
Í dag fer árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs fram á Hilton Reykjavík Nordica. Umfjöllunarefni þingsins er alþjóðageirinn en undir hann fellur öll sú starfsemi sem ekki er háð aðgengi að náttúruauðlindum með beinum hætti, nýtur ekki samkeppnisverndar og keppir á alþjóðlegum mörkuðum.
12. febrúar 2014

Creditinfo mun þann 13. febrúar 2014 tilkynna hvaða íslensk félög ná inn á lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki 2013. Þetta er fjórða árið í röð sem Creditinfo kynnir niðurstöður í þessu vali fyrirtækisins sem nú þegar hefur öðlast sess sem ein helsta viðurkenning sem veitt er íslenskum fyrirtækjum …
11. febrúar 2014

Vegna mikillar aðsóknar á árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs sem fram fer á Hilton Reykjavík Nordica á morgun, miðvikudaginn 12. febrúar, getum við því miður ekki tekið við frekari skráningum á þingið.
11. febrúar 2014

Vegna mikillar aðsóknar á árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs sem fram fer á Hilton Reykjavík Nordica á morgun, miðvikudaginn 12. febrúar, getum við því miður ekki tekið við frekari skráningum á þingið.
11. febrúar 2014

Miðvikudaginn 12. febrúar fer fram árlegt Viðskiptaþing á Hilton Reykjavík Nordica og af þeim sökum verður skrifstofa Viðskiptaráðs opin frá kl. 8 til 11.
10. febrúar 2014

Á miðvikudaginn kemur, 12. febrúar, heldur Viðskiptaráð Íslands árlegt Viðskiptaþing undir yfirskriftinni „Uppbygging alþjóðageirans á Íslandi.“ Í ár verður fjallað um það hvort Ísland sé nægjanlega opið fyrir alþjóðlegum viðskiptum og hvernig efla megi alþjóðageirann á Íslandi.
10. febrúar 2014

Á miðvikudaginn kemur, 12. febrúar, heldur Viðskiptaráð Íslands árlegt Viðskiptaþing undir yfirskriftinni „Uppbygging alþjóðageirans á Íslandi.“ Í ár verður fjallað um það hvort Ísland sé nægjanlega opið fyrir alþjóðlegum viðskiptum og hvernig efla megi alþjóðageirann á Íslandi.
10. febrúar 2014

Tæplega 300 manns eru þegar skráðir á Viðskiptaþing 2014 sem fram fer á Hilton Reykjavík Nordica á miðvikudaginn í næstu viku (12. febrúar). Þingið er haldið undir yfirskriftinni Open for business? Uppbygging alþjóðageirans á Íslandi.
6. febrúar 2014

Við minnum á að aðalfundur Viðskiptaráðs fer fram miðvikudaginn 12. febrúar kl. 11:00 á Hilton Reykjavík Nordica. Á fundinum verða m.a. kynnt úrslit úr kjöri stjórnar ásamt því að farið verður yfir störf ráðsins síðastliðin tvö ár og lagabreytingatillaga stjórnar lögð fram til afgreiðslu.
30. janúar 2014

Nú eru 2 vikur í árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs Íslands. Í ár verður fjallað um það hvort Ísland sé nægjanlega opið fyrir alþjóðlegum viðskiptum og hvernig efla megi alþjóðageirann á Íslandi.
29. janúar 2014

Nú eru 2 vikur í árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs Íslands. Í ár verður fjallað um það hvort Ísland sé nægjanlega opið fyrir alþjóðlegum viðskiptum og hvernig efla megi alþjóðageirann á Íslandi.
29. janúar 2014

Nú fer að líða að árlegu Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs Íslands, en í ár verður þingið haldið undir yfirskriftinni Open
22. janúar 2014

Viðskiptaþing 2014 verður haldið miðvikudaginn 12. febrúar undir yfirskriftinni Open for business? Uppbygging alþjóðageirans á Íslandi. Þar verður fjallað um þann mikilvæga hlekk sem uppbygging alþjóðageirans á Íslandi er fyrir efnahagslega framvindu og samfélagsmynd framtíðarinnar.
13. janúar 2014

Í morgun fór fram árlegur Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs Íslands og Samtaka atvinnulífsins. Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, setti fundinn og fór yfir aðgerðir ríkisstjórnarinnar síðustu vikur og mánuði í skattamálum.
10. janúar 2014

Hinn árlegi Skattadagur Deloitte, í samstarfi við Viðskiptaráð Íslands og Samtök atvinnulífsins, verður haldinn að Grand Hótel Reykjavík föstudaginn 10. janúar kl. 8.30-10.00.
8. janúar 2014

Íslandssjóðir hf. hafa lokið formlegu úttektarferli á stjórnarháttum fyrirtækja sem sett var á laggirnar á fyrri hluta árs 2011 með samstarfssamningi Viðskiptaráðs Íslands, Samtaka atvinnulífsins, NASDAQ OMX Iceland og Rannsóknarmiðstöðvar um stjórnarhætti við Háskóla Íslands.
1. janúar 2014

Landsbréf hafa lokið formlegu úttektarferli á stjórnarháttum fyrirtækja sem sett var á laggirnar á fyrri hluta árs 2011 með samstarfssamningi Viðskiptaráðs Íslands, Samtaka atvinnulífsins, NASDAQ OMX Iceland og Rannsóknarmiðstöðvar um stjórnarhætti við Háskóla Íslands.
1. janúar 2014

Landsbréf hafa lokið formlegu úttektarferli á stjórnarháttum fyrirtækja sem sett var á laggirnar á fyrri hluta árs 2011 með samstarfssamningi Viðskiptaráðs Íslands, Samtaka atvinnulífsins, NASDAQ OMX Iceland og Rannsóknarmiðstöðvar um stjórnarhætti við Háskóla Íslands.
1. janúar 2014

Viðskiptaþing verður haldið miðvikudaginn 12. febrúar 2014, en að þessu sinni verður efling alþjóðageirans tekin til umfjöllunar og yfirskrift þingsins er Open for Business? Uppbygging alþjóðageirans á Íslandi.“Dagskrá þingsins verður birt í janúarbyrjun 2014.
23. desember 2013

Lokað verður á skrifstofu Viðskiptaráðs frá 24. desember til 1. janúar, að frátöldum föstudeginum 27. desember og mánudeginum 30. desember en þá daga verður opið frá kl. 8-16. Skrifstofa ráðsins opnar aftur fimmtudaginn 2. janúar kl 9. Eftir það tekur við hefðbundinn opnunartími frá 8-16 alla virkar …
19. desember 2013
Sýni 1521-1540 af 2786 samtals