Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Breyting á lögum um 40 stunda vinnuviku

Viðskiptaráð Íslands hefur skilað inn umsókn til velferðarnefndar Alþingis um frumvarp til laga um breytingu á lögum um 40 stunda vinnuviku nr. 88/1971 (19. mál). Viðskiptaráð leggur til að frumvarpið nái fram að ganga að teknu tilliti til neðangreindrar athugasemdar.
18. nóvember 2013

Breyting á lögum um verslanaskrár, firmu, prókúruumboð, lögum um sameignarfélög og lögum um fyrirtækjaskrá

Viðskiptaráð Íslands hefur skilað inn umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis um frumvarp til laga um breytingu á lögum um verslanaskrár, firmu, prókúruumboð, lögum um sameignarfélög og lögum um fyrirtækjaskrá (132. mál). Ráðið leggur til að frumvarpið nái fram að ganga.
18. nóvember 2013

Fjölsóttur fundur um lífeyrissjóði og atvinnulífið

Ríflega 150 manns sóttu fund Viðskiptaráðs Íslands, Samtaka atvinnulífsins, Alþýðusambands Íslands og Landssamtaka lífeyrissjóða núna í morgun. Var þar fjallað um samspil lífeyrissjóða og atvinnulífsins, mikilvægi góðra stjórnarhátta og virkrar samkeppni.
15. nóvember 2013

Í hverju felst sveigjanleiki krónunnar?

Í umræðu um framtíðarskipan peningamála á Íslandi ber iðulega á góma mikilvægi sveigjanleika íslensku krónunnar. Er þar átt við þann sveigjanleika sem felst í því að geta aðlagað vexti og gengi krónunnar að efnahagslegum raunveruleika með því markmiði að jafna út hagsveiflur og viðhalda ytra …
7. nóvember 2013

Viðskiptaráð birtir heilbrigðisvísitölu atvinnulífsins

Meðal þess sem Viðskiptaráð hefur lagt áherslu á undanfarin ár er mikilvægi þess að skapaðar verði sterkari forsendur fyrir sjálfbærri verðmætasköpun innan einkageirans. Nú þegar eru birtir ýmsir hagvísar sem gefa vísbendingar um þróun mála hvað þetta markmið varðar, en þeir takmarkast við afmarkaða …
6. nóvember 2013

Breyting á lögum um greiðsluþjónustu

Viðskiptaráð Íslands hefur skilað inn umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 120/2011 um greiðsluþjónustu (9. mál). Þrátt fyrir að Viðskiptaráð sé í grunninn sammála frumvarpshöfundum um mikilvægi neytendaverndar og þess að draga úr skuldsetningu …
6. nóvember 2013

Þingsályktunartillaga um mótun stefnu í gjaldmiðilsmálum

Viðskiptaráð Íslands hefur skilað inn umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis um tillögu til þingsályktunar um mótun stefnu í gjaldmiðilsmálum (7. mál). Viðskiptaráð leggur til að tillagan verði samþykkt. Heilt yfir tekur Viðskiptaráð undir með flutningsmönnum tillögunnar um mikilvægi …
6. nóvember 2013

Þingsályktunartillaga um mótun viðskiptastefnu Íslands

Viðskiptaráð Íslands hefur skilað inn umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis um tillögu til þingsályktunar um mótun viðskiptastefnu Íslands (35. mál). Ráðið leggur til að tillagan verði samþykkt. Viðskiptaráð tekur heilshugar undir með flutningsmönnum tillögu þessarar.
6. nóvember 2013

Forsendur fjárlagafrumvarps

Viðskiptaráð Íslands hefur skilað inn umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis um frumvarp til laga um ýmsar forsendur frumvarps til fjárlaga fyrir árið 2014 (3. mál). Eins og komið er inná í umsögn Viðskiptaráðs við 2. þingmál er vert að nefna hentugleika þess að frumvörp af þessum toga …
29. október 2013

Lagafrumvarp um stimpilgjald

Viðskiptaráð Íslands hefur skilað inn umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis um frumvarp til laga um stimpilgjald (4. mál). Þrátt fyrir að Viðskiptaráð sé almennt mótfallið stimpilgjöldum þá er rétt að fagna frumvarpi þessu enda um heildstæða nálgun á viðfangsefnið að ræða þar sem …
29. október 2013

Lagafrumvarp um tekjuaðgerðir fjárlagafrumvarps fyrir árið 2014

Viðskiptaráð Íslands hefur skilað inn umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis um frumvarp til laga um tekjuaðgerðir frumvarps til fjárlaga fyrir árið 2014 (2. mál). Heilt yfir má segja að frumvarp þetta sé tíðindalítið miðað við sambærileg frumvörp undanfarin ár, eins og skattayfirlit …
29. október 2013

Tökum til í regluverkinu

Á nýlegum fundi Viðskiptaráðs um fjármálakerfið fjallaði fyrrverandi bankastjóri og stjórnarformaður Nordea bank, Hans Dalborg, um þann lærdóm sem Svíar drógu af fjármálakreppunni þar í landi á 9. áratug síðustu aldar. Meðal þeirra atriða sem Hans dró fram var mikilvægi þess að hafa nýtt kreppuna …
24. október 2013

Tökum til í regluverkinu

Á nýlegum fundi Viðskiptaráðs um fjármálakerfið fjallaði fyrrverandi bankastjóri og stjórnarformaður Nordea bank, Hans Dalborg, um þann lærdóm sem Svíar drógu af fjármálakreppunni þar í landi á 9. áratug síðustu aldar. Meðal þeirra atriða sem Hans dró fram var mikilvægi þess að hafa nýtt kreppuna …
24. október 2013

Ávinningur beinnar erlendrar fjárfestingar

Mikilvægi alþjóðamarkaða fyrir íslenskt efnahagslíf hefur farið stigvaxandi á undanförnum áratugum, hvort sem horft er til viðskipta með vörur, þjónustu eða fjármagn. Eins og dæmin bera með sér fylgja alþjóðavæðingu mikil tækifæri, sér í lagi fyrir lítil hagkerfi líkt og það íslenska.
18. október 2013

Er hagvöxtur aukaatriði?

Fjárlagafrumvarp næsta árs leit dagsins ljós nýverið og hefur vakið upp blendin viðbrögð. Mikil umræða hefur spunnist um afmarkaða málaflokka en minna hefur verið fjallað um þá efnahagsstefnu sem frumvarpið felur í sér.
17. október 2013

Ábati af einföldun regluverks

Á hádegisfundi Félags löggiltra endurskoðenda (FLE) þann 2. október síðastliðinn var hélt Haraldur I. Birgisson, aðstoðarframkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, kynningu á fyrirhugaðri vinnu við einföldun regluverks. Þar fór Haraldur yfir möguleg áhrif umfangsmikils og flókins regluverks á fjárfestingu og …
17. október 2013

Ábati af einföldun regluverks

Á hádegisfundi Félags löggiltra endurskoðenda (FLE) þann 2. október síðastliðinn var hélt Haraldur I. Birgisson, aðstoðarframkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, kynningu á fyrirhugaðri vinnu við einföldun regluverks. Þar fór Haraldur yfir möguleg áhrif umfangsmikils og flókins regluverks á fjárfestingu og …
17. október 2013

Leggjumst saman á árarnar og bætum lífskjör

Mikil samstaða ríkir um það markmið að lífskjör almennings á Íslandi verði sambærileg við það sem best gerist í nálægum ríkjum. Undanfarin ár hefur Ísland þó færst neðar á alþjóðlegum listum yfir þá mælikvarða sem endurspegla lífskjör. Mikilvægt er að snúa þeirri þróun við.
12. október 2013

Ný nálgun forsenda sjálfbærrar hagræðingar

Það er mikilvægt fyrir efnahagslega framvindu komandi ára að jafnvægi náist fljótt í fjármálum hins opinbera. Tryggja þarf sjálfbært hlutfall á milli umfangs hins opinbera og verðmætasköpunar einkageirans til þess að hægt sé að standa undir öflugu velferðarkerfi til lengri tíma. Jafnframt er ljóst …
1. október 2013

Hagræðing og háskólar

Eins og fáum dylst er frekari hagræðingu í rekstri hins opinbera að vænta. Menntakerfið er meðal stærstu kostnaðarliða hins opinbera, en árið 2012 var um 17% af heildarútgjöldum varið í málaflokkinn (sjá hér). Það væri því óraunhæft að ætla að framlag hins opinbera til menntunar geti staðið óhaggað.
19. september 2013
Sýni 1561-1580 af 2786 samtals