Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Viðskiptaþing 2012: Heiðursfélagar Viðskiptaráðs útnefndir

Á Viðskiptaþingi, sem nú stendur yfir, voru fimm fyrrum formenn og velunnarar Viðskiptaráðs sæmdir nafnbótinni
15. febrúar 2012

Viðskiptaþing 2012 á miðvikudag

Á miðvikudag (15. febrúar) fer fram árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs á Hilton Reykjavík Nordica. Skráningu lýkur á morgun kl. 16. Yfirskrift þingsins að þessu sinni er Hvers
13. febrúar 2012

Atvinnulíf undirstaða lífskjara að mati 94% landsmanna

94% landsmanna telja íslensk fyrirtæki skipta öllu eða miklu máli þegar kemur að því að skapa góð lífskjör á Íslandi samkvæmt könnun sem Capacent Gallup vann fyrir Viðskiptaráð Íslands. Segja má að þessi almennu viðhorf endurspegli þá uppbyggilegu sýn að 170 þúsund íslensk heimili og 30 þúsund …
5. febrúar 2012

Atvinnulíf undirstaða lífskjara að mati 94% landsmanna

94% landsmanna telja íslensk fyrirtæki skipta öllu eða miklu máli þegar kemur að því að skapa góð lífskjör á Íslandi samkvæmt könnun sem Capacent Gallup vann fyrir Viðskiptaráð Íslands. Segja má að þessi almennu viðhorf endurspegli þá uppbyggilegu sýn að 170 þúsund íslensk heimili og 30 þúsund …
5. febrúar 2012

Aðalfundur 2012 - kjörgögn farin út

Í dag voru send út kjörgögn vegna kosninga til formanns og stjórnar Viðskiptaráðs Íslands. Eins og áður hefur komið fram er kosningin rafræn. Því er eiginlegur kjörseðill ekki sendur út heldur bréf frá framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs þar sem farið er yfir framkvæmd kosninganna. Þar kemur einnig fram …
31. janúar 2012

Viðskiptaþing 2012 - 15. febrúar

Miðvikudaginn 15. febrúar næstkomandi verður haldið árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs Íslands undir yfirskriftinni „Hvers virði er atvinnulíf?“. Þingið fer fram á Hilton Reykjavík Nordica. Húsið opnar kl. 13:30 og stendur þingið til kl. 16.20, en þá hefst móttaka.
30. janúar 2012

Umsóknarfrestur fyrir námsstyrki VÍ rennur út 27. janúar

Umsóknarfrestur fyrir námsstyrki Viðskiptaráðs Íslands fyrir árið 2012 rennur út kl. 16 föstudaginn 27. janúar. Ráðið hefur um árabil veitt styrki til framhaldsnáms erlendis, en líkt og undanfarin ár verða veittir fjórir styrkir. Afhending þeirra fer fram á Viðskiptaþingi, sem haldið verður …
23. janúar 2012

Mikilvægt að einfalda skattaumhverfið aftur

Í morgun fór fram árlegur skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs, Samtaka atvinnulífsins og viðskiptablaðs Morgunblaðsins. Oddný Harðardóttir, nýskipaður fjármálaráðherra, setti fundinn og sagði augljóst að skattamál virtust mörgum ofarlega í huga. Hún ræddi m.a. tíðar breytingar á skattkerfinu síðustu …
10. janúar 2012

Andlát: Gísli V. Einarsson, fyrrum formaður VÍ

Gísli V. Einarsson, fyrrum formaður Viðskiptaráðs Íslands (áður Verslunarráð Íslands) er fallinn frá 80 ára að aldri. Hann fæddist 14. júní árið 1931 og lést hinn 20. desember sl. Gísli var kjörinn formaður ráðsins árið 1974, en hann var jafnframt tengdasonur Eggerts Kristjánssonar fyrrverandi …
22. desember 2011

Fundur um gjaldeyrishöft: Afnám á einu ári?

Í gærmorgun stóðu Viðskiptaráð Íslands og Samtök iðnaðarins fyrir vel sóttum morgunverðarfundi um gjaldeyrishöftin. Á fundinum var gefin út ný skýrsla Viðskiptaráðs um efnahagsleg áhrif haftanna, en í henni er m.a. lagt mat á kostnað atvinnulífs af umgengni við höftin. Einnig var kynnt tillaga …
16. desember 2011

Námsstyrkir Viðskiptaráðs til framhaldsnáms erlendis

Viðskiptaráð tekur virkan þátt í uppbyggingu menntunar og er bakhjarl bæði Verzlunarskóla Íslands og Háskólans í Reykjavík. Ráðið hefur jafnframt um árabil veitt styrki til framhaldsnáms erlendis og eru námsstyrkir Viðskiptaráðs 2012 nú auglýstir til umsóknar. Líkt og undanfarin ár verða veittir …
12. desember 2011

Erlend fjárfesting skapar þekkingu, störf og verðmæti

Lítil stefnumótun hefur átt sér stað hér á landi um beina erlenda fjárfestingu í gegnum tíðina, og því mikilvægt að stjórnvöld marki slíka stefnu til frambúðar. Þetta segir Aðalsteinn Leifsson, lektor við viðskiptadeild HR, en hann var formaður starfshóps um stefnu stjórnvalda varðandi beina erlenda …
6. desember 2011

Þurfum við erlenda fjárfestingu?

Nú um helgina hafa ráðherrar ríkisstjórnarinnar skipst opinberlega á skoðunum um mál sem tengjast erlendri fjárfestingu á Íslandi. Í þeim samskiptum virðist kristallast verulegur skoðanaágreiningur milli þeirra flokka sem að ríkisstjórninni standa, en þó er ekki annað hægt að lesa út úr …
5. desember 2011

Þurfum við erlenda fjárfestingu?

Nú um helgina hafa ráðherrar ríkisstjórnarinnar skipst opinberlega á skoðunum um mál sem tengjast erlendri fjárfestingu á Íslandi. Í þeim samskiptum virðist kristallast verulegur skoðanaágreiningur milli þeirra flokka sem að ríkisstjórninni standa, en þó er ekki annað hægt að lesa út úr …
5. desember 2011

Greiðslutryggingar: Góður árangur náðst en enn töluvert í land

Í kjölfar hruns efnahagskerfisins í október 2008 lokuðu stærstu erlendu greiðslutryggingarfélögin, Euler Hermes, Atradius og Coface, fyrir viðskipti við íslensk fyrirtæki. Eins og gefur að skilja olli þetta miklum vandræðum í viðskiptum fyrirtækja, sem nú þurftu að fyrirframgreiða vörusendingar eða …
1. desember 2011

Arðrán eða ávinningur? Bein erlend fjárfesting og áhrif á endurreisn

Á þriðjudag í næstu viku (6. desember) standa Viðskiptaráð Íslands og Íslandsstofa fyrir morgunverðarfundi um áhrif beinnar erlendrar fjárfestingar á endurreisn íslensks hagkerfis og efnahagsþróun til framtíðar. Fundurinn er haldinn á Grand Hótel Reykjavík (Gullteig), hann hefst klukkan 8:15 og …
1. desember 2011

Kauphöllin hentugur kostur fyrir Landsvirkjun

Í gærmorgun fór fram fyrsti fundur í fundaröð Deloitte, Kauphallarinnar og Viðskiptaráðs Íslands um mikilvægi virks verðbréfamarkaðar á Íslandi. Á fundinum var farið yfir tilgang virks verðbréfamarkaðar og rætt m.a. um þau fyrirtæki sem skráð verða á hlutabréfamarkað á næstu misserum. Það var Knútur …
25. nóvember 2011

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2012

Aðalfundur Viðskiptaráðs verður haldinn kl. 11:00 á Hilton Reykjavík Nordica (salur I), samhliða Viðskiptaþingi 15. febrúar næstkomandi. Á aðalfundi VÍ skal samkvæmt lögum ráðsins taka fyrir þessi mál:
25. nóvember 2011

Fjölgun samninga um fjárfestingavernd

Á síðasta löggjafarþingi var samþykkt
24. nóvember 2011
Sýni 701-720 af 1602 samtals