
Umræða um forsendubrest á húsnæðislánamarkaði, möguleika á skuldaniðurfærslu vegna hans og aðferðir til að færa þann kostnað á erlenda kröfuhafa, hefur þakið marga fermetra á blöðum landsmanna undanfarin misseri. Það kemur kannski ekki á óvart, enda þungamiðja nýlegrar kosningabaráttu og samkvæmt …
19. september 2013

Um 250 manns mættu á morgunverðarfund Viðskiptaráðs Íslands þar sem fjallað var um framtíð íslenska fjármálakerfisins og hver leiðarljós uppbyggingar ættu að vera. Aðalræðumaður fundarins var Hans Dalborg, fyrrverandi forstjóri og stjórnarformaður Nordea Bank, en hann fjallaði um reynslu Svía af …
16. september 2013

Á hádegisverðarfundi forsætisráðuneytisins og Viðskiptaráðs Íslands í gær á Grand Hótel var fjallað um reynslu annarra ríkja af einföldun regluverks, en ríkisstjórnin hefur tilgreint það sem eitt af verkefnum komandi kjörtímabils. Auk forsætisráðherra tóku til máls á fundinum þeir Michael Gibbons, …
3. september 2013

Í nýjustu útgáfu blaðsins Nordic Business Report var birtur listi yfir 20 helstu viðskiptafrömuði Norðurlandanna (e. Nordic Business Thinkers). Að valinu kom dómnefnd sem samanstóð af 6 hópum með fulltrúum frá Microsoft, viðskiptaráðum á Norðurlöndunum, PwC, Junior Achievement – Young Enterprise, …
30. ágúst 2013

Í nýjustu útgáfu blaðsins Nordic Business Report var birtur listi yfir 20 helstu viðskiptafrömuði Norðurlandanna (e. Nordic Business Thinkers). Að valinu kom dómnefnd sem samanstóð af 6 hópum með fulltrúum frá Microsoft, viðskiptaráðum á Norðurlöndunum, PwC, Junior Achievement – Young Enterprise, …
30. ágúst 2013

Ásthildur Gunnarsdóttir hefur verið ráðin til Viðskiptaráðs Íslands sem sérfræðingur í samskipta- og upplýsingamálum. Ásthildur starfaði áður á viðskiptasviði utanríkisráðuneytisins þar sem hún vann m.a. með samningahópi um landbúnaðarmál í aðildarviðræðum við ESB.
21. ágúst 2013

Ásthildur Gunnarsdóttir hefur verið ráðin til Viðskiptaráðs Íslands sem sérfræðingur í samskipta- og upplýsingamálum. Ásthildur starfaði áður á viðskiptasviði utanríkisráðuneytisins þar sem hún vann m.a. með samningahópi um landbúnaðarmál í aðildarviðræðum við ESB.
21. ágúst 2013

Fimmtudaginn 29. ágúst verður hið árlega golfmót Viðskiptaráðs og millilandaráðanna, International Chamber Cup, haldið á golfvellinum Keili í Hafnarfirði, sem talinn er vera einn af betri golfvöllum landsins. Veðurspáin er góð og gert er ráð fyrir sól og blíðu.
20. júlí 2013

Fimmtudaginn 29. ágúst verður hið árlega golfmót Viðskiptaráðs og millilandaráðanna, International Chamber Cup, haldið á golfvellinum Keili í Hafnarfirði, sem talinn er vera einn af betri golfvöllum landsins. Veðurspáin er góð og gert er ráð fyrir sól og blíðu.
20. júlí 2013

Íslenskt efnahagslíf hefur gengið í gegnum umtalsverðar breytingar á síðustu árum. Á sama tíma hefur upplýsingagjöf til erlendra aðila um stöðu efnahagsmála á Íslandi verið af skornum skammti. Af þeim sökum hefur reynst erfitt fyrir mikilvæga hagsmunaaðila íslenskra fyrirtækja og yfirvalda að ná …
18. júlí 2013

Flestir eru sammála um að stefna í menntamálum vegi þungt í vegferð þjóða að bættum lífskjörum. Breitt aðgengi að menntun eflir samkeppnishæfni og verðmætasköpun auk þess að stuðla að fjölþættum samfélagslegum framförum. Um þessi sjónarmið hefur ríkt almenn sátt á Íslandi og fjárfesting í menntun …
10. júlí 2013

Í aðdraganda nýliðinna kosninga voru allir flokkar sammála um mikilvægi þess að móta langtímastefnu í efnahagsmálum sem lagt gæti grunn að sjálfbærum og sterkum hagvexti á Íslandi. Að sama skapi var það mat stjórnmálanna að leggja ætti aukna áherslu á uppbyggilega, málefnadrifna og gagnsæja umræðu …
4. júlí 2013

Mannvit og Stefnir luku nýverið við að endurnýja úttekt á stjórnarháttum sínum og er fyrirtækjunum því heimilt að nota merki úttektarinnar næsta árið til marks um árangurinn. Úttektarferlið var sett á laggirnar árið 2011 með með samstarfssamningi Viðskiptaráðs Íslands, Samtaka atvinnulífsins, NASDAQ …
2. júlí 2013

Á vinnustofu SI um tækifærin á norðurslóðum sem fór fram á miðvikudaginn í síðustu viku var Norðurslóða-viðskiptaráð (e. Icelandic-Arctic Chamber of Commerce) stofnað. Bakhjarlar ráðsins eru Viðskiptaráð Íslands, utanríkisráðuneytið, Samtök iðnaðarins og Norðurslóðanet Íslands, en nú þegar eru …
3. júní 2013

Ísland lækkar um þrjú sæti á milli ára í nýrri úttekt IMD viðskiptaháskólans í Sviss á samkeppnishæfni landa. Ísland fellur úr sæti 26 í sæti 29 á listanum sem samanstendur af 60 þjóðum. Er það þriðja lakasta staða Íslands frá upphafi mælinga en árið 2011 stóð Ísland í 31. sæti.
29. maí 2013

Gengið hefur verið frá ráðningu Frosta Ólafssonar í starf framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs. Frosti hefur starfað fyrir Kaupmannahafnarskrifstofu alþjóðlega ráðgjafarfyrirtækisins McKinsey & Company undanfarin tvö ár, þar sem hann hefur einkum sinnt verkefnum í stefnumótun og rekstrarumbótum …
29. maí 2013

Gengið hefur verið frá ráðningu Frosta Ólafssonar í starf framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs. Frosti hefur starfað fyrir Kaupmannahafnarskrifstofu alþjóðlega ráðgjafarfyrirtækisins McKinsey & Company undanfarin tvö ár, þar sem hann hefur einkum sinnt verkefnum í stefnumótun og rekstrarumbótum …
29. maí 2013

Í nýrri skoðun Viðskiptaráðs Lítil og meðalstór fyrirtæki – samstaða um bætt rekstrarumhverfi er fjallað um mikilvægi þess að hlúa að þessum hluta atvinnulífsins. Alls starfar um helmingur launafólks hjá litlum og meðalstórum fyrirtækjum og um 99% allra fyrirtækja teljast lítil og meðalstór.
28. maí 2013

Frá haustinu 2008 hefur Viðskiptaráð staðið fyrir útgáfu skýrslu á ensku um þróun efnahagsmála hérlendis, The Icelandic Economic situation – Status report. Skýrslan hefur alls verið uppfærð 15 sinnum og að jafnaði verið send á yfir 2.000 erlenda tengiliði í fyrirtækjum, alþjóðastofnunum, …
23. maí 2013

Á vegum Viðskiptaráðs er starfandi gerðardómur (GVÍ). Gerðardómurinn var formlega stofnaður 14. janúar 1921 að erlendri fyrirmynd og er honum ætlað að veita fyrirtækjum skjóta úrlausn sinna ágreiningsmála. Trúnaðar er gætt um meðferð gerðarmála og úrskurði gerðardómsins, en þeir eru endanlegir og …
21. maí 2013
Sýni 1581-1600 af 2786 samtals