Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Endurskoðun á skattkerfinu

Katrín Júlíusdóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, setti árlegan Skattadag Deloitte, Viðskiptaráðs og SA í morgun. „Við hefðum þurft að eiga uppbyggilegt samtal um breytingar á skattkerfinu“ var meðal þess sem hún kom inn á í erindi sínu og vísaði þar til breytinga síðustu ára.
10. janúar 2013

Úttekt á stjórnarháttum: Icelandair Group hf. til fyrirmyndar

Icelandair Group hf. er þriðja fyrirtækið til að ljúka formlegu úttektarferli á stjórnarháttum fyrirtækja og jafnframt fyrst af þeim félögum sem skráð eru í kauphöll. Úttektarferlið var sett á laggirnar á fyrrihluta árs 2011 með samstarfssamningi Viðskiptaráðs Íslands, Samtaka atvinnulífsins, NASDAQ …
7. janúar 2013

Opnunartími milli jóla og nýárs

Lokað verður á skrifstofu Viðskiptaráðs frá 24. desember til 2. janúar, að frátöldum föstudeginum 28. desember en þá verður opið frá kl. 8-14. Skrifstofa ráðsins opnar aftur miðvikudaginn 2. janúar kl. 9. Eftir það tekur við hefðbundinn opnunartími frá kl. 8-16 alla virka daga.
17. desember 2012

Námsstyrkir Viðskiptaráðs til framhaldsnáms erlendis

Viðskiptaráð tekur virkan þátt í uppbyggingu menntunar og er bakhjarl bæði Verzlunarskóla Íslands og Háskólans í Reykjavík. Ráðið hefur jafnframt um árabil veitt styrki til framhaldsnáms erlendis og eru námsstyrkir Viðskiptaráðs 2013 nú auglýstir til umsóknar. Líkt og undanfarin ár verða veittir …
14. desember 2012

Uppfært yfirlit skattkerfisbreytinga

Viðskiptaráð Íslands hefur reglulega tekið saman yfirlit yfir helstu breytingar á skattkerfinu síðustu árin. Ráðið hefur nú uppfært yfirlitið með þeim breytingum sem samþykktar voru í fjárlögum fyrir árið 2013. Meðal nýrra skattbreytinga má nefna 24% hækkun auðlegðarskatts og tvöföldun …
14. desember 2012

Neysluskattar komnir á síðasta söludag

Fjölmargar breytingar á skattkerfinu hafa átt sér stað á undanförnum árum og frekari tekjuöflun er áætluð í fjárlögum næsta árs. Á meðan deilt hefur verið um hagkvæmni þeirra standa óskilvirkustu hlutar kerfisins nær óhreyfðir. Tollar og vörugjöld eru margfalt hærri en í nágrannalöndunum, …
13. desember 2012

Leiðbeiningar um stjórnarhætti á ensku

Leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja sem gefnar voru út í mars á þessu ári eru nú komnar út í enskri þýðingu. Viðskiptaráð hefur unnið leiðbeiningarnar í samstarfi við Nasdaq OMX Iceland og Samtök atvinnulífsins, en þær komu fyrst út árið 2004 og endurskoðuð útgáfa ári síðar. Þriðja útgáfa …
13. desember 2012

Neysluskattar komnir á síðasta söludag

Fjölmargar breytingar á skattkerfinu hafa átt sér stað á undanförnum árum og frekari tekjuöflun er áætluð í fjárlögum næsta árs. Á meðan deilt hefur verið um hagkvæmni þeirra standa óskilvirkustu hlutar kerfisins nær óhreyfðir. Tollar og vörugjöld eru margfalt hærri en í nágrannalöndunum, …
13. desember 2012

Leiðbeiningar um stjórnarhætti á ensku

Leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja sem gefnar voru út í mars á þessu ári eru nú komnar út í enskri þýðingu. Viðskiptaráð hefur unnið leiðbeiningarnar í samstarfi við Nasdaq OMX Iceland og Samtök atvinnulífsins, en þær komu fyrst út árið 2004 og endurskoðuð útgáfa ári síðar. Þriðja útgáfa …
13. desember 2012

Frekari tekjuöflun í fjárlögum næsta árs

Í vikunni skilaði meirihluti fjárlaganefndar áliti sínu á fjárlagafrumvarpi næsta árs. Heilt yfir er gert ráð fyrir auknum gjöldum uppá 7,7 ma. kr., að ótöldu nýsamþykktu framlagi til Íbúðalánasjóðs uppá 13 ma. kr. Þá er gert ráð fyrir aukningu tekna um 9,2 ma. kr. m.a. vegna aukinna arðgreiðslna. …
30. nóvember 2012

Af Íslandsálagi

Í gjaldmiðilsumræðunni er gjarnan farið um víðan völl, en oft fer forgörðum að meta kosti og galla ólíkra valmöguleika hvað varðar áhrif þeirra á lífskjör. Í nýlegri skoðun Viðskiptaráðs, Gjaldmiðilsmál: Maastricht viðheldur valfrelsi, má finna tilraun til að bæta þar úr.
30. nóvember 2012

Peningamálafundur Viðskiptaráðs: Ísland ekki í skuldavanda

Í morgun fór fram árlegur peningamálafundur Viðskiptaráðs Íslands á Hilton Reykjavík Nordica. Aðalræðumaður fundarins var Már Guðmundsson seðlabankastjóri og ræddi hann um skuldastöðu þjóðarbúsins, peningastefnuna, fjármagnshöftin og valkosti Íslands í gjaldmiðlamálum.
16. nóvember 2012

Fjármálabólur, há skuldsetning og lágt verðbólgumarkmið

Á Peningamálafundi Viðskiptaráðs sem haldinn var á Hilton Reykjavík Nordica í morgun spunnust líflegar umræður um gjaldmiðilsmál, peningamál og skuldastöðu fyrirtækja og hins opinbera. Spurningar um virkni peningastefnunnar og hvort viðskipti við útlönd nægðu til að standa undir vaxtagreiðslum …
16. nóvember 2012

Sammála!

Í síðustu viku kynnti alþjóðlega ráðgjafarfyrirtækið McKinsey & Company niðurstöður úttektar á efnahagslegri stöðu Íslands miðað við nágrannalönd, þeim drifkröftum sem ráða framgangi efnahagsmála, helstu tækifærum til hagvaxtar og grunnforsendum þess að þau verði nýtt.
9. nóvember 2012

Gjaldmiðilsmál: Maastricht viðheldur valfrelsi

Þetta er lykilinn að því að halda opnum möguleika landsins í gjaldmiðilsmálum til tvíhliða upptöku evru.
8. nóvember 2012

Tilkynning til félaga í Viðskiptaráði

Finnur Oddsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands, hefur óskað eftir því við formann og framkvæmdastjórn að láta af störfum. Gengið hefur verið frá tímabundinni ráðningu Haraldar I. Birgissonar, núverandi aðstoðarframkvæmdastjóra Viðskiptaráðs, í starf framkvæmdastjóra og mun hann sinna …
5. nóvember 2012

Leið Íslands til aukins hagvaxtar kynnt

Á blaðamannafundi núna í hádeginu kynntu fulltrúar alþjóðlega ráðgjafarfyrirtækisins McKinsey & Company viðamikla úttekt á hagvaxtarmöguleikum Íslands. Verkefnið var upphaflega kynnt í ræðu Hreggviðs Jónssonar, formanns Viðskiptaráðs á Viðskiptaþingi í febrúar síðastliðnum þar sem gerð var grein …
30. október 2012

Gerum það sem rétt er

Síðustu daga hefur Ríkisskattstjóri í nokkrum blaðaauglýsingum skorað á stjórnir fyrirtækja til að standa skil á ársreikningum fyrir árið 2011, en frestur til þess er þegar liðinn. Þrátt fyrir að skil ársreikninga hafi farið batnandi síðustu ár má betur, ef duga skal, þar sem eitthvað á annan tug …
19. október 2012

Gerum það sem rétt er

Síðustu daga hefur Ríkisskattstjóri í nokkrum blaðaauglýsingum skorað á stjórnir fyrirtækja til að standa skil á ársreikningum fyrir árið 2011, en frestur til þess er þegar liðinn. Þrátt fyrir að skil ársreikninga hafi farið batnandi síðustu ár má betur, ef duga skal, þar sem eitthvað á annan tug …
19. október 2012

EORI númer aðgengileg

Í fréttabréfi Viðskiptaráðs nýverið var fjallað um EORI kerfi ESB og þar nefnt að íslensk fyrirtæki gætu ekki fengið úthlutaðu slíku númeri. Svo virðist hins vegar sem það sé hægt, þrátt fyrir að Ísland sé ekki aðili að kerfinu, og hafi raunar verið hægt í talsverðan tíma. Biðst Viðskiptaráð …
12. október 2012
Sýni 1641-1660 af 2786 samtals