
„Hérlendis má aftur á móti ætla að læknar þurfi að meðaltali að biðja Sjúkratryggingar árlega um endurnýjun fyrir um tíu þúsund manns vegna þessa lyfjaflokks. Einhver gæti sagt að þarna væri rakið tækifæri til einföldunar og sparnaðar.“
14. desember 2023

Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um Seðlabanka Íslands, nr. 92/2019 (rekstraröryggi í greiðslumiðlun). Mál nr. 249/2023.
12. desember 2023

Sameiginleg umsögn Viðskiptaráðs, SA, SAF, SFS og SVÞ um frumvarp til laga um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir (þskj. 639 í 543. máli)
7. desember 2023

Umsögn Viðskiptaráðs um frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum nr. 65/2003 (forgangsraforka). Mál nr. 541 á 154. löggjafarþingi.
7. desember 2023

Umsögn Viðskiptaráðs um frumvarp til laga um kílómetragjald vegna hreinorku- og tengiltvinnbifreiða. Mál nr. 507 á 154. Löggjafarþingi.
6. desember 2023

Nú er opið fyrir umsóknir um styrki úr Framtíðarsjóði Viðskiptaráðs Íslands. Umsóknarfrestur er til og með 14. janúar 2024.
5. desember 2023

Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð Íslands, hér eftir samtökin, hafa tekið til umsagnar drög að frumvarpi til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna þjóðlendna (starfslok óbyggðanefndar o.fl.)
4. desember 2023

„Stuðningsúrræði stjórnvalda hafa verið of almenn í gegnum tíðina og kostað háar fjárhæðir án þess að ná tilsettum árangri.“
4. desember 2023

Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð Íslands (hér eftir samtökin) þakka fyrir tækifærið til að fá að koma sjónarmiðum sínum á framfæri. Samtökin hafa áður skilað inn umsögn við málið í samráðsgátt stjórnvalda dags. 30. mars 2023
30. nóvember 2023

Umsögn Viðskiptaráðs á frumvarpi til laga um breytingu á lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, nr. 70/1996. Mál nr. 79 á 154. Löggjafarþingi.
30. nóvember 2023

Peningamálafundur Viðskiptaráðs fór fram í morgun, 23. nóvember. Yfirskrift fundarins var Stenst hagstjórnin greiðslumat?, en meginumfjöllunarefni fundarins var húsnæðismarkaðurinn og áhrif hans á hagstjórnina hér á landi.
23. nóvember 2023

Ávarp Ara Fenger, formanns Viðskiptaráðs, á Peningamálafundi Viðskiptaráðs sem fram fór 23. nóvember 2023.
23. nóvember 2023

Áform um lagasetningu vegna sameiningar Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins og Kríu, sprota- og nýsköpunarsjóðs (mál nr. 220/2023).
20. nóvember 2023

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar drög að frumvarpi til laga um breytingu á raforkulögum, nr. 65/2003 (raforkuöryggi o.fl.). Mál nr. 348 á 154. löggjafarþingi.
15. nóvember 2023

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar áform um frumvarp til breytinga á lögum nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir. Með frumvarpinu er ætlunin að lögfesta 1. mgr. 6. gr. tilskipunar ESB nr. 2019/904 frá 5. júní 2019 um að draga úr áhrifum tiltekinna plastvara á umhverfið en hún hefur verið …
14. nóvember 2023

Hinn 31. október sl. birti umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti drög að frumvarpi til laga um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir. Frumvarpsdrögin hafa verið tekin til skoðunar á vettvangi Samtaka atvinnulífsins, Samtaka ferðaþjónustunnar, Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, SVÞ – Samtaka …
14. nóvember 2023

Hinn 3. nóvember sl. birti fjármála- og efnahagsráðuneytið áform um breytingu á lögum um umhverfis- og auðlindaskatta, nr. 129/2009, og lögum um vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., nr. 29/1993, á samráðsgátt stjórnvalda. Áformin hafa verið tekin til skoðunar á vettvangi Samtaka atvinnulífsins, …
10. nóvember 2023

Jákvæð þróun á vinnumarkaði - Stuðningsstuðullinn mældist 1,3 í fyrra og lækkaði annað árið í röð eftir að hafa hækkað samfellt í fjögur ár
10. nóvember 2023

10. nóvember 2023

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar frumvarp um félagafrelsi á vinnumarkaði. Ráðið hefur áður tekið umrætt frumvarp til umsagnar og vísar til umsagnar ráðsins dags. 6. desember 2022 við mál nr. 24 á 153. Löggjafarþingi.
6. nóvember 2023
Sýni 321-340 af 2792 samtals