
Á vinnustofu Viðskiptaráðs og Logos í gærmorgun, veittu Hjördís Halldórsdóttir hrl. og Áslaug Björgvinsdóttir hdl. sérfræðingum og stjórnendum upplýsingar um aðgerðir sem flest íslensk fyrirtæki þurfa að huga að í tilefni lagabreytinganna.
15. desember 2017

Breytinga er nú að vænta á hagfræðisviði Viðskiptaráðs þar sem að Konráð S. Guðjónsson tekur við af Kristrúnu Frostadóttur sem hagfræðingur ráðsins. Konráð S. Guðjónsson tekur til starfa á nýju ári, eða 15. janúar 2018.
15. desember 2017

Á vinnustofu Viðskiptaráðs og Logos, 14. desember nk. munu Hjördís Halldórsdóttir hrl. og Áslaug Björgvinsdóttir hdl. veita sérfræðingum og stjórnendum upplýsingar um aðgerðir sem flest íslensk fyrirtæki þurfa að huga að í tilefni lagabreytinganna um persónuvernd.
1. desember 2017

Taktu daginn frá! Viðskiptaþing 2018, sem fram fer 14. febrúar, mun fjalla um hvernig tæknin er að endurskrifa leikreglur viðskiptalífsins. Aðalfyrirlesari þingsins 2018 er Andrew McAfee, einn eftirsóttasti ráðgjafi heims á sviði stafrænna tæknibreytinga.
29. nóvember 2017

Sigurvegarar Verkkeppni Viðskiptaráðs hafa haft í nógu að snúast frá því keppninni lauk.
20. nóvember 2017

Áhugaverður fundur er að baki þar sem Már Guðmundsson seðlabankastjóri fór yfir árangur og áskoranir peningastefnunnar
16. nóvember 2017

Árlegur peningamálafundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram fimmtudaginn 16. nóvember og ber yfirskriftina Peningamál eftir höft: Aukin inngrip eða útvistun.Á fundinum mun Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, að venju fjalla um peningastefnuna og ástand og horfur í efnahagsmálum. Auk þess mun hann fara …
2. nóvember 2017

Gagnsæi skattastefnu marga þeirra flokka sem bjóða fram til alþingis er mikið ábótavant. Viðskiptaráð hefur, annað árið í röð, tekið saman stefnu flokkanna og lagt mat á það hversu skýrar áherslur þeirra í málaflokknum eru.
25. október 2017

Kosningafundur Viðskiptaráðs fór fram í morgun og bar yfirskriftina Óskalisti atvinnulífsins. Var sérstök áhersla lögð á samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs og framtíðarsýn flokkanna í þeim efnum. Allir frambjóðendur fengu tækifæri til að svara því hvernig þeir komi til með að tryggja sterkt …
16. október 2017

Ásta Fjeldsted, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, sat í pallborði fyrir hönd Íslands á ráðstefnu hjá Alþjóða viðskiptastofnuninni (e. World Trade Organization) í Genf sem kallast <span class=_5afx><span class=_58cl
29. september 2017

Verkkeppni Viðskiptaráðs Íslands fór fram í fyrsta skiptið helgina 15.-17. september og tókst vel.
29. september 2017

Hér er hægt að horfa á beina útsendingu frá afmælisviðburði Viðskiptaráðs Íslands í Háskólabíó þar sem Dominic Barton heldur meðal annars fyrirlestur.
21. september 2017

Skrifstofur ráðsins verða opnar frá kl. 10 - 14 föstudaginn 22. september.
18. september 2017

Skráning er hafin á opinn fyrirlestur Dominic Barton 21. september. Fyrirlesturinn er einstakt tækifæri fyrir nemendur og aðra hér á landi til þess að hlusta á einn fremsta leiðtoga heims á sínu sviði og um leið skyggnast inn í þarfir framtíðarinnar. Fyrirlesturinn er jafnframt einn af mörgum …
7. september 2017

Gerðardómur Alþjóða viðskiptaráðsins (ICC - International Court of Arbitration) stendur fyrir ráðstefnu og vinnustofu hér á landi í samstarfi við Viðskiptaráð og fleiri þann 7. - 8. september nk.
15. ágúst 2017

Sigrún Lilja Guðbjartsdóttir hefur verið ráðin sem forstöðumaður Alþjóðasviðs Viðskiptaráðs Íslands.
21. júlí 2017

Sumarið er tíminn... til að undirbúa aldarafmæli. Á skrifstofum Viðskiptaráðs er allt undirlagt við hin ýmsu verkefni haustsins. Ber þar hæst að nefna aldarafmæli ráðsins þann 17. september 2017.
11. júlí 2017

Viðskiptaráð Íslands hefur í gegnum tíðina verðlaunað nema sem útskrifast með láði frá Háskólanum í Reykjavík. Síðastliðinn laugardag, þann 17. júní, var árleg útskrift HR þar sem Ásta S. Fjeldsted, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, flutti ræðu og verðlaunaði fimm nemendur.
19. júní 2017

Kristrún vakti athygli á þremur mikilvægum þáttum til að byggja upp öflugt samfélag. Í fyrsta lagi þarf að vera til staðar öflugur mannauður. Hægt er að fara tvær leiðir í þeim efnum, annað hvort að byggja upp mannauðinn eða laða hann til sín. Í öðru lagi þarf að skapa fyrirtækjum stöðugt …
12. júní 2017

Á þriðjudag, 6. júní 2017, fór fram stofnfundur Japansk-íslenska viðskiptaráðsins í embættisbústað sendiherra Japans í Reykjavík. Á stofnfundinum var Úlfar Steindórsson, forstjóri Toyota og stjórnarformaður Icelandair Group, kjörinn formaður ráðsins. Stofnfélagar eru um 30 fyrirtæki sem eiga í …
8. júní 2017
Sýni 321-340 af 1602 samtals