
Stuðningsstuðull atvinnulífsins hækkaði talsvert í faraldrinum
20. apríl 2022

Margt bendir til þess að staða heimila sé sterkari en haldið hefur verið fram og mun betri en búast hefði mátt við í heimsfaraldri. Kaupmáttur hefur aukist og engar vísbendingar eru um aukin vanskil heimila.
11. febrúar 2022

Ertu með hlutina á hreinu fyrir kosningar? Taktu þátt í stuttu prófi og sjáðu hvort þú vitir meira en stjórnmálamaður.
7. september 2021

Viðskiptaráð kynnir nýjan spurningaleik um vinnutíma, kaupmátt og annað sem snýr að vinnumarkaði. Leiknum er ætlað að fræða og vekja forvitni en umfram allt vera til skemmtunar.
27. apríl 2021

Frá árinu 2007 hafa skattahækkanir á hverju ári verið fleiri en skattalækkanir.
24. febrúar 2021

Ísland er vissulega dýrt en tekjurnar eru líka með þeim hæstu svo að kaupmáttur var sá fjórði mesti í Evrópu árið 2019
27. janúar 2021

Eitt mikilvægasta verkefnið næstu mánuði er að sporna gegn atvinnuleysi með öllum tiltækum ráðum. Einn stærsti áhrifaþátturinn á getu fyrirtækja til að hafa fólk í vinnu er launakostnaður og hefur Viðskiptaráð því tekið saman sex atriði til að varpa ljósi á stöðuna sem upp er komin.
29. september 2020

Hagkvæm fjármögnun er einn af lykilþáttum í að auka samkeppnishæfni landsins. Þrátt fyrir lækkun meginvaxta og aðrar framfarir er Ísland enn talsvert á eftir hinum Norðurlöndunum þegar kemur að fjármögnun fyrirtækja.
16. júlí 2020

Um áramót voru gerðar 18 skattahækkanir og 6 skattalækkanir. Ný þrepaskipting tekjuskatts tók gildi fyrir einstaklinga og bankaskattur á fjármálafyrirtæki var lækkaður. Fyrir hverja skattalækkun bætast við þrjár til hækkunar.
21. apríl 2020

Sundurliðuð velta, eða rekstrartekjur, í smásöluverslun í heild sinni sýnir að langstærsti kostnaðarliður smásölu er vöru- og hráefniskostnaður, sem kemur lítið á óvart. Næststærsti liðurinn er launakostnaður en þar á eftir annar rekstrarkostnaður.
9. desember 2019

Hvað veistu um loftslagsmál? Viðskiptaráð kynnir til leiks skemmtilegan og fræðandi spurningaleik um stöðu loftslagsmála á Íslandi.
23. september 2019

Í nýjum tölum Hagstofunnar um tekjur landsmanna má sjá ýmislegt sem varpar ljósi á þróun íslensks samfélags og efnahagslíf. Til dæmis vísbendingar um minnkandi ójöfnuð, vaxandi skattbyrði, mismunandi tekjuþróun aldurshópa, minnkandi ávinning háskólamenntunar og aukinn tekjujöfnuð kynjanna.
12. ágúst 2019

Viðskiptaráð hefur tekið saman stuðningsstuðul atvinnulífsins fyrir árið 2018 líkt og síðustu ár en stuðullinn er mælikvarði á hlutfall íbúa sem starfa í einkageiranum. Í ár leiðir stuðningsstuðullinn meðal annars í ljós að hlutfall opinberra starfsmanna af starfandi hækkar í fyrsta sinn frá árinu …
4. júní 2019

Orðræðan síðustu vikur bendir til þess að hótel hafi hagnast gríðarlega á síðustu árum á meðan launafólk hefur borið skarðan hlut frá borði. Slíkur málflutningur er í engum takti við staðreyndir málsins svo rétt er að koma eftirfarandi á framfæri.
11. mars 2019

Um áramótin tóku gildi 23 skattbreytingar. Þar af voru skattahækkanir 19 talsins og skattalækkanir 4 talsins. Frá árinu 2007 hafa samtals verið gerðar 289 skattbreytingar. Aðeins fjórðungur þeirra hefur verið til lækkunar á skattbyrði.
28. febrúar 2019

Viðskiptaráð kynnir nýjan spurningaleik um tekjur, kaupmátt og öll þessi hugtök sem dynja á okkur á hverjum degi.
5. febrúar 2019

Viðskiptaráð kynnir til leiks skemmtilegan spurningaleik um íslenskt viðskipta- og efnahagslíf. Leiknum er ætlað að fræða og vekja forvitni með spurningum sem tengjast málefnum sem oft eru í deiglunni.
28. nóvember 2018

Fjármagnstekjuskattur hefur mikið verið í deiglunni að undanförnu. Af því tilefni hefur Viðskiptaráð tekið saman stutt myndband um fjármagnstekjuskatt.
24. október 2018

Samkvæmt nýjum tölum Hagstofu Íslands um þróun heildartekna og atvinnutekna virðist sem tekjujöfnuður hafi aukist nokkuð árið 2017. Ennfremur hefur kynbundinn tekjumunur minnkað og þá hefur kaupmáttaraukning síðustu ára runnið í meira mæli til eldri aldurshópa heldur en yngri aldurshópa.
24. ágúst 2018

Stuðningsstuðull atvinnulífsins var 1,20 árið 2017 og hækkaði lítillega í fyrsta sinn í átta ár. Stuðullinn sýnir hversu margir eru með einum eða öðrum hætti studdir af þeim sem starfa í einkageiranum.
5. apríl 2018
Sýni 21-40 af 59 samtals