramboð íbúða – hvort er rétt?

Það skiptir gríðarlega miklu máli að horft sé til þróunar á íbúðamarkaði á réttum forsendum og að mat á húsnæðisþörf sé sem skýrast og nákvæmast.
30. apríl 2021

Það þarf ekki borg til að reka malbiksstöð

Samtök iðnaðarins og Viðskiptaráð Íslands skora á Reykjavíkurborg að nýta tækifærið oglosa sig út úrrekstri Malbikunarstöðvarinnar Höfða
30. apríl 2021

Verslun og verðbólga

Svigrúm verslunarinnar til að halda aftur af verðhækkunum er almennt lítið sem kristallast í að rekstrarhagnaður var einungis 5,5% af tekjum árið 2019 og dróst saman um 13% að raunvirði árið 2020
29. apríl 2021

90% af hagkerfinu í lagi? Frekar 10%

Færri störf, minni fjárfesting og minni verðmæti í langflestum atvinnugreinum
9. apríl 2021
Sýni 101-120 af 346 samtals