Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Viðræður Íslands við ESB á góðu róli

Í morgun stóðu Viðskiptaráð Íslands og millilandaráðin fyrir fundi um stöðuna á samningaviðræðum Íslands við ESB. Stefán Haukur Jóhannesson, aðalsamningamaður Íslands í samningaviðræðunum, og Kolbeinn Árnason, formaður samningshóps um sjávarútveg, héldu erindi þar sem farið var yfir stöðu mála. Í …
18. nóvember 2011

Huga þarf að fjölbreytileika í stjórnum

Í morgun var haldinn fundur á vegum Viðskiptaráðs Íslands og KPMG undir yfirskriftinni:
8. nóvember 2011

Peningamálafundur Viðskiptaráðs: Vextir of lágir?

Í morgun fór fram árlegur Peningamálafundur Viðskiptaráðs Íslands, í Hörpu. Aðalræðumaður fundarins var Már Guðmundsson seðlabankastjóri og ræddi hann um nýlega vaxtahækkun bankans, stöðu peningastefnunnar, efnahagsbatann og horfur fram á við. Í erindi Más kom m.a. fram að ef vextir hérlendis væru …
4. nóvember 2011

Peningamálafundur 2011 á morgun - Skráningu lýkur í dag

Á morgun, föstudag, kl. 8.15-10 fer fram morgunverðarfundur Viðskiptaráðs í tilefni af útgáfu Peningamála Seðlabankans.
3. nóvember 2011

Hringlandi í vaxtaákvörðunum

Í rökstuðningi Seðlabankans fyrir stýrivaxtahækkun í morgun segir að hagvöxtur í ár og á næsta ári verði líklega meiri en áður var talið en verðbólga minni. Samkvæmt spá bankans hafa hagvaxtarhorfur glæðst töluvert frá því hann mat stöðu efnahagsmála í ágúst og gerir bankinn nú ráð fyrir 3,1% …
2. nóvember 2011

Hringlandi í vaxtaákvörðunum

Í rökstuðningi Seðlabankans fyrir stýrivaxtahækkun í morgun segir að hagvöxtur í ár og á næsta ári verði líklega meiri en áður var talið en verðbólga minni. Samkvæmt spá bankans hafa hagvaxtarhorfur glæðst töluvert frá því hann mat stöðu efnahagsmála í ágúst og gerir bankinn nú ráð fyrir 3,1% …
2. nóvember 2011

Samstarfið við AGS gert upp

Í gær fór fram ráðstefna AGS, Seðlabankans og íslenskra stjórnvalda um lærdóma sem draga má af efnahagskreppunni og þau verkefni sem framundan eru. Ráðstefnan fór fram undir yfirskriftinni „
28. október 2011

Dómafordæmi flýti endurskipulagningu

Fimmtudaginn 20. október kvað Hæstiréttur upp dóm í
28. október 2011

Hvað segja stjórnendur um breytingar á viðskiptasiðferði síðustu ár?

Á morgun, þriðjudaginn 18. október, stendur Viðskiptaráð Íslands, Félag löggiltra endurskoðenda, Félag viðskipta- og hagfræðinga, Lögmannafélag Íslands og Háskólinn í Reykjavík fyrir opnum morgunverðarfundi um stöðu viðskiptasiðferðis á Íslandi og hlutverk háskólanna hvað kennslu á sviði …
17. október 2011

Fjárlagafrumvarpið 2012 - sagan endalausa

Í síðustu viku kynnti fjármálaráðherra frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2012. Þar kennir ýmissa grasa, en áfram kveður við sama tón og undanfarin þrjú ár, skattahækkanir á fjölskyldur og fyrirtæki.
14. október 2011

Fjárlagafrumvarpið 2012 - sagan endalausa

Í síðustu viku kynnti fjármálaráðherra frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2012. Þar kennir ýmissa grasa, en áfram kveður við sama tón og undanfarin þrjú ár, skattahækkanir á fjölskyldur og fyrirtæki.
14. október 2011

Atradius opnar á greiðslutryggingar

Frá hausti 2008 hafa íslensk fyrirtæki, inn- og útflytjendur, lent í allnokkrum vandræðum með viðskiptalánatryggingar. Stærstu erlendu greiðslutryggingarfélögin, Atradius og Euler Hermes, hafa ekki verið reiðubúin til að gangast í ábyrgðir fyrir greiðslur frá íslenskum félögum sem hafa því neyðst …
27. september 2011

Ástæðulaust að óttast erlenda fjárfestingu

Ísland er í öðru sæti á lista yfir þau aðildarríki OECD sem hafa hvað mestar takmarkanir á beinni fjárfestingu erlendra aðila. Í fyrsta sæti er Kína, en á eftir Íslandi koma Rússland og Sádí-Arabía. Mikil umræða hefur upp á síðkastið skapast um erlenda fjárfestingu, en Finnur Oddsson …
2. september 2011

Ástæðulaust að óttast erlenda fjárfestingu

Ísland er í öðru sæti á lista yfir þau aðildarríki OECD sem hafa hvað mestar takmarkanir á beinni fjárfestingu erlendra aðila. Í fyrsta sæti er Kína, en á eftir Íslandi koma Rússland og Sádí-Arabía. Mikil umræða hefur upp á síðkastið skapast um erlenda fjárfestingu, en Finnur Oddsson …
2. september 2011

Óskiljanleg vaxtaákvörðun

Í nýrri hagspá Seðlabankans, sem birt var í Peningamálum, er gert ráð fyrir umtalsvert meiri verðbólgu á þessu ári og því næsta en í síðustu spá Peningamálum Seðlabankans. Vafalaust liggja þær spár til grundvallar ákvörðunar peningastefnunefndar á þessum tímapunkti. Hins vegar er hún óskiljanleg í …
17. ágúst 2011

Staða efnahagsmála á Íslandi - uppfærð skýrsla

Frá falli bankanna í október 2008 hefur íslenskt efnahagslíf gengið í gegnum margskonar breytingar. Vegna skorts á upplýsingagjöf til erlendra aðila hafa þeir sjaldnast heildaryfirsýn yfir þessar breytingar og stöðu mála.
11. ágúst 2011

Gjaldeyrishöft: betri upplýsingar nauðsynlegar

Sprotafyrirtækið Clara ehf. hefur birt svar Seðlabankans við beiðni þeirra um undanþágu frá gjaldeyrishöftum. Þremur vikum áður hafði CLARA sent inn beiðni til Seðlabankans um að fá að millifæra 1 bandaríkjadal, andvirði um 115 króna, til Bandaríkjanna. Tilgangur millifærslunnar var að stofna …
30. júní 2011

Skattaskýrsla AGS: Jákvætt innlegg í umræðuna

Á fimmtudaginn síðasta, daginn fyrir þjóðhátíðardag Íslendinga, var
22. júní 2011

Skattaskýrsla AGS: Jákvætt innlegg í umræðuna

Á fimmtudaginn síðasta, daginn fyrir þjóðhátíðardag Íslendinga, var
22. júní 2011

Endurskipulagning skulda tekur of langan tíma

Í morgun stóð Samkeppniseftirlitið (SE) fyrir ráðstefnu undir yfirskriftinni „Samkeppnin eftir hrun“ þar sem kynnt var nýútkomin skýrsla undir sama heiti. Í umræddri skýrslu er m.a. farið yfir áhrif hrunsins á samkeppni hér á landi ásamt stöðu á fjárhagslegri endurskipulagningu fyrirtækja. Í …
9. júní 2011
Sýni 721-740 af 1602 samtals