
Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins, SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu, Samtök ferðaþjónustunnar og Viðskiptaráð Íslands (hér eftir nefnd „samtökin”) hafa tekið til umsagnar ofangreint mál sem birt var á samráðsgátt stjórnvalda 26. febrúar.
14. mars 2024

„Að mati Viðskiptaráðs á hið opinbera ekki að stunda atvinnurekstur sem aðrir geta sinnt. Það er hagkvæmast fyrir þá sem fá þjónustu og fjármagna hana að hún sé veitt á samkeppnismarkaði, en það skilar sér í sem bestri þjónustu með lægstum tilkostnaði.“
12. mars 2024

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar ofangreint frumvarp um raforkuviðskipti (Mál nr. S-61/2024) en með því er einkum lagt til að tilteknar hátternisreglur í raforkuviðskiptum verði lögfestar, kveðið á um fyrirkomulag eftirlits og skilgreiningar á hugtökunum heildsölumarkaður raforku og …
8. mars 2024

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar frumvarp (mál nr. S-52/2024) en samkvæmt því eru markmið þess einkum tvenn. Annars vegar að skilgrein a ábyrgð fjármála og efnahagsráðherra á stefnumótun í upplýsingatæknimálum ríkisins og hins vegar mæl a fyrir um heimildir hans til að ákveða högun þeirra.
7. mars 2024

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar frumvarp til laga um ráðstöfun eignarhlutar í Íslandsbanka. Mál nr. S-51/2024.
7. mars 2024

„Að skiptast á skoðunum er mikilvægt. Það væri þó til mikilla bóta að hafa í huga að þótt það sé alveg ókeypis að vera kurteis getur það samt verið mikils virði.“
7. mars 2024

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar ofangreind áform, samkvæmt þeim er ætlunin að skýra tiltekin ákvæði og auka sveigjanleika stofnanafyrirkomulagsins við opinber innkaup.
6. mars 2024

Gengið hefur verið frá ráðningu Björns Brynjúlfs Björnssonar í starf framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs Íslands.
6. mars 2024

„Á meðan einkageirinn leiðir framleiðniaukninguna bendir ýmislegt til þess að skilvirkni hins opinbera hafi setið eftir. Vísbendingar eru um að aukið umfang hafi ekki skilað bættri þjónustu í grunnverkefnunum sem eru á borði ríkis og sveitarfélaga.“
4. mars 2024

„Með frumvarpinu er ekki einungis verið að veita Seðlabankanum heimild til að setja reglur um greiðslumiðlun heldur einnig verið að leggja drög að stofnun greiðslumiðlunar í eigu ríkisins.“
4. mars 2024

Viðskiptaráð leggur fram 28 tillögur um hvernig megi hagræða í sjóðum ríkisins
1. mars 2024

Viðskiptaráð leggur fram 28 tillögur um hvernig megi hagræða í sjóðum ríkisins
1. mars 2024

Umsögn Viðskiptaráðs um drög að frumvarpi vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfisins. Mál nr. S–43/2024.
29. febrúar 2024

Umsögn Viðskiptaráðs um áform um breytingu á lögum um virðisaukaskatt og lögum um kílómetragjald (kaup og sala þjónustu á milli landa og kílómetragjald) . Mál nr. S-48/2024.
28. febrúar 2024

Umsögn Viðskiptaráðs um gullhúðun EES reglna (mál S 27/2024)
26. febrúar 2024

Umsögn Viðskiptaráðs um frumvarp til breytinga á lögum um Seðlabanka Íslands (rekstraröryggi greiðslumiðlunar). Mál nr. 662 á 154. löggjafarþingi.
23. febrúar 2024

Umsögn um frumvarp til breytinga á lögum um fyrirtækjaskrá o.fl. lögum. Mál nr. 627. á 154. löggjafarþingi.
23. febrúar 2024

„Það er mikið hagsmunamál fyrir launafólk að til séu þeir sem bæði geta stofnað og rekið fyrirtæki.“
23. febrúar 2024

Sex verkefni fengu styrk úr Framtíðarsjóði Viðskiptaráðs Íslands
23. febrúar 2024

Svanhildur Hólm Valsdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, skrifar um kjaraviðræður.
21. febrúar 2024
Sýni 281-300 af 2792 samtals