Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Veiking skattstofna en jákvæð vaxtalækkun

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands lækkaði vexti bankans um 1 prósentustig í morgun. Vextir á viðskiptareikningum innlánsstofnana lækka í 5,5%, hámarksvextir á 28 daga innstæðubréfum í 6,75%, vextir á lánum gegn veði til sjö daga í 7,0% og daglánavextir í 8,5%.
18. ágúst 2010

Samstarf um framtíðarstörf fyrir ungt fólk

Ör vöxtur hefur einkennt íslenskan tækniiðnað undanfarið, sérstaklega hugverkaiðnaðinn, en áætluð þörf fyrir tæknimenntaða einstaklinga út í atvinnulífið er um 2-3.000 manns næstu þrjú árin.
18. ágúst 2010

Samstarf um framtíðarstörf fyrir ungt fólk

Ör vöxtur hefur einkennt íslenskan tækniiðnað undanfarið, sérstaklega hugverkaiðnaðinn, en áætluð þörf fyrir tæknimenntaða einstaklinga út í atvinnulífið er um 2-3.000 manns næstu þrjú árin.
18. ágúst 2010

Morgunverðarfundur: Uppbygging atvinnuvega

Þriðjudaginn 31. ágúst fer fram morgunverðarfundur þar sem m.a. verður rætt um mikilvægi þess að mótuð verði stefna í uppbyggingu atvinnuvega hér á landi. Jafnframt er tilgangur fundarins að hvetja til þess að slík stefna verði þróuð. Málið er sérstaklega áhugavert í ljósi fyrirhugaðrar sameiningar …
17. ágúst 2010

Hagvaxtarstefna Asíulanda - Lærdómar fyrir Ísland

Hvernig getur skipulagt samstarf milli viðskiptalífs og hins opinbera stutt við uppbyggingu á nýjum atvinnuvegum? Þetta er meðal þess sem fjallað verður um á morgunverðarfundi Viðskiptaráðs Íslands, Japanska sendiráðsins á Íslandi, Háskóla Íslands og Háskólans í Reykjavík. Fundurinn fer fram á Grand …
16. ágúst 2010

Hagvaxtarstefna Asíulanda - Lærdómar fyrir Ísland

Hvernig getur skipulagt samstarf milli viðskiptalífs og hins opinbera stutt við uppbyggingu á nýjum atvinnuvegum? Þetta er meðal þess sem fjallað verður um á morgunverðarfundi Viðskiptaráðs Íslands, Japanska sendiráðsins á Íslandi, Háskóla Íslands og Háskólans í Reykjavík. Fundurinn fer fram á Grand …
16. ágúst 2010

Opinber inngrip í frjálsa samninga á fjölmiðlamarkaði

Í vikunni hefur verið fjallað um samning fjölmiðlafyrirtækisins 365 miðla um sýningarétt á næstu tveimur heimsmeistaramótum í handbolta. Mótin hafa hingað til verið sýnd í opinni dagskrá á RÚV. Líklegt þykir að 365 miðlar sýni leiki mótsins í áskriftarsjónvarpi og hefur komið fram í umfjöllun um …
13. ágúst 2010

Tillögur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra vinna gegn mjólkuriðnaði

Traust á framleiðendum í mjólkuriðnaði er verulega takmarkað í nýju frumvarpi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um breytingar á lögum um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum. Þvert á það sem fram kemur í áðurnefndu frumvarpi ætti stýring á mjólkurframleiðslu að ráðast af markaðslögmálum og …
13. ágúst 2010

Tillögur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra vinna gegn mjólkuriðnaði

Traust á framleiðendum í mjólkuriðnaði er verulega takmarkað í nýju frumvarpi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um breytingar á lögum um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum. Þvert á það sem fram kemur í áðurnefndu frumvarpi ætti stýring á mjólkurframleiðslu að ráðast af markaðslögmálum og …
13. ágúst 2010

Nýtt mjólkurfrumvarp hindrar nýsköpun

Þeir tveir aðilar sem eru hvað stærstir í framleiðslu á eigin mjólkurafurðum eru þegar búnir að sprengja það 10.000 lítra mark sem lagt er til í frumvarpi til laga um breytingar á lögum um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum. Holtsel, sem framleiðir ís og jógúrt, áætlar að nýta um það bil …
12. ágúst 2010

Nýr aðstoðarframkvæmdastjóri Viðskiptaráðs

Haraldur I. Birgisson hefur tekið við starfi aðstoðarframkvæmdastjóra Viðskiptaráðs, en áður gegndi hann starfi yfirlögfræðings ráðsins. Fráfarandi aðstoðarframkvæmdastjóri, Frosti Ólafsson, hverfur nú til frekara náms erlendis en hann hefur starfað hjá Viðskiptaráði frá árinu 2006, fyrst sem …
12. ágúst 2010

Takmarkanir á erlendri fjárfestingu

Ísland er nú í 2. sæti á
4. ágúst 2010

Er Ísland opið fyrir fjárfestingu?

Fjárfesting er ein af grunnstoðum hagvaxtar og forsenda þess að endurreisn hagkerfisins geti orðið að veruleika fyrr en síðar. Pólitísk afskipti af einstaka fjárfestingum eru því ekki til þess fallin að stuðla að sameiginlegu markmiði okkar allra, að efla hagvöxt og með því lífskjör hérlendis á …
30. júlí 2010

Skattalegar brotalamir: efla þarf útgáfu á bindandi forúrskurðum

Við undirbúning og framkvæmd þeirra skattabreytinga sem komið hafa til framkvæmda síðasta árið hefur verulega skort á að nægilegt samráð hafi verið haft við atvinnulífið og aðra hagsmunaaðila. Einnig hefur umræða um afleiðingar breytinganna verið afar rýr, sérstaklega þegar verulegt umfang þeirra er …
16. júlí 2010

Skattalegar brotalamir: afnema þarf reglur um jöfnun yfirfæranlegs taps

Það er almennt álit innan atvinnulífsins að á Íslandi hafi skattlagning rekstrar verið hagkvæm með tiltölulega lágum og breiðum skattstofni, með fáum frádráttarliðum. Með breytingum á skattkerfinu sem draga úr samkeppnishæfi m.v. það sem tíðkast erlendis er í raun verið að stíga skref í þá átt að …
14. júlí 2010

Skattaskýrsla AGS: Hvatt til einföldunar á skattkerfinu

Nýverið gaf Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn út skýrslu um íslenska skattkerfið. Skýrslan var unnin að beiðni stjórnvalda en þar eru kynntar tillögur sjóðsins um hvernig auka megi skatttekjur ríkissjóðs án verulegs skaða og neikvæðra áhrifa fyrir íslenskt efnahagslíf.
13. júlí 2010

Skattaskýrsla AGS: Hvatt til einföldunar á skattkerfinu

Nýverið gaf Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn út skýrslu um íslenska skattkerfið. Skýrslan var unnin að beiðni stjórnvalda en þar eru kynntar tillögur sjóðsins um hvernig auka megi skatttekjur ríkissjóðs án verulegs skaða og neikvæðra áhrifa fyrir íslenskt efnahagslíf.
13. júlí 2010

Skattalegar brotalamir: afnema þarf afdráttarskatta á vaxtagreiðslur

Veruleg óvissa ríkir nú í skattamálum fyrirtækja þar sem upplýsingar um væntanlegar tekjuöflunarleiðir ríkissjóðs fyrir næsta ár eru takmarkaðar. Skattabreytingar síðustu missera hafa einkennst af hringlandahætti og hafa þær jafnframt ýtt undir ósamræmi í skattlagningu hérlendis miðað við það sem …
12. júlí 2010

Skattalegar brotalamir - Hindra atvinnuuppbyggingu

Í kjölfar bankahrunsins hafa rekstrarskilyrði fyrirtækja versnað til muna. Til að byggja upp trausta atvinnustarfsemi liggur fyrir að umhverfi til rekstrar þarf að vera hagfellt og ekki síður stöðugt. Það er almenn skoðun innan atvinnulífsins að á Íslandi hafi skattlagning rekstrar verið hagkvæm með …
9. júlí 2010

Greiðsludreifing opinberra gjalda ekki lengur í boði

Í vetur var lögfest á Alþingi
8. júlí 2010
Sýni 1881-1900 af 2786 samtals