Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Styrkveiting úr Menntasjóði Viðskiptaráðs 2022

Styrkþegar í ár eru Anton Óli Richter, Esther Hallsdóttir, Guðrún Höskuldsdóttir og Njáll Skarphéðinsson. Hvert þeirra hlýtur styrk að upphæð 1.000.000 kr.
23. maí 2022

Útsending frá Viðskiptaþingi

Viðskiptaþing 2022 hefst klukkan 13:30 en fyrstu erindi þingsins verða send út í beinu streymi
20. maí 2022

Viðskiptaþing á Hilton á morgun

Árlegt Viðskiptaþing fer fram á Hilton Reykjavík Nordica á morgun, 20. maí og hefst klukkan 13:30
19. maí 2022

Skrifstofan verður lokuð 20. maí

Skrifstofa Viðskiptaráðs verður lokuð á morgun vegna Viðskiptaþings
19. maí 2022

Tilnefndu sjálfbærniskýrslu ársins fyrir 17. maí

Sjálfbærniskýrsla ársins verður verðlaunuð 7. júní
12. maí 2022

Hvar er best að búa?

Viðskiptaráð hefur uppfært gagnvirka reiknivél sína á vefnum Hvar er best að búa með það að markmiði að auka gagnsæi um skattheimtu, gjöld og skuldsetningu á sveitarstjórnarstigi.
6. maí 2022

Tryggðu þér miða á Viðskiptaþing 2022

Miðasala er hafin á Viðskiptaþing 2022 sem fer fram föstudaginn 20. maí á Hilton Reykjavík Nordica.
3. maí 2022

Í minningu Davíðs Scheving Thorsteinssonar

Davíð fæddist 4. janúar 1930 og lést 8. apríl 2022.
25. apríl 2022

Viltu tilnefna sjálfbærniskýrslu ársins?

Viðskiptaráð, Festa og Stjórnvísi verðlauna sjálfbærniskýrslu ársins.
24. mars 2022

Ný stjórn Viðskiptaráðs Íslands

Úrslit formanns- og stjórnarkjörs fyrir tímabilið 2022-2024 voru kynnt á aðalfundi Viðskiptaráðs sem fram fór í morgun.
10. febrúar 2022

Nú er bara að hefjast handa

Á Skattadeginum 2022 var sjónum beint að nauðsynlegum umbótum í íslensku skattkerfi
13. janúar 2022

Skattadagurinn 2022: Ávarp fjármála- og efnahagsráðherra

Ávarp Bjarna Benediktssonar á Skattadegi Viðskiptaráðs, Deloitte og SA, 13. janúar 2022
13. janúar 2022

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2022

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram fimmtudaginn 10. febrúar kl. 9.00 í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35.
12. janúar 2022

Skattadagurinn 2022

Hinn árlegi Skattadagur Viðskiptaráðs, Deloitte og Samtaka atvinnulífsins verður í streymi fimmtudaginn 13. janúar klukkan 9.
7. janúar 2022

Lokað milli jóla og nýárs

Skrifstofa Viðskiptaráðs Íslands verður lokuð á milli jóla og nýárs.
22. desember 2021

Nýir hagfræðingar hjá Viðskiptaráði

Elísa Arna Hilmarsdóttir og Gunnar Úlfarsson skipa nýtt hagfræðiteymi Viðskiptaráðs
17. desember 2021

Hvað er svona merkilegt við vísisjóði? Föstudagskaffi 17. desember

Í síðasta Föstudagskaffi Viðskiptaráðs fyrir jól verður sjónum beint að vísisjóðum.
14. desember 2021

Útsending frá morgunfundi um milliríkjaviðskipti

Í dag standa Alþjóðaviðskiptaráðin fyrir morgunfundi undir yfirskriftinni Hvert fer álið og hvaðan koma ávextirnir?
8. desember 2021

Opið fyrir umsóknir um námsstyrki

Opið er fyrir umsóknir um námsstyrki úr Menntasjóði Viðskiptaráðs frá og með 7. desember 2021. Umsækjendur þurfa að vera í fullu framhaldsnámi erlendis. Að þessu sinni verða veittir fjórir styrkir, hver að upphæð 1.000.000 kr.
7. desember 2021

Föstudagskaffi um atvinnurekstur hins opinbera

Viðskiptaráð býður til hálfsmánaðarlegs morgunfundar föstudaginn 26. nóvember.
24. nóvember 2021
Sýni 141-160 af 1602 samtals