Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Peningamálafundur Viðskiptaráðs: Ísland ekki í skuldavanda

Í morgun fór fram árlegur peningamálafundur Viðskiptaráðs Íslands á Hilton Reykjavík Nordica. Aðalræðumaður fundarins var Már Guðmundsson seðlabankastjóri og ræddi hann um skuldastöðu þjóðarbúsins, peningastefnuna, fjármagnshöftin og valkosti Íslands í gjaldmiðlamálum.
16. nóvember 2012

Fjármálabólur, há skuldsetning og lágt verðbólgumarkmið

Á Peningamálafundi Viðskiptaráðs sem haldinn var á Hilton Reykjavík Nordica í morgun spunnust líflegar umræður um gjaldmiðilsmál, peningamál og skuldastöðu fyrirtækja og hins opinbera. Spurningar um virkni peningastefnunnar og hvort viðskipti við útlönd nægðu til að standa undir vaxtagreiðslum …
16. nóvember 2012

Tilkynning til félaga í Viðskiptaráði

Finnur Oddsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands, hefur óskað eftir því við formann og framkvæmdastjórn að láta af störfum. Gengið hefur verið frá tímabundinni ráðningu Haraldar I. Birgissonar, núverandi aðstoðarframkvæmdastjóra Viðskiptaráðs, í starf framkvæmdastjóra og mun hann sinna …
5. nóvember 2012

Leið Íslands til aukins hagvaxtar kynnt

Á blaðamannafundi núna í hádeginu kynntu fulltrúar alþjóðlega ráðgjafarfyrirtækisins McKinsey & Company viðamikla úttekt á hagvaxtarmöguleikum Íslands. Verkefnið var upphaflega kynnt í ræðu Hreggviðs Jónssonar, formanns Viðskiptaráðs á Viðskiptaþingi í febrúar síðastliðnum þar sem gerð var grein …
30. október 2012

Gerum það sem rétt er

Síðustu daga hefur Ríkisskattstjóri í nokkrum blaðaauglýsingum skorað á stjórnir fyrirtækja til að standa skil á ársreikningum fyrir árið 2011, en frestur til þess er þegar liðinn. Þrátt fyrir að skil ársreikninga hafi farið batnandi síðustu ár má betur, ef duga skal, þar sem eitthvað á annan tug …
19. október 2012

Gerum það sem rétt er

Síðustu daga hefur Ríkisskattstjóri í nokkrum blaðaauglýsingum skorað á stjórnir fyrirtækja til að standa skil á ársreikningum fyrir árið 2011, en frestur til þess er þegar liðinn. Þrátt fyrir að skil ársreikninga hafi farið batnandi síðustu ár má betur, ef duga skal, þar sem eitthvað á annan tug …
19. október 2012

EORI númer aðgengileg

Í fréttabréfi Viðskiptaráðs nýverið var fjallað um EORI kerfi ESB og þar nefnt að íslensk fyrirtæki gætu ekki fengið úthlutaðu slíku númeri. Svo virðist hins vegar sem það sé hægt, þrátt fyrir að Ísland sé ekki aðili að kerfinu, og hafi raunar verið hægt í talsverðan tíma. Biðst Viðskiptaráð …
12. október 2012

Tækifæri á virkum verðbréfamarkaði

Í morgun fór fram þriðji og síðasti fundurinn í fundarröð Deloitte, Kauphallarinnar og Viðskiptaráðs Íslands um mikilvægi virks verðbréfamarkaðar á Íslandi. Þar kom m.a. fram að hægt og rólega er að lifna yfir hlutabréfamarkaði hér á landi.
11. október 2012

Ný stjórn Fransk-íslenska viðskiptaráðsins

Í dag fór fram morgunverðarfundur Fransk-íslenska viðskiptaráðsins (FRÍS) undir yfirskriftinni „Er evran lausnin?“, en hann var haldinn í tilefni af endurreisn ráðsins. Aðalræðumaður var Yves-Thibault de Silguy, fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá Evrópusambandinu og einn af hugmyndasmiðum af hinni …
21. september 2012

Könnun meðal íslenskra stjórnarmanna

Um þessar mundir standa KPMG og Félagsvísindadeild HÍ fyrir framkvæmd könnunar meðal íslenskra stjórnarmanna. Markmið könnunarinnar er að afla margvíslegra upplýsinga um íslenska stjórnarmenn og störf þeirra. Viðskiptaráð hefur um árabil látið sig efnið varða og hefur í samstarfi við aðra frá árinu …
3. september 2012

Vel heppnað árlegt golfmót

Í gær fór fram árlegt alþjóðlegt golfmót Viðskiptaráðs og millilandaráða. Mótið var haldið hjá Golfklúbbi Reykjavíkur í Grafarholti. Í liðakeppni mótsins, Chamber Cup, var keppt um forlátan farandbikar og náði lið Dansk-íslenska viðskiptaráðsins að verja titilinn frá því í fyrra eftir jafna en harða …
31. ágúst 2012

Hönnunarsamkeppni um nýtt merki fransk-íslenska viðskiptaráðsins

Fransk-íslenska viðskiptaráðið kynnir hugmyndasamkeppni um nýtt merki ráðsins
13. júlí 2012

Bindandi álit Tollstjóra

Síðustu vikur og mánuði hafa félagsmenn talsvert komið að máli við starfsfólk Viðskiptaráðs vegna tollamála. Sum hver hafa lent í að vörur fara í athugun hjá tollinum við tollafgreiðslu og í kjölfarið færðar um tollflokk, jafnvel í flokk sem ber talsvert hærri gjöld. Af því tilefni bendir …
3. júlí 2012

Úttekt á stjórnarháttum: Mannvit hf. til fyrirmyndar

Mannvit hf. hefur lokið formlegu úttektarferli á stjórnarháttum fyrirtækja sem sett var álaggirnar á fyrrihluta síðasta árs með samstarfssamningi Viðskiptaráðs Íslands, Samtaka atvinnulífsins, NASDAQ OMX Iceland og Rannsóknarmiðstöðvar um stjórnarhætti við Háskóla Íslands.
1. júní 2012

Hvers virði er háskólamenntun?

Þessi grein birtist í skýrslu Viðskiptaráðs Íslands til árlegs Viðskiptaþings. Skýrslan í ár ber heitið
30. maí 2012

Hvers virði er háskólamenntun?

Þessi grein birtist í skýrslu Viðskiptaráðs Íslands til árlegs Viðskiptaþings. Skýrslan í ár ber heitið
30. maí 2012

Opnunartími skrifstofu í sumar

Styttur opnunartími verður á skrifstofu Viðskiptaráðs Íslands frá
29. maí 2012

Bjartsýni á uppbyggingu hlutabréfamarkaðar

„Traust á fjármálamarkaði er ekki sjálfgefið og eykst heldur ekki af sjálfu sér“.
16. maí 2012

Ný stjórn Amerísk-íslenska viðskiptaráðsins

Í gær var haldinn stofnfundur Amerísk-íslenska viðskiptaráðsins (AMÍS). Aðsókn að fundinum var afar góð og eru stofnfélagar ráðsins rúmlega 100 fyrirtæki úr ýmsum greinum atvinnulífsins auk fjölbreytts hóps einstaklinga. Á myndinni hér að neðan er hluti stjórnar ráðsins ásamt framkvæmdastjóra þess, …
11. maí 2012

Morgunverðarfundur: Forsendur virks verðbréfamarkaðar

Á þriðjudag (15. maí) fer fram annar fundur í fundarröð Deloitte, Kauphallarinnar og Viðskiptaráðs Íslands um mikilvægi virks verðbréfamarkaðar á Íslandi. Fundurinn er haldinn á 20. hæð í Turninum í Kópavogi frá
11. maí 2012
Sýni 661-680 af 1602 samtals