Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Hagur af upplýsingagjöf og gagnsæi

Finnur Oddsson framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs ritaði eftirfarandi grein í Markað Fréttablaðsins fimmtudaginn 7. maí síðastliðinn:
8. maí 2009

Hvernig verður bilið brúað?

Í kjölfar yfirstandandi efnahagsþrenginga blasa við vandasamar og sársaukafullar ákvarðanir í fjármálum hins opinbera. Þessar ákvarðanir lúta að því hvar og hversu mikið hagrætt verður í rekstri hins opinbera og hvernig skattheimtu skuli háttað í náinni framtíð. Með þetta í huga er brýnna en nokkurn …
23. apríl 2009

The Icelandic Economic Situation

Upplýsingaskjal á ensku,
23. apríl 2009

Stefnan í peningamálum

Eitt brýnasta hagsmunamál þjóðarinnar er framtíðarstefnan í peningamálum enda ræður þróun gengis krónunnar mestu um skuldastöðu heimila og fyrirtækja, vaxtastig í hagkerfinu og verðbólguhorfur á næstu misserum. Að sama skapi er stöðugleiki á gjaldeyrismarkaði forsenda þess að stjórnvöld afnemi höft …
21. apríl 2009

Mikilvægustu kosningamálin

Fáeinir dagar eru til kosninga og lýkur þá störfum 80 daga stjórnarinnar, a.m.k. þar til niðurstaða kosninga liggur fyrir. Á þeim tíu vikum sem liðnar eru frá því að ný stjórn tók við völdum hefur lítið miðað í úrlausn erfiðra skammtímavandamála. Vextir eru enn í hæstu hæðum, gjaldeyrishöft hafa …
17. apríl 2009

Hagkerfi í viðjum örmyntar

Staðan í gjaldeyrismálum þjóðarinnar er óviðunandi. Eftir þrot bankanna á síðasta ári og inngrip stjórnvalda á gjaldeyrismarkaði með setningu víðtækra hafta er íslenska krónan rúin trausti á alþjóðlegum fjármálamörkuðum. Þessi staðreynd takmarkar verulega umsvif íslenskra fyrirtækja í alþjóðlegri …
15. apríl 2009

Stýrivextir lækkaðir um 1,5%

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka stýrivexti bankans um 1,5% og standa þeir nú í 15,5%. Viðskiptaráð Íslands fagnar þessari lækkun en telur þó nægt svigrúm til frekari lækkunar. Hjöðnun verðbólgu hefur verið skörp enda eru umsvif og eftirspurn í hagkerfinu á hröðu …
8. apríl 2009

Hvert er förinni heitið?

Nú eru rúmlega tvær vikur til kosninga og lýkur þá störfum 80 daga stjórnarinnar, a.m.k. þar til niðurstaða kosninga liggur fyrir. Á þeim níu vikum sem liðnar eru frá því að ný stjórn tók við völdum hefur lítið miðað í úrlausn erfiðra skammtímavandamála. Vextir eru enn í hæstu hæðum, gjaldeyrishöft …
8. apríl 2009

Vanskil ársreikninga

Fyrr í vikunni fjallaði Skúli Eggert Þórðarson, ríkisskattstjóri, um sektarheimildir hins opinbera vegna ítrekaðra vanskila á ársreikningum fyrirtækja. Ljóst er að pottur hefur verið brotinn í skilum íslenskra fyrirtækja á undanförnum árum og er það til mikilla vansa. Sem dæmi má nefna að í ágúst á …
3. apríl 2009

Stuðningur í verki?

Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp um breytingar á tekjuskattslögum (366. þingmál), en frumvarp þetta kveður einkum á um að vaxtagreiðslur úr landi verði skattlagðar og að settar verði svokallaðar CFC reglur (Controled Foreign Corporation).
27. mars 2009

Vel heppnaður morgunverðarfundur um gjaldeyrismál

Rúmlega 100 gestir sóttu fund Viðskiptaráðs Íslands og fastanefndar ESB gagnvart Íslandi og Noregi sem haldinn var undir yfirskriftinni „
25. mars 2009

Sjálfstæð mynt í fjármálakreppu

Viðskiptaráð Íslands og fastanefnd Evrópusambandsins gagnvart Íslandi og Noregi boða til morgunverðarfundar í fyrramálið, 25. mars, um hlutverk peningastefnu til að styðja við efnahagslegan stöðugleika og koma í veg fyrir efnahagskreppur. Einkum verður fjallað um evruna í ljósi núverandi …
24. mars 2009

Morgunverðarfundur: Sjálfstæð mynt í fjármálakreppu

Viðskiptaráð Íslands og fastanefnd ESB gagnvart Íslandi og Noregi boða til morgunverðarfundar miðvikudaginn 25. mars kl. 8:15 um áhrif þess að reka sjálfstæða peningastefnu í fjármálakreppu.
20. mars 2009

Morgunverðarfundur: Sjálfstæð mynt í fjármálakreppu

Viðskiptaráð Íslands og fastanefnd ESB gagnvart Íslandi og Noregi boða til morgunverðarfundar miðvikudaginn 25. mars kl. 8:15 um áhrif þess að reka sjálfstæða peningastefnu í fjármálakreppu.
20. mars 2009

Pedro Videla heldur fyrirlestur í HR

Dr. Pedro Videla, prófessor í hagfræði við IESE viðskiptaháskólann í Barcelona, heldur erindi í Háskólanum í Reykjavík á morgun. Fyrirlesturinn hefst í kl. 12:00 og verður fjallað um þann meginlærdóm sem hægt er að draga af reynslu annarra ríkja sem lent hafa í fjármálakreppum. Pedro Videla hélt
18. mars 2009

Góð þátttaka á Viðskiptaþingi 2009

Á fjórða hundrað manns voru viðstaddir árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs Íslands, sem haldið var í gær á Reykjavík Hilton Nordica. Yfirskrift þingsins var „Endurreisn Hagkerfisins“ og meðal gesta voru lykilmenn úr íslensku Viðskiptalífi, ráðherrar, þingmenn, embættismenn og erlendir sendiherrar.
13. mars 2009

Góð þátttaka á Viðskiptaþingi 2009

Á fjórða hundrað manns voru viðstaddir árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs Íslands, sem haldið var í gær á Reykjavík Hilton Nordica. Yfirskrift þingsins var „Endurreisn Hagkerfisins“ og meðal gesta voru lykilmenn úr íslensku Viðskiptalífi, ráðherrar, þingmenn, embættismenn og erlendir sendiherrar.
13. mars 2009

Einhugur um aðild að ESB

Fulltrúar viðskiptalífsins voru einhuga í afstöðu sinni til Evrópusambandsins í pallborðsumræðum á Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs, sem fór fram í dag á Reykjavík Hilton Nordica. Þeir voru sammála því að möguleg aðild að ESB væri afar mikilvægur áhrifaþáttur atvinnuuppbyggingar til framtíðar og að …
12. mars 2009

Menntamálaráðherra afhendir námsstyrki Viðskiptaráðs

Á árlegu viðskiptaþingi Viðskiptaráðs Íslands, sem nú fer fram á Reykjavík Hilton Nordica, afhenti Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra námsstyrki Viðskiptaráðs. Löng hefð er fyrir því á Viðskiptaþingi að veita styrki úr námssjóðum Viðskiptaráðs, en styrkinn hljóta framúrskarandi nemendur í …
12. mars 2009

Formaður Viðskiptaráðs: Horfum til framtíðar

Erlendur Hjaltason, formaður Viðskiptaráðs Íslands og forstjóri Exista, kom víða við í setningarræðu sinni á árlegu Viðskiptaþingi ráðsins, sem nú stendur yfir á Reykjavík Hilton Nordica. Meðal þess sem Erlendur fjallaði um í erindi sínu er sú neikvæða viðhorfsbreyting sem hefur átt sér stað í …
12. mars 2009
Sýni 2081-2100 af 2786 samtals