
Íslandsstofa bauð til fundar í morgun um viðskipti og fjárfestingar á tímum gjaldeyrishafta á Íslandi. Fundurinn fór fram á Hilton Reykjavík Nordica. Ólík sjónarmið komu fram og höfðu frummælendur ólíka sýn á framtíð gjaldeyrishaftanna. Sem dæmi telur Arion banki að gjaldeyrishöftin gætu varað mun …
9. júní 2011

Á morgun, fimmtudaginn 9. júní, fara fram tveir fundir þar sem fjallað verður um málefni sem eru íslensku viðskiptalífi afar mikilvæg um þessar mundir. Annars vegar er það ráðstefna Samkeppniseftirlitsins um samkeppni eftir hrun og hins vegar er það fundur Íslandsstofu um viðskipti og fjárfestingar …
8. júní 2011

Um miðjan desember 2010 var undirritað samkomulag, sem kallað var Beina brautin, sem ætlað var að flýta fjárhagslegri endurskipulagning og úrvinnslu skuldamála lítilla og meðalstórra fyrirtækja. Að samkomulaginu standa efnahags- og viðskiptaráðuneytið, Viðskiptaráð Íslands, Félag atvinnurekenda, …
6. júní 2011
Fyrir Alþingi liggur nú
1. júní 2011
Á þriðjudaginn síðasta samþykkti Alþingi
24. maí 2011

Ný úttekt IMD viðskiptaháskólans á samkeppnishæfni Íslands sýnir að þremur af fjórum meginþáttum úttektarinnar hefur hrakað umtalsvert frá hruni. Af 59 þátttökulöndum situr Ísland nú í 34. sæti í skilvirkni atvinnulífs, 40. sæti í skilvirkni hins opinbera og 52. sæti í efnahagslegri frammistöðu. …
20. maí 2011
Undanfarin misseri hafa stjórnvöld staðið fyrir víðtækum breytingum á íslenska skattkerfinu, sem flestar hafa falið í sér hamlandi áhrif á atvinnulíf og letjandi áhrif á athafnasemi fólks. Á heimasíðu Viðskiptáraðs má finna
20. maí 2011

Samkvæmt skýrslu IMD-viðskiptaháskólans í Sviss um samkeppnishæfni hagkerfa þá eru Hong Kong og Bandaríkin jöfn í efsta sæti listans að þessu sinni. Ísland er í 31. sæti sæti yfir samkeppnishæfustu hagkerfi heims og fellur um eitt sæti milli ára. Vandinn sem Ísland glímir við er umtalsverður.
18. maí 2011

Samkvæmt skýrslu IMD-viðskiptaháskólans í Sviss um samkeppnishæfni hagkerfa þá eru Hong Kong og Bandaríkin jöfn í efsta sæti listans að þessu sinni. Ísland er í 31. sæti sæti yfir samkeppnishæfustu hagkerfi heims og fellur um eitt sæti milli ára. Vandinn sem Ísland glímir við er umtalsverður.
18. maí 2011
Samkvæmt skýrslu IMD-viðskiptaháskólans í Sviss um samkeppnishæfni hagkerfa þá eru Hong Kong og Bandaríkin jöfn í efsta sæti listans að þessu sinni. Ísland er í 31. sæti sæti yfir samkeppnishæfustu hagkerfi heims þetta árið og fellur um eitt sæti milli ára. Þau lönd sem eru með svipaða …
17. maí 2011

Viðskiptaráð Íslands, LOGOS lögmannsþjónusta, Háskólinn í Reykjavík og LEX lögmannsstofa standa fyrir ráðstefnu fimmtudaginn 19. maí næstkomandi í Hörpu. Efni ráðstefnunnar verður markaðsráðandi staða og beiting samkeppnislaga, hver úrræði Samkeppniseftirlitsins eru og hvernig þeim er beitt, með …
16. maí 2011

Viðskiptaráð Íslands, LOGOS lögmannsþjónusta, Háskólinn í Reykjavík og LEX lögmannsstofa standa fyrir ráðstefnu fimmtudaginn 19. maí næstkomandi í Hörpu. Efni ráðstefnunnar verður markaðsráðandi staða og beiting samkeppnislaga, hver úrræði Samkeppniseftirlitsins eru og hvernig þeim er beitt, með …
9. maí 2011

Í gær stóðu Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins og Félag atvinnurekenda fyrir opnum fundi um Icesave
6. apríl 2011

Þriðjudaginn 5. apríl næstkomandi standa Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins, Félag atvinnurekenda og Samtök iðnaðarins fyrir opnum fundi um Icesave þjóðaratkvæðagreiðsluna og vænt áhrif niðurstaðna hennar á efnahagsþróun. Fundurinn hefst kl. 16:00 og lýkur um 17:30, en aðgangur er …
4. apríl 2011
Síðastliðinn föstudag var kynnt skýrsla Seðlabanka Íslands fyrir efnahags- og viðskiptaráðherra um áætlun um afnám gjaldeyrishafta. Áætlunin sem slík er jákvæð enda til þess fallin að draga úr óvissu og auka trúverðugleika hagkerfisins. Þó er lengd þess tíma sem áætlað er að framlengja höftin …
29. mars 2011

Finnur Oddsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, hélt erindi á árlegum degi félags innri endurskoðenda þann 25. mars síðastliðinn. Erindi Finns bar yfirskriftina Vinnubrögð atvinnulífsins, hvar stöndum við og hvert er ferð heitið? og fór hann þar yfir mikilvægi þess að stjórnir og stjórnendur …
29. mars 2011

Finnur Oddsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, hélt erindi á árlegum degi félags innri endurskoðenda þann 25. mars síðastliðinn. Erindi Finns bar yfirskriftina Vinnubrögð atvinnulífsins, hvar stöndum við og hvert er ferð heitið? og fór hann þar yfir mikilvægi þess að stjórnir og stjórnendur …
29. mars 2011
Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur lokið afgreiðslu á lögum um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki nr. 152/2009 og gefið grænt ljós á það ríkisaðstoðarkerfi sem í þeim lögum felast. Í meðförum laganna fyrir Alþingi þegar þau voru afgreidd 2009 var ekki leitað álits ESA eins og skuldbindingar okkar skv. …
25. mars 2011
Mikilvægt er að forsvarsmenn fyrirtækja í skuldavanda leiti lausna í samstarfi við sína fjármálastofnun. Þetta kom fram á upplýsingafundi sem fram fór á þriðjudag um stöðuna á úrvinnslu skulda lítilla og meðalstórra fyrirtækja innan Beinu brautarinnar. Árni Páll Árnason, efnahags- og …
24. mars 2011

Næstkomandi föstudag, 25. mars 2011, fer fram þrettánda Seed Forum Iceland fjárfestaþingið en það var fyrst haldið árið 2005. Flest framsæknustu sprotafyrirtæki landsins hafa tekið þátt í þinginu og hefur þátttaka skilað góðum árangri. Mörgum þeirra hefur tekist að afla sér hlutafjár í gegnum Seed …
23. mars 2011
Sýni 741-760 af 1602 samtals