
Eftirfarandi yfirlýsing hefur borist frá Seðlabankanum:
16. október 2008

Seðlabanki Íslands lækkaði stýrivexti um 350 punkta í morgun og standa þeir nú í 12%. Viðskiptaráð fagnar þessari aðgerð, enda hefur ráðið lengi talið vaxtalækkun vera eitt helsta hagsmunamál íslenskra fyrirtækja og heimila. Nú þegar við blasir samdráttur og aukið atvinnuleysi er ljóst að háir …
15. október 2008

Lítið hefur breyst hvað varðar erlendar greiðlsur síðan gær. Bankarnir geta ennþá ekki afgreittt slíkar beiðnir nema í sérstökum undantekningartilfellum skv. tilmælum Seðlabankans. Temprun gjaldeyrisútflæðis er því enn við lýði og nýtt uppboðsfyrirkomulag Seðlabankans breytir þar engu um.
15. október 2008

Samkvæmt upplýsingum frá fjármálaráðuneyti verður viðurlögum vegna vanskila á staðgreiðslu þeirra opinberru gjalda sem eru á gjalddaga í dag ekki beitt í viku frá deginum í dag. Með öðrum orðum þá hafa fyrirtæki viku viðbótarfrest til að skila vörslusköttum. Þessar aðgerðir eru meðal þeirra tillagna …
15. október 2008

Upplýsingakröfur erlendra greiðslutryggingarfyrirtækja um íslensk fyrirtæki hafa verið hertar. Í ljósi þess viljum við benda fyrirtækjum sem eiga eftir að skila inn ársreikningi 2007 (og í sumum tilfelli árshlutareikningi 2008) að gera það fljótt, enda er það nú forsenda þess að greiðslur íslenskra …
15. október 2008

Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Kauphöll Íslands áttu fyrir röskum fimm árum frumkvæði að því að setja fram leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja. Með þessum leiðbeiningum var stefnt að því að skapa meiri festu og gegnsæi í stjórn fyrirtækja og efla traust. Mörg fyrirtæki tóku upp …
14. október 2008

Undanfarin ár hefur Viðskiptaráð Íslands látið sig sérstaklega varða umfjöllun um Ísland og íslenska hagsmuni utan landsteina. Í samræmi við þessar áherslur átti Viðskiptaráð, ásamt forsætis- og utanríkisráðuneyti, frumkvæði að stofnun viðbragðshóps (situation room) vegna erlendrar umfjöllunar um …
14. október 2008

Undanfarin ár hefur Viðskiptaráð Íslands látið sig sérstaklega varða umfjöllun um Ísland og íslenska hagsmuni utan landsteina. Í samræmi við þessar áherslur átti Viðskiptaráð, ásamt forsætis- og utanríkisráðuneyti, frumkvæði að stofnun viðbragðshóps (situation room) vegna erlendrar umfjöllunar um …
14. október 2008

Unnið er að því að koma á greiðslumiðlun með erlendan gjaldmiðla. Seðlabankinn hefur gefið frá sér tilkynningu um tímabundna temprun á útflæði gjaldeyris sem sjá má hér:
13. október 2008

Töluvert hefur verið fjallað um mögulega aðkomu Alþjóða gjaldeyrissjóðsins við úrlausn íslensku efnahagskreppunnar.
13. október 2008

Hnökrar hafa verið á samskiptum íslenskra fyrirtækja við fyrirtæki í Bretlandi. Til að liðka fyrir samskiptum má nýta sér eftirfarandi gögn.
13. október 2008

Umræða um íslenskt efnahagslíf hefur síðustu daga verið afar neikvæð. Ljóst er þó að við búum við fjölda styrkleika sem ástæða er til að draga fram í umræðuna. Hæt er að nálgast glærur þar sem gerð er grein fyrir helstu styrkleikum hagkerfisins
13. október 2008

Umræða um íslenskt efnahagslíf hefur síðustu daga verið afar neikvæð. Ljóst er þó að við búum við fjölda styrkleika sem ástæða er til að draga fram í umræðuna. Hæt er að nálgast glærur þar sem gerð er grein fyrir helstu styrkleikum hagkerfisins
13. október 2008

Stofnaður hefur verið vinnuhópur til að fylgjast með afleiðingum fjármálakreppunnar fyrir atvinnulífið í landinu. Vinnuhópurinn er skipaður fulltrúum allra aðildarsamtaka Samtaka atvinnulífsins og fulltrúum Viðskiptaráðs Íslands. Safnað verður saman upplýsingum um áhrif á fyrirtæki, vandamál sem upp …
7. október 2008

Af óviðráðanlegum ástæðum var ákveðið að fresta morgunverðarfundi Viðskiptaráðs Íslands og Glitnis sem átti að fara fram í morgun.
1. október 2008

Af óviðráðanlegum ástæðum var ákveðið að fresta morgunverðarfundi Viðskiptaráðs Íslands og Glitnis sem átti að fara fram í morgun.
1. október 2008

Þann 18. september birtist eftirfarandi grein í Morgunblaðinu:
18. september 2008

Davíð Steinn Davíðsson hefur tekið til starfa á hagfræðisviði Viðskiptaráðs Íslands. Áður starfaði hann hjá Arev Verðbréfafyrirtæki og Landsbanka Íslands auk þess sem hann sinnir stundakennslu við Háskólann í Reykjavík. Davíð nam hagfræði og frönsku við Háskóla Íslands.
10. september 2008

Þann 4. september síðastliðinn fagnaði Háskólinn í Reykjavík 10 ára starfsafmæli skólans. Af því tilefni var nýju verkefni skólans, Þegar vel er sáð, formlega hleypt af stokkunum. Verkefnið gengur í stuttu máli út á að skólinn; starfsfólk, núverandi og fyrrverandi nemendur ætla í framtíðinni að …
5. september 2008

Dagana 21. 23. ágúst var árlegur fundur Viðskiptaráða Norðurlandanna haldinn í Tampere, Finnlandi. Efni fundarins að þessu sinni var alþjóðavæðingin og áhrif hennar á innviði Norðurlandanna. Það var ályktun fundarins að alþjóðavæðingin þyrfti að hefjast heima fyrir með því m.a. að auðvelda …
1. september 2008
Sýni 1121-1140 af 1602 samtals