Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Skrifstofan lokuð miðvikudaginn 7. mars

Skrifstofa Viðskiptaráðs er lokuð miðvikudaginn 7. mars vegna starfsdags teymisins.
6. mars 2018

Erindi Viðskiptaþings 2018 aðgengileg

Erindi Viðskiptaþings 2018 eru aðgengileg á spilunarrás okkar á YouTube. Er þeim skipt niður eftir framsögumönnum þannig að auðvelt er að velja sinn uppáhalds fyrirlesara og flakka á milli.
27. febrúar 2018

Úrslit stjórnarkjörs Viðskiptaráðs 2018-2020

Á aðalfundi Viðskiptaráðs sem fram fór í morgun voru kynnt úrslit kosninga til formanns og stjórnar ráðsins fyrir tímabilið 2018-2020. Í nýkjörinni stjórn Viðskiptaráðs fyrir tímabilið 2018-2020 eru kynjahlutföll nánast jöfn, 47% konur og 53% karlar. Er það langhæsta hlutfall kvenna í stjórn …
14. febrúar 2018

Formaður Viðskiptaráðs: Nýsköpun leiðin til framfara

Katrín Olga Jóhannesdóttir, formaður Viðskiptaráðs, lagði í ávarpi sínu á Viðskiptaþingi, sem nú stendur yfir, áherslu á rétt viðmót fyrirtækja og stjórnvalda við þeim öru tæknibreytingum sem nú eiga sér stað.
14. febrúar 2018

Ræða formanns Viðskiptaráðs og forsætisráðherra

Viðskiptaþing 2018 hefst nú klukkan 13:00. Þú getur horft á streymi af ræðum Katrínar Olgu Jóhannesdóttar, formanns Viðskiptaráðs, og Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra hér.
14. febrúar 2018

Viðskiptaráð tekur upp kynjakvóta í stjórn

Á aðalfundi Viðskiptaráðs Íslands var rétt í þessu samþykkt að leiða í lög ráðsins ákvæði um kynjakvóta í stjórn.
14. febrúar 2018

Ingibjörg, Halla, Ólafur og Úndína hljóta námsstyrki Menntasjóðs Viðskiptaráðs

Á Viðskiptaþingi 2018 voru veittir árlegir námsstyrkir úr Menntasjóði Viðskiptaráðs Íslands. Í ár var sérstaklega sóst eftir umsækjendum sem stunda nám og rannsóknir tengdum stafrænni tækniþróun.
14. febrúar 2018

Skrifstofa lokuð 14. febrúar

Miðvikudaginn 14. febrúar fer fram árlegt Viðskiptaþing á Hilton Reykjavík Nordica og þeim sökum verður skrifstofa Viðskiptaráðs lokuð.
13. febrúar 2018

Dagskrá Viðskiptaþings 2018

Dagskrá Viðskiptaþings 2018 er nú kynnt til leiks og skartar glæsilegum hópi framsögumanna og efnivið með eftirsóttum aðalfyrirlesurum á sviði stafrænna tæknibreytinga á heimsvísu.
13. febrúar 2018

Viðskiptaráð verðlaunaði útskriftarnema HR

Viðskiptaráð Íslands hefur í gegnum tíðina verðlaunað nema sem útskrifast með láði frá Háskólanum í Reykjavík. Síðastliðinn laugardag, þann 10. febrúar sl., var árleg útskrift HR þar sem Ásta S. Fjeldsted, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, flutti ræðu og verðlaunaði fjóra nemendur.
13. febrúar 2018

Móttaka Utanríkisráðuneytisins fyrir Alþjóðasvið Viðskiptaráðs

Síðastliðinn fimmtudag fór fram móttaka á vegum Utanríkisráðuneytisins fyrir Alþjóðasvið Viðskiptaráðs og 13 millilandaráð þess. Var móttakan haldin í tilefni af skýrslunni „Utanríkisþjónusta til framtíðar“ og þeirra fjölmörgu snertifleta sem skýrslan á við millilandaráðin 13 sem heyra til …
11. febrúar 2018

School 42 - Hádegisfyrirlestur 15. febrúar

Í tilefni af frönsku nýsköpunarvikunni á Íslandi (French Innovation Week) kemur Olivier Crouzet, kennslustjóri School 42, til landsins og leiðir okkur í allan sannleikann um aðferðafræði skólans. Fyrirlesturinn er opinn öllum þann 15. febrúar í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 24, frá 12:00 - 13:15. …
30. janúar 2018

VÍ fagnar tillögum nýrrar skýrslu um bætt rekstrarumhverfi fjölmiðla

Nýútkomin skýrsla nefndar Menntamálaráðuneytisins um bætt rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla er fagnaðarefni. Almennt eru tillögur skýrslunnar til þess fallnar að bæta umhverfi-einkarekinna fjölmiðla hér á landi.
25. janúar 2018

Uppselt á Viðskiptaþing 2018

Uppselt er nú á Viðskiptaþing 2018 sem fer fram þann 14. febrúar næstkomandi, undir yfirskriftinni Straumhvörf - samkeppnishæfni í stafrænum heimi.
22. janúar 2018

Aðalfundur 2018

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram miðvikudaginn 14. febrúar kl. 9.00 á Hilton Reykjavík Nordica. Fulltrúum allra aðildarfélaga er heimilt að sækja fundinn.
16. janúar 2018

Skattadagur Deloitte 16. janúar

Hinn árlegi Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs og SA fer fram í 15. sinn á Grand Hóteli Reykjavík 16. janúar nk., klukkan 8.30 - 10.00. Léttur morgunverður frá kl. 8.00.
11. janúar 2018

Dagskrá Viðskiptaþings 2018

Dagskrá Viðskiptaþings 2018 hefur nú verið kunngjörð. Í fyrra seldist upp og hvetjum við áhugasama um að tryggja sér miða sem fyrst.
11. janúar 2018

Rafræn miðasala hafin á Viðskiptaþing 2018

Rafræn miðasala er nú hafin á Viðskiptaþing 2018, sem fram fer 14. febrúar, og ber yfirskriftina Straumhvörf: Samkeppnishæfni í stafrænum heimi. Aðalfyrirlesari þingsins 2018 er Andrew McAfee, einn eftirsóttasti ráðgjafi heims á sviði stafrænna tæknibreytinga.
6. janúar 2018

Kjararáð stuðlar enn að upplausn á vinnumarkaði

Viðskiptaráð skorar á nýtt Alþingi að grípa tafarlaust til ráðstafana og draga til baka úrskurði kjararáðs.
22. desember 2017

​Opnunartími um jól og áramót

Skrifstofa Viðskiptaráðs er lokuð og 26. desember (annan í jólum). Opnunartími milli jóla og nýárs er eftirfarandi: 27. desember milli kl. 10:00 - 16:00 og 28. - 29. desember milli kl. 8:30-16:00.
20. desember 2017
Sýni 301-320 af 1602 samtals