Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Fundur um niðurstöður úttektar IMD um samkeppnishæfni Íslands

VÍB og Viðskiptaráð Íslands boða til fundar, fimmtudaginn 22. maí kl. 9-10.30, þar sem niðurstöður úttektar IMD um samkeppnishæfni Íslands í alþjóðlegum samanburði verða kynntar og ræddar.
13. maí 2014

Sjónarmið Viðskiptaráðs: Bætt fjárfestingarumhverfi lykill að afnámi hafta

Ráðast þarf í umbætur á innlendu fjárfestingarumhverfi til þess að afnám hafta verði auðveldara þegar þar að kemur. Það má gera með því að draga úr hindrunum, bæta fjárfestingarumhverfið og fjölga fjárfestingarkostum.
9. maí 2014

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um veiðigjöld

Viðskiptaráð Íslands hefur sent inn umsögn til atvinnuveganefndar Alþingis vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum um veiðigjöld, 568. mál. Í umsögninni kemur fram að ráðið leggur til að frumvarpið verði endurskoðað með tilliti til eftirfarandi sjónarmiða og nái ekki fram að ganga í núverandi …
7. maí 2014

Breyting á lögum um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri

Viðskiptaráð Íslands hefur sent inn umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum nr. 34/1991 um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri, 392. mál. Í umsögninni kemur fram að ráðið leggur til að frumvarpið nái fram að ganga og telur …
5. maí 2014

Frumvarp til laga um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána

Viðskiptaráð Íslands hefur sent inn umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vegna frumvarps til laga um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána, 485. mál. Í umsögninni kemur fram að ráðið leggur til að frumvarpið nái ekki fram að ganga og telur skynsamlegra að ráðstafa opinberum …
5. maí 2014

Ensk samantekt á skoðun um gjaldeyrishöftin

Viðskiptaráð hefur gefið út kynningu á ensku á skoðuninni „Heildarmynd af höftunum: Erlendar skuldir og forsendur afnáms.“
23. apríl 2014

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum - Tveir nýir úttektaraðilar

Tveir nýir viðurkenndir úttektaraðilar hafa bæst í hóp þeirra sem annast matsferli Fyrirmyndarfyrirtækja í stjórnarháttum, en þeir eru Strategía ehf. og RoadMap ehf.
22. apríl 2014

Heildarmynd af höftunum: Erlendar skuldir og forsendur afnáms

Erlendar skuldir og greiðsluvandi þjóðarinnar eru nú í brennidepli efnahagsumræðunnar. Helsta áhyggjuefnið snýr að umfangi þessara skulda og stórum afborgunum erlendra lána á næstu árum. Þessir þættir geta ógnað jafnvægi hagkerfisins og komið í veg fyrir að hægt sé að aflétta fjármagnshöftum.
15. apríl 2014

Þingsályktunartillaga um að draga til baka umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu

Viðskiptaráð Íslands hefur sent inn umsögn til utanríkismálanefndar Alþingis vegna tillögu til þingsályktunar um að draga til baka umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu og um eflingu samstarfs við Evrópusambandið og Evrópuríki, 340. mál. Í umsögninni kemur fram að ráðið telur ekki rétt að …
10. apríl 2014

Ensk samantekt úr nýrri úttekt um aðildarviðræður Íslands við ESB

Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands hefur nú gert aðgengilega enska samantekt úr nýrri úttekt um aðildarviðræður Íslands við Evrópusambandið, en að úttektinni stóðu Alþýðusamband Íslands, Félag atvinnurekenda, Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð Íslands.
9. apríl 2014

Bein útsending: Fundur um úttekt á aðildarviðræðum Íslands við ESB

Fundur um úttekt Alþjóðamálastofnunar á aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið er sýndur í beinni útsendingu á Vísi.is og Rúv.is. Að úttektinni standa, ásamt Viðskiptaráði Íslands, Alþýðusamband Íslands, Félag atvinnurekenda og Samtök atvinnulífsins.
7. apríl 2014

Niðurstöður úttektar á aðildarviðræðum Íslands við ESB

Ný úttekt Alþjóðamálastofnunar á aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið var birt í dag. Kynning á úttektinni fór fram á Grand Hótel Reykjavík í morgun, þar sem höfundar úttektarinnar kynntu niðurstöður helstu kafla hennar og sátu fyrir svörum að því loknu.
7. apríl 2014

Marta Guðrún Blöndal ráðin lögfræðingur Viðskiptaráðs

Marta Guðrún Blöndal hefur verið ráðin sem lögfræðingur Viðskiptaráðs Íslands. Marta mun sinna lögfræðilegri ráðgjöf gagnvart framkvæmdastjóra og stjórn, umsagnagerð, skýrsluskrifum og fleiri verkefnum tengdum málefnastarfi ráðsins.
1. apríl 2014

Marta Guðrún Blöndal ráðin lögfræðingur Viðskiptaráðs

Marta Guðrún Blöndal hefur verið ráðin sem lögfræðingur Viðskiptaráðs Íslands. Marta mun sinna lögfræðilegri ráðgjöf gagnvart framkvæmdastjóra og stjórn, umsagnagerð, skýrsluskrifum og fleiri verkefnum tengdum málefnastarfi ráðsins.
1. apríl 2014

Hvað kosta höftin?

Alþjóðageirinn var umfjöllunarefni nýafstaðins Viðskiptaþings. Eitt af aðalumfjöllunarefnum þingsins var „1.000 milljarða áskorunin“ svokallaða. Til að standa undir sjálfbærum langtímahagvexti án aukinnar erlendrar skuldsetningar þurfum við að auka útflutning um þá upphæð á næstu 20 árum. Ef mæta á …
17. mars 2014

Hvað kosta höftin?

Alþjóðageirinn var umfjöllunarefni nýafstaðins Viðskiptaþings. Eitt af aðalumfjöllunarefnum þingsins var „1.000 milljarða áskorunin“ svokallaða. Til að standa undir sjálfbærum langtímahagvexti án aukinnar erlendrar skuldsetningar þurfum við að auka útflutning um þá upphæð á næstu 20 árum. Ef mæta á …
17. mars 2014

Úttekt á stjórnarháttum: Íslandsbanki hf.

Íslandsbanki hf. hefur lokið formlegu úttektarferli á stjórnarháttum fyrirtækja sem sett var á laggirnar á fyrri hluta árs 2011 með samstarfssamningi Viðskiptaráðs Íslands, Samtaka atvinnulífsins, NASDAQ OMX Iceland og Rannsóknarmiðstöðvar um stjórnarhætti við Háskóla Íslands.
13. mars 2014

Úttekt á stjórnarháttum: Vátryggingarfélag Íslands hf.

Vátryggingarfélag Íslands hf. (VÍS) hefur lokið formlegu úttektarferli á stjórnarháttum fyrirtækja sem sett var á laggirnar á fyrri hluta árs 2011 með samstarfssamningi Viðskiptaráðs Íslands, Samtaka atvinnulífsins, NASDAQ OMX Iceland og Rannsóknarmiðstöðvar um stjórnarhætti við Háskóla Íslands.
13. mars 2014

Mikilvægi góðra stjórnarhátta rætt á ráðstefnu um fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum

Í gær fór fram ráðstefna undir yfirskriftinni Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum. Að ráðstefnunni stóðu Rannsóknarmiðstöð í stjórnarháttum við Háskóla Íslands ásamt Viðskiptaráði Íslands, NASDAQ OMX Kauphöll og Samtökum atvinnulífsins.
12. mars 2014

Kosta höftin okkur 80 ma. kr. í gjaldeyristekjur á ári?

Fjármagnshöftin og áhrif þeirra á fyrirtæki innan alþjóðageirans voru mikið rædd á nýafstöðnu Viðskiptaþingi. Fimm árum frá setningu eru höftin enn til staðar og engin opinber áætlun um afnám þeirra liggur fyrir.
11. mars 2014
Sýni 1481-1500 af 2786 samtals