Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Skýr skilaboð um viðkvæmt efnahagsástand

Uppá síðkastið hefur Seðlabankinn verið virkur í útgáfumálum. Fyrst má nefna fyrra hefti Fjármálastöðugleika, því næst annað hefti af Peningamálum og svo stýrivaxtaákvörðun bankans. Eins og þekkt er orðið var stýrivöxtum haldið óbreyttum í 6%, í takt við spár.
21. maí 2013

MorgunVorboð með ungum frumkvöðlum

Ungir frumkvöðlar á Íslandi í samstarfi við Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Mílu bjóða til kynningarfundar fimmtudaginn næstkomandi á Grand hótel Reykjavík. Á fundinum, MorgunVorboð með ungum frumkvöðlum, verður fjallað um mikilvægi nýsköpunar og frumkvöðlamenntunar á öllum skólastigum.
14. maí 2013

Vélflakaður karfi fyrir sprotafyrirtæki

Stjórnendur HB Granda tóku í gær á móti gestum á tengslakvöldi í höfuðstöðvum fyrirtækisins á Norðurgarði í Reykjavík. Kvöldið var liður í samstarfsverkefni Viðskiptaráðs og Klak-Innovit, Ný-sköpun-Ný-tengsl, sem hófst árið 2009. Þar hittu reynslumiklir stjórnendur áhugasama frumkvöðla sem eru að …
8. maí 2013

Aukið samstarf um skattamál

Áfangaskýrsla starfshóps um skattamál fyrirtækja, sem Haraldur I. Birgisson framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs átti sæti í, er nú aðgengileg. Eins og fjallað var um nýverið var meginverkefni hópsins að draga fram helstu fingurbrjóta í skattframkvæmd gagnvart fyrirtækjum til að auka gagnsæi og einfalda …
30. apríl 2013

Ný-sköpun-ný-tengsl - 7. maí hjá HB Granda

Síðustu fjögur ár hefur Viðskiptaráð, í samstarfi við Klak Innovit, reglulega haldið vinsæl tengslakvöld undir yfirskriftinni Ný-sköpun-ný-tengsl. Þar hitta reynslumiklir stjórnendur áhugasama frumkvöðla sem eru að stíga sín fyrstu skref í atvinnurekstri. Á þessum vettvangi gefst félögum ráðsins …
29. apríl 2013

Létta þarf byrðar skattgreiðenda

Í nýrri skoðun Viðskiptaráðs Bætt framleiðni, meira samstarf og minni byrðar bestu kosningaloforðin er fjallað um þrjú helstu úrlausnarefni næsta kjörtímabils að mati ráðsins. Þar kemur m.a. fram að skilvirkasta leiðin til að ýta undir lífskjarabata sé að auka framleiðni, þ.e. að gera fyrirtækjum og …
29. apríl 2013

Létta þarf byrðar skattgreiðenda

Í nýrri skoðun Viðskiptaráðs Bætt framleiðni, meira samstarf og minni byrðar bestu kosningaloforðin er fjallað um þrjú helstu úrlausnarefni næsta kjörtímabils að mati ráðsins. Þar kemur m.a. fram að skilvirkasta leiðin til að ýta undir lífskjarabata sé að auka framleiðni, þ.e. að gera fyrirtækjum og …
29. apríl 2013

Unnið að stofnun Norðurslóða-viðskiptaráðs

Fulltrúar Viðskiptaráðs Íslands, Norðurslóðanets Íslands og utanríkisráðuneytisins skrifuðu á miðvikudag undir viljayfirlýsingu um stofnun Norðurslóða-viðskiptaráðs. Ráðið mun vinna, í samræmi við stefnu Íslands í málefnum norðurslóða, að því að byggja upp viðskiptasamstarf ríkja á svæðinu og búa …
26. apríl 2013

Úttekt á stjórnarháttum: Lánasjóður sveitarfélaga ohf. til fyrirmyndar

Lánasjóður sveitarfélaga ohf. er fimmta fyrirtækið til að ljúka formlegu úttektarferli á stjórnarháttum fyrirtækja og annað opinbera hlutafélagið. Úttektarferlið var sett á laggirnar á fyrrihluta árs 2011 með samstarfssamningi Viðskiptaráðs Íslands, Samtaka atvinnulífsins, NASDAQ OMX Iceland og …
26. apríl 2013

Bætt framleiðni, meira samstarf og minni byrðar bestu kosningaloforðin

Nú á lokametrum kosningabaráttunnar eru línur teknar að skýrast í helstu stefnumálum stjórnmálaflokkanna. Af áherslum þeirra og almennri umræðu að líta bera afleiðingar fjármálahrunsins þar einna hæst. Er það að hluta til skiljanlegt en að sama skapi miður því það bendir sterklega til þess að …
24. apríl 2013

Upplýsingar um starf Samráðsvettvangsins

Á vefnum samradsvettvangur.is má nálgast upplýsingar um starf Samráðsvettvangs um aukna hagsæld sem stofnaður var í framhaldi af útgáfu alþjóðlega ráðgjafarfyrirtækisins McKinsey & Company á skýrslunni „Charting a Growth Path for Iceland“. Samráðsvettvangurinn er þverpólitískur og þverfaglegur. …
17. apríl 2013

Aukin upplýsingagjöf um ríkisfjármál

Nýverið opnaði vefurinn gogn.island.is þar sem unnt er að nálgast upplýsingar úr bókhaldi ríkisins. Gögnin sem um ræðir eru árshluta- og mánaðaruppgjör ríkissjóðs frá Fjársýslu ríkisins. Samkvæmt skýrslu starfshóps er lagt til að auka enn frekar á veittar upplýsingar.
17. apríl 2013

Samkeppnishæfni Íslands í alþjóðlegu samhengi

Viðskiptaráð hefur allt frá árinu 2002 tekið þátt í og haft umsjón með vefkönnun og gagnavinnslu fyrir IMD viðskiptaháskólann í Sviss vegna úttektar háskólans á samkeppnishæfni landa. Úttektin hefur verið gerð frá því 1989 og í dag spannar könnunin um 330 mælikvarða á samkeppnishæfni landa.
15. apríl 2013

Samkeppnishæfni Íslands í alþjóðlegu samhengi

Viðskiptaráð hefur allt frá árinu 2002 tekið þátt í og haft umsjón með vefkönnun og gagnavinnslu fyrir IMD viðskiptaháskólann í Sviss vegna úttektar háskólans á samkeppnishæfni landa. Úttektin hefur verið gerð frá því 1989 og í dag spannar könnunin um 330 mælikvarða á samkeppnishæfni landa.
15. apríl 2013

Einföldun á skattkerfinu í farvatninu

Á skattadegi Deloitte, Viðskiptaráðs og SA nú í janúar tilkynnti fjármálaráðherra að hefja ætti vinnu við að auka samkeppnishæfni skattkerfisins. Síðustu vikur hefur Viðskiptaráð tekið þátt í þeirri vinnu auk fulltrúa ráðuneyta, FLE og RSK en gera má ráð fyrir að áfangaskýrsla starfshópsins verði …
12. apríl 2013

Menntun stuðlar að aukinni verðmætasköpun

Í hádeginu í gær stóð Háskólinn í Reykjavík fyrir málþingi um menntun og verðmætasköpun. Þar mættu fulltrúar helstu stjórnmálaflokkanna til fundar við háskólafólk og aðila úr atvinnulífinu til að ræða framtíðarstefnu í háskólamenntun á Íslandi.
12. apríl 2013

Menntun stuðlar að aukinni verðmætasköpun

Í hádeginu í gær stóð Háskólinn í Reykjavík fyrir málþingi um menntun og verðmætasköpun. Þar mættu fulltrúar helstu stjórnmálaflokkanna til fundar við háskólafólk og aðila úr atvinnulífinu til að ræða framtíðarstefnu í háskólamenntun á Íslandi.
12. apríl 2013

Breytt ferli upprunavottorða

Fyrir skömmu gaf Viðskiptaráð út drög að leiðbeiningum fyrir breytt ferli við útgáfu upprunavottorða í samræmi við leiðbeiningar Alþjóðaviðskiptaráðsins. Í þeim felast m.a. auknar kröfur um að viðkomandi fyrirtæki sanni uppruna vörunnar ásamt aukinni formfestu.
18. mars 2013

Af kynjakvótum og ársreikningum

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra hefur lagt fram frumvap um breytingar á hlutafélagalögum. Upphaflega stóð til að löggjöfin útfærði frekar kynjakvótana sem taka gildi í september næstkomandi, sem virðist ekki hafa náð fram að ganga. Þess í stað eru ákveðnar breytingar lagðar fram til að bæta …
18. mars 2013

Vinnustofa um nýsköpun á internetinu

Í morgun fór fram vinnustofa um þróun og nýsköpun á internetinu hjá Háskólanum í Reykjavík. Að vinnustofunni stóð „Internet Policy Institute“ (IPI) sem er samstarfsvettvangur aðila til að vinna að þróun regluverks á Íslandi sem styður við nýsköpun og laðar að fjárfestingu í þjónustu á netinu.
15. mars 2013
Sýni 1601-1620 af 2786 samtals