
Síðastliðin laugardag var frumvarp samþykkt á Alþingi um breytingu á lögum um gjaldeyrismál. Helsta breyting frumvarpsins er sú að sólarlagsákvæði laganna um afnám haftanna í árslok 2013 var fellt brott og höftin eru því orðin ótímabundin.
15. mars 2013

Síðastliðin laugardag var frumvarp samþykkt á Alþingi um breytingu á lögum um gjaldeyrismál. Helsta breyting frumvarpsins er sú að sólarlagsákvæði laganna um afnám haftanna í árslok 2013 var fellt brott og höftin eru því orðin ótímabundin.
15. mars 2013

Á föstudaginn fyrir viku voru hagvaxtartölur síðasta árs birtar ásamt annarri endurskoðun á hagvaxtartölum ársins 2011. Opinberar spár lágu á bilinu 2,2%-2,7% fyrir árið 2012. Nýjustu tölur Hagstofunnar hljóta því að vera veruleg vonbrigði en hagvöxtur síðasta árs mældist 1,6% sem er 0,6-1,1 …
15. mars 2013

Fransk-íslenska viðskiptaráðið (FRÍS) stendur fyrir ráðstefnu um endurreisn Íslands í París undir yfirskriftinni Island - la renaissance“. Skráning hefur gengið afar vel, en í dag eru 170 gestir skráðir. Meðal ræðumanna eru Michel Rocard, fyrrverandi forsætisráðherra Frakklands og Ólafur Ragnar …
26. febrúar 2013

Í pallborðsumræðum meðal formanna stjórnmálaflokka á Viðskiptaþingi 2013, sem haldið var í síðustu viku, tóku þátt þeir Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar, Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins, Guðmundur Steingrímsson formaður Bjartrar framtíðar, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson …
21. febrúar 2013

Viðskiptaráð þakkar þeim fjölmörgu gestum sem sóttu vel heppnað Viðskiptaþing á miðvikudag í síðustu viku á Hilton Reykjavík Nordica. Í ræðu sinni á þinginu talaði Esko Aho, fyrrum forsætisráðherra Finnlands, m.a. um að viðamikil einföldun á finnska skattkerfinu í kjölfar kreppunnar hafi átt …
20. febrúar 2013

Á Viðskiptaþingi, sem nú stendur yfir, fjallaði Hreggviður Jónsson formaður ráðsins um nýstofnaðan Samráðsvettvang um aukna hagsæld á Íslandi. Að vettvanginum, sem Ragna Árnadóttir veitir formennsku, kemur fjölbreyttur hópur úr stjórnsýslu, atvinnulífi, stjórnmálum, launþegahreyfingum, …
13. febrúar 2013

Á Viðskiptaþingi, sem nú stendur yfir, fjallaði Sigrún Ragna Ólafsdóttir, forstjóri VÍS, um Hugmyndahandbók Viðskiptaráðs. Kom þar fram að handbókin er afrakstur þriggja vinnuhópa sem í sátu einstaklingar úr atvinnulífi og fræðasamfélagi. Hún inniheldur 13 tillögur að aukinni hagkvæmni, en áhersla …
13. febrúar 2013

Á árlegu Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs, sem fram fer núna á Hilton Reykjavík Nordica, afhenti Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, námsstyrki Viðskiptaráðs. Af því tilefni sagði Katrín menntun vera undirstöðu atvinnulífsins og að menntun væri ekki aðeins mikilvæg fyrir …
13. febrúar 2013

Hreggviður Jónsson formaður Viðskiptaráðs sagði á Viðskiptaþingi, sem nú stendur yfir, okkur Íslendinga standa í svipuðum sporum og árin fyrir Þjóðarsáttina. Umrótið í efnahagsmálum hefur staðið of lengi, framtíðarsýn um uppbyggingu er óljós og væntingar um bætt lífskjör einnig. Sú samstaða sem …
13. febrúar 2013

Hreggviður Jónsson formaður Viðskiptaráðs sagði á Viðskiptaþingi, sem nú stendur yfir, okkur Íslendinga standa í svipuðum sporum og árin fyrir Þjóðarsáttina. Umrótið í efnahagsmálum hefur staðið of lengi, framtíðarsýn um uppbyggingu er óljós og væntingar um bætt lífskjör einnig. Sú samstaða sem …
13. febrúar 2013

Nú á miðvikudag (13. febrúar) kl. 13.30-16.15 fer fram árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs á Hilton Reykjavík Nordica. Skráningu lýkur á morgun, þriðjudag, kl. 16. Yfirskrift þingsins að þessu sinni er Stillum saman strengi: hagkvæmni til heilla“ þar sem fjallað verður um mikilvægi samstarfs til að …
11. febrúar 2013

Viðskiptaþing 2013 verður haldið miðvikudaginn 13. febrúar á Hilton Reykjavík Nordica. Á þinginu mun Sigrún Ragna Ólafsdóttir, forstjóri VÍS, kynna Hugmyndahandbók með 13 tillögum að aukinni hagkvæmni til að efla framleiðni. Tillögurnar voru mótaðar á síðustu vikum af þremur vinnuhópum á vegum …
8. febrúar 2013

Skráning stendur yfir á Viðskiptaþing 2013 sem fram fer á miðvikudag í næstu viku (13. febrúar). Þingið er haldið á Hilton Reykjavík Nordica undir yfirskriftinni „Stillum saman strengi: hagkvæmni til heilla“. Í fyrra komust færri að en vildu og hvetjum við áhugasama því til að skrá sig tímanlega.
6. febrúar 2013

Tæplega 60 umsóknir bárust um námsstyrki Viðskiptaráðs, en umsóknarfrestur rann út á föstudag í síðustu viku. Síðustu rúm 95 ár, eða frá stofnun Viðskiptaráðs Íslands, hefur ráðið stutt við og tekið þátt í uppbyggingu menntunar á Íslandi. Lítur Viðskiptaráð raunar svo á að stuðningur þess við …
1. febrúar 2013

Á árlegu Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs sem fram fer 13. febrúar næstkomandi á Hilton Reykjavík Nordica verða kynntar í formi Hugmyndahandbókar fjölmargar tillögur sem ætlaðar eru til að ýta undir framleiðni í hagkerfinu. Til hliðsjónar eru meginskilaboðin í skýrslu McKinsey & Company frá því á …
23. janúar 2013

Viðskiptaráð Íslands hefur um árabil veitt styrki til framhaldsnáms erlendis. Líkt og undanfarin ár verða veittir fjórir styrkir að fjárhæð krónur 400.000 og fer afhending þeirra fram á Viðskiptaþingi þann 13. febrúar næstkomandi. Umsóknarfrestur fyrir námsstyrki Viðskiptaráðs 2013 rennur út klukkan …
21. janúar 2013

Íslandspóstur ohf. er fjórða fyrirtækið til að ljúka formlegu úttektarferli á stjórnarháttum fyrirtækja og jafnframt fyrsta opinbera hlutafélagið. Úttektarferlið var sett á laggirnar á fyrrihluta árs 2011 með samstarfssamningi Viðskiptaráðs Íslands, Samtaka atvinnulífsins, NASDAQ OMX Iceland og …
21. janúar 2013

Fyrrum forsætisráðherra Finnlands, Esko Aho, verður aðalræðumaður á Viðskiptaþingi 2013 sem fram fer 13. febrúar næstkomandi á Hilton Reykjavík Nordica. Esko hefur áratuga langa reynslu af stjórnunarstörfum og er í dag fræðimaður (e. senior fellow) hjá Kennedy School of Government í Harvard og …
18. janúar 2013

Mikil umræða hefur verið um fjölbreytni í stjórnum síðustu misseri, en umtalsverður árangur hefur náðst síðustu árin í því að fjölga konum í stjórnum fyrirtækja hér á landi. Þann árangur má m.a. rekja til samstarfssamnings Viðskiptaráðs Íslands, SA og FKA frá árinu 2009. „Samkvæmt úttekt Creditinfo …
17. janúar 2013
Sýni 1621-1640 af 2786 samtals