
Þau verkefni sem núverandi ríkisstjórn stendur frammi fyrir eru ekki öfundsverð. Mikill niðurskurður blasir við og ljóst er að teknar hafa verið margar erfiðar og óvinsælar ákvarðanir til að tryggja sjálfbærni ríkissjóðs. Ákvarðanir um leiðir til að brúa fjárlagagatið, niðurskurður eða tekjuöflun …
2. nóvember 2010

Þau verkefni sem núverandi ríkisstjórn stendur frammi fyrir eru ekki öfundsverð. Mikill niðurskurður blasir við og ljóst er að teknar hafa verið margar erfiðar og óvinsælar ákvarðanir til að tryggja sjálfbærni ríkissjóðs. Ákvarðanir um leiðir til að brúa fjárlagagatið, niðurskurður eða tekjuöflun …
2. nóvember 2010

Næstkomandi föstudag mun Viðskiptaráð Íslands halda árlegan morgunverðarfund í tilefni af útgáfu peningamála Seðlabanka Íslands. Fundurinn er haldinn á Hilton Reykjavik Nordica, en aðalræðumaður fundarins er
1. nóvember 2010
Undanfarin misseri hefur nokkur umræða verið innan Evrópusambandsins um hvernig efla megi eftirlit og umgjörð með efnahagsþróun og útgjöldum hins opinbera. Nýlega gaf starfshópur á vegum sambandsins út
29. október 2010

Alþingi var sett á ný í upphafi mánaðarins en með því lauk lengsta löggjafarþingi Íslandssögunnar. Í stað heildarsamstarfs um lausnir á erfiðri stöðu heimila og atvinnulífs hefur pólitískur skotgrafarhernaður því miður í of mörgum tilvikum orðið ofan á. Þá skortir ríkisstjórninni forystu og getu til …
27. október 2010

Alþingi var sett á ný í upphafi mánaðarins en með því lauk lengsta löggjafarþingi Íslandssögunnar. Líkt og von er þá mörkuðust störf þingsins með einum eða öðrum hætti af hruni hagkerfisins og afleiðingum þess. Mátti það sjá bæði á fjölda og tegundum mála.
26. október 2010

Verðmætasköpun á grunni þekkingar. Markmiðið hljómar vel og hefur, með einum eða öðrum hætti, verið orðað ítrekað undanfarin misseri. Um það ríkir samfélagsleg sátt, enda felur það í sér möguleikann á lífskjarabótum umfram það sem auðlindir okkar, sjávarfang og orka, geta staðið undir. Að ná þessu …
25. október 2010
Nú liggur fyrir fjárlagafrumvarp ársins 2011. Flestir ættu að geta sammælst um mikilvægi úrbóta á ferli og framkvæmd fjárlaga, en talsverðir annmarkar hafa verið á því í ár líkt og undanfarin ár. Málefnaleg skoðanaskipti um brýn þjóðfélagsmál sem þetta þurfa að eiga sér stað til að dýpka umræðuna og …
20. október 2010
Nýverið gaf Viðskiptaráð út
19. október 2010

Það er margur vandinn sem nú blasir við Íslendingum. Hann má flokka í þrennt; hagrænan, stjórnmálalegan og hugarfarslegan. Hagrænn vandi endurspeglast í því að skuldir heimila, fyrirtækja og hins opinbera eru of miklar, hagvöxtur er neikvæður, kaupmáttur hefur rýrnað, eftirspurn dregist saman og …
15. október 2010
Í upphafi mánaðarins kynnti ríkisstjórnin fjárlagafrumvarp ársins 2011 og hafa í kjölfarið spunnist umtalsverðar umræður um þær leiðir sem lagt er til að farnar séu. Hugmyndir um hvort ráðast eigi í niðurskurð eða skattahækkanir munu ætíð vera grundvöllur skoðanaskipta í þjóðfélaginu og skal engan …
13. október 2010

Nú í vikunni mælti fjármálaráðherra fyrir fjárlagfrumvarpi næsta árs, en skv. ráðherra er megináhersla lögð á niðurskurð opinberra útgjalda til að mæta fjárlagahallanum í bland við skattahækkanir. Viðskiptaráð hefur lengi mælt fyrir slíkri áherslu umfram viðamiklar breytingar á skattkerfinu. Stafar …
11. október 2010

Á morgun, föstudag, fer fram tólfta Seed Forum fjárfestaþingið en það var fyrst haldið árið 2005. Á þinginu er sprotafyrirtækjum gefinn kostur á að kynna viðskiptahugmyndir sínar ásamt viðskiptaáætlunum. Þar munu fulltrúar fimm íslenskra og tveggja norskra sprotafyrirtækja kynna sínar hugmyndir og …
7. október 2010

Sú löggjöf sem nýlega var boðuð af efnahags- og viðskiptaráðherra kemur til með að draga úr óvissu um meðferð gengistryggðra bíla- og húsnæðislána heimila. Því ber að fagna þó deildar meiningar séu um hvort nægilega langt hafi verið gengið. Boðaðar aðgerðir eru þó skref í þá átt sem þarf að fara.
5. október 2010

Viðskiptaráð hefur síðustu ár hvatt fyrirtæki til að skila inn ársreikningum innan lögbundinna tímamarka, en talsverð vanhöld hafa verið á því í gegnum tíðina. Ástæður fyrir þessari áherslu ráðsins eru margvíslegar en þar skiptir vafalaust mestu að slök skil á grundvallar rekstrarupplýsingum hafa …
4. október 2010

Frá bankahruni 2008 hafa erfiðir tímar farið í hönd í íslensku efnahagslífi. Viðskiptaráð hefur, eins og margir aðrir, bent á hættu á varanlegum fólks- og fjármagnsflótta í kjölfar kreppunnar. Hvoru tveggja hefði óhjákvæmilega verulega neikvæðar afleiðingar fyrir þjóðarbúið og myndi veikja …
4. október 2010

Frá bankahruni 2008 hafa erfiðir tímar farið í hönd í íslensku efnahagslífi. Viðskiptaráð hefur, eins og margir aðrir, bent á hættu á varanlegum fólks- og fjármagnsflótta í kjölfar kreppunnar. Hvoru tveggja hefði óhjákvæmilega verulega neikvæðar afleiðingar fyrir þjóðarbúið og myndi veikja …
4. október 2010

Í gærkvöldi var haldinn í annað sinn kvöldverðarfundur Viðskiptaráðs og Innovit undir yfirskriftinni
1. október 2010

Á landsþingi Sambands sveitarfélaga eru nú til umræðu tillögur um nánari samvinnu ríkis og sveitarfélaga í efnahagsmálum. Tillögurnar hafa verið unnar af samráðsnefnd ríkis og sveitarfélaga og lúta þær einkum að gerð hagstjórnarsamnings, upptöku fjármálareglna og aukinni upplýsingagjöf.
1. október 2010

Í kjölfar bankahruns hefur mikið verið fjallað um endurreisn heimila, atvinnulífs og hagkerfis, en sitt sýnist hverjum um gang mála. Gjarnan veltur sú afstaða á því hvar menn eru í pólitík og hvort þeir koma úr atvinnulífinu eða ekki. Flestir geta þó verið sammála um að hraðari uppbyggingar er þörf. …
30. september 2010
Sýni 1841-1860 af 2786 samtals