Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Ísland hækkar á lista stafrænnar samkeppnishæfni

Ísland hækkar um tvö sæti í úttekt IMD viðskiptaháskólans á stafrænni samkeppnishæfni og fer því úr 23. og upp í 21. sæti af 63. Frá 2014 hefur Ísland hækkað um sex sæti á listanum. Á tímum fordæmalausra tæknibreytinga og stafrænnar þróunar eru þetta gleðitíðindi. Einnig er jákvætt að Ísland sé að …
19. júní 2018

Viðskiptaráð verðlaunar útskriftarnema í HR

Viðskiptaráð Íslands verðlaunaði útskriftarnemendur við útskrift HR sem fram fór laugardaginn 16. júní s.l. Viðskiptaráð hefur verðlaunað nemendur með þessum hætti frá því að HR útskrifaði sína fyrstu nemendur, en verðlaunagripurinn í ár var 100 ára hátíðarrit ráðsins er fer m.a. yfir sögu verslunar …
18. júní 2018

Samkeppnishæfni íslenskra fyrirtækja krufin

Vel heppnaður fundur Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins fór fram í gær. Þar var samkeppnisstaða íslenskra fyrirtækja krufin til mergjar.
13. júní 2018

HR einn af hundrað bestu ungu háskólum heims

Háskólinn í Reykjavík er einn af hundrað bestu ungu háskólum í heiminum í dag, samkvæmt lista Times Higher Education sem birtur var í gær. Á listanum eru háskólar 50 ára og yngri og er Háskólinn í Reykjavík í 89. sæti á listanum.
7. júní 2018

Viðurkenning fyrir samfélagsskýrslu veitt í fyrsta sinn

Viðurkenning fyrir samfélagsskýrslu ársins var veitt í fyrsta skipti í gærmorgun. Með viðurkenningunni vilja Festa - miðstöð um samfélagsábyrgð, Stjórnvísi og Viðskiptaráð Íslands hvetja fyrirtæki til að setja sér mælanleg markmið og birta reglulega opinberlega, með vönduðum hætti, upplýsingar um …
6. júní 2018

Gunnar Dofri lögfræðingur Viðskiptaráðs

Gunnar Dofri Ólafsson hefur verið ráðinn lögfræðingur Viðskiptaráðs Íslands. Gunnar er með meistarapróf í lögfræði frá lagadeild Háskóla Íslands og hefur víðtæka reynslu af bæði lögfræðistörfum og störfum í fjölmiðlum.
6. júní 2018

Nýr samningur um atvinnuréttindi ungs fólks

Á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, utanríkisráðherra, með Taro Kono, utanríkisráðherra Japans, 29. maí sl, var staðfest samkomulag um tímabundin atvinnuréttindi ungs fólks í Japan og á Íslandi.
1. júní 2018

Viðskiptaráð verðlaunar útskriftarnema Verzlunarskólans

Viðskiptaráð Íslands hefur í gegnum tíðina verðlaunað nema sem útskrifast með láði frá viðskiptadeild og alþjóðadeild Verzlunarskóla Íslands. Síðastliðinn laugardag, þann 26. maí sl. var árleg útskrift Verzlunarskólans haldin með óvenjulegu sniði þar sem fyrsti árgangur þriggja ára …
31. maí 2018

Vel heppnaður tengslaviðburður hjá Marel

Tengslaviðburðurinn NÝ-SKÖPUN-NÝ-TENGSL fór fram í tíunda skipti í gærkvöldi. Að þessu sinni bauð Marel heim og tóku þær Linda Jónsdóttir, fjármálastjóri og Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir, yfirmaður vöruþróunar á Íslandi og Bretlandi, á móti gestum.
23. maí 2018

Samfélagsskýrsla ársins verðlaunuð

Þann 5. júní verður samfélagsskýrsla ársins verðlaunuð í fyrsta sinn af Viðskiptaráði Íslands, Festu og Stjórnvísi
18. maí 2018

Námsstefna um stjórnarhætti 14. maí

Námsstefnan er ætluð stjórnarmönnum fyrirtækja og stofnana, æðstu stjórnendum þeirra, riturum stjórna, lögmönnum, endurskoðendum, einkafjárfestum og stofnanafjárfestum s.s. lífeyrissjóðum, vátryggingafélögum og verðbréfasjóðum.
3. maí 2018

Bein útsending - Rekstrarumhverfið á eyríkinu Íslandi

Hér hefst útsending frá opnum fundi í Silfurbergi; Rekstrarumhverfið á eyríkinu Íslandi. Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins, Íslandsstofa, SKR lögfræðiþjónusta, Grant Thornton og GAMMA standa að fundinum.
24. apríl 2018

Nýtt starfsfólk til Viðskiptaráðs

Þrír nýir starfsmenn hefja nú störf hjá Viðskiptaráði Íslands.
20. apríl 2018

Leitum að lögfræðingi Viðskiptaráðs

Viðskiptaráð Íslands auglýsir eftir lögfræðingi ráðsins. Starfið krefst frumkvæðis og hæfileika til að laga sig að fjölbreyttum og krefjandi verkefnum.
11. apríl 2018

Alvarlegar athugasemdir á fundi með dómsmálaráðherra

Fulltrúar Viðskiptaráðs Íslands og Samtaka atvinnulífins o.fl. gerðu alvarlegar athugasemdir við drög að frumvarpi til nýrra persónuverndarlaga. Fulltrúar samtakanna fylgdu umsögninni eftir með fundi með Sigríði Á. Andersen dómsmálaráðherra og embættismönnum.
9. apríl 2018

Fögnum löngu tímabæru afnámi þaksins

Viðskiptaráð Íslands fagnar fyrirætlunum stjórnvalda um afnám þaks á endurgreiðslur rannsókna- og þróunarkostnaðar fyrirtækja, sem boðaðar eru í fjármálaáætlun 2019-2023.
6. apríl 2018

Ný Skoðun ráðsins um markaðsbresti í menntun

Viðskiptaráð hefur gefið út Skoðun um markaðsbresti í menntun á Íslandi.
21. mars 2018

Vel heppnuð ráðstefna um viðskipti og ríkiserindrekstur

Ásta S. Fjeldsted, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, hélt erindi á ráðstefnu um viðskipti og ríkiserindrekstur á 21. öld (e. Trade and Diplomacy in the 21st Century) fyrir fullum Hátíðarsal Háskóla Íslands. Ráðstefnan var haldin af utanríkisráðuneytinu og alþjóðadeild Háskóla Íslands í samstarfi við …
19. mars 2018

Viðskiptaráð verðlaunar sigurvegara Stjórnunarkeppni HR

Viðskiptaráð Íslands verðlaunaði sigurlið Stjórnunarkeppninnar sem haldin var 14. mars sl. Verzlingarnir Arnaldur Þór Guðmundsson, Atli Snær Jóhannsson og Gísli Þór Gunnarsson báru sigur úr býtum eftir að hafa rekið súkkulaðiverksmiðju yfir fimm ára tímabil.
16. mars 2018

Við leitum að sérfræðingi á hagfræðisviði

Viðskiptaráð Íslands auglýsir eftir sérfræðingi á hagfræðisviði. Við leitum að kraftmiklum og metnaðarfullum einstaklingi sem vill krefjandi starfsreynslu og bæta rekstrarumhverfi fyrirtækja á Íslandi.
9. mars 2018
Sýni 281-300 af 1602 samtals