Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Það er verk að vinna

Finnur Oddsson framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands ritaði eftirfarandi grein í Viðskiptablaðið 29. febrúar síðastliðinn:
2. febrúar 2009

Verkefnalisti nýrrar ríkisstjórnar

Ný ríkisstjórn hefur birt verkefnalista næstu vikna og mánaða. Atriðin sem lögð er áhersla á lúta einkum að atvinnulífinu, fjármálakerfinu, heimilunum í landinu og stjórnsýslunni. Flest þeirra verkefna sem lagt er upp með að ráðast í ættu að efla stöðu fyrirtækja og heimila á þessum viðsjárverðu …
2. febrúar 2009

Viðskiptaráð óskar nýrri ríkisstjórn velfarnaðar í starfi

Ný ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, undir forystu Jóhönnu Sigurðardóttur, hefur tekið til starfa. Stjórnin mun starfa í skamman tíma, eða fram að alþingiskosningum, sem fyrirhugað er að halda í apríl á þessu ári. Viðskiptaráð óskar nýrri ríkisstjórn velfarnaðar í …
2. febrúar 2009

Viðskiptaráð óskar nýrri ríkisstjórn velfarnaðar í starfi

Ný ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, undir forystu Jóhönnu Sigurðardóttur, hefur tekið til starfa. Stjórnin mun starfa í skamman tíma, eða fram að alþingiskosningum, sem fyrirhugað er að halda í apríl á þessu ári. Viðskiptaráð óskar nýrri ríkisstjórn velfarnaðar í …
2. febrúar 2009

Glæsileg útskrift frá Háskólanum í Reykjavík

Laugardaginn 17. janúar fór fram hátíðleg brautskráning 193 nemenda frá Háskólanum í Reykjavík, úr viðskiptadeild, tækni- og verkfræðideild, lagadeild og tölvunarfræðideild. Athygli vekur að ríflega helmingur útskriftarnema er þegar kominn með vinnu en stór hluti heldur áfram til frekara náms. Að …
18. janúar 2009

Fjölsóttur Skattadagur

Árlegur Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs Íslands og Viðskiptablaðs Morgunblaðsins var haldinn í morgun á Grand Hótel. Líkt og fyrri ár var fundurinn vel sóttur og voru um 230 manns skráðir. Á fundinum fjallaði Sigríður Logadóttir, aðallögfræðingur Seðlabankans, um gjaldeyrisreglur bankans. Gunnar …
13. janúar 2009

Fjölsóttur Skattadagur

Árlegur Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs Íslands og Viðskiptablaðs Morgunblaðsins var haldinn í morgun á Grand Hótel. Líkt og fyrri ár var fundurinn vel sóttur og voru um 230 manns skráðir. Á fundinum fjallaði Sigríður Logadóttir, aðallögfræðingur Seðlabankans, um gjaldeyrisreglur bankans. Gunnar …
13. janúar 2009

Hlutverk Viðskiptaráðs kynnt á borgarafundi

Fulltrúar Viðskiptaráðs sátu í pallborði á fjölmennum borgarafundi í Háskólabíó í gærkvöldi. Yfirskrift fundarins var Íslenskt atvinnulíf í aðdraganda kreppunnar. Markmið fundarins var að ræða orsakir fjármálakreppunnar, mögulega vankanta á lagaumhverfi og ófullnægjandi eftirlit.
13. janúar 2009

Minnum á viðhorfskönnun vegna Viðskiptaþings

Fyrir skemmstu var viðhorfskönnun send á öll aðildarfélög ráðsins. Könnunin er liður í undirbúningi Viðskiptaþings sem haldið verður þann 4. febrúar næstkomandi undir yfirskriftinni Endurreisn hagkerfisins og verða niðurstöður hennar kynntar á þinginu.
7. janúar 2009

Ný heimasíða Viðskiptaráðs

Um áramótin tók Viðskiptaráð í notkun nýja heimasíðu, en sú fyrri var komin nokkuð til ára sinna. Nýtt og þægilegra viðmót bætir til muna aðgengi að viðamiklu gagnasafni ráðsins auk þess sem finna má á heimasíðunni ítarlegri umfjöllun um starfsemi ráðsins, bæði hvað varðar þjónustu við félaga og …
7. janúar 2009

Námsstyrkir á Viðskiptaþingi

Viðskiptaráð hefur undanfarin ár veitt á Viðskiptaþingi styrki til framhaldsnáms erlendis. Í ár verða fjórir styrkir að fjárhæð kr. 350.000 hver afhentir á þinginu sem haldið verður þann 4. febrúar næstkomandi. Tveir styrkir eru veittir úr Námssjóði Viðskiptaráðs og tveir úr Námssjóði Viðskiptaráðs …
7. janúar 2009

Námsstyrkir á Viðskiptaþingi

Viðskiptaráð hefur undanfarin ár veitt á Viðskiptaþingi styrki til framhaldsnáms erlendis. Í ár verða fjórir styrkir að fjárhæð kr. 350.000 hver afhentir á þinginu sem haldið verður þann 4. febrúar næstkomandi. Tveir styrkir eru veittir úr Námssjóði Viðskiptaráðs og tveir úr Námssjóði Viðskiptaráðs …
7. janúar 2009

Jólakveðja frá Viðskiptaráði

Viðskiptaráð Íslands óskar aðildarfélögum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Í stað þess að senda út prentuð jólakort mun Viðskiptaráð afhenda Mæðrastyrksnefnd peningagjöf sem samsvarar kostnaði við prentun korta.
23. desember 2008

Atvinnulausum verði gert kleift að stunda háskólanám

Með hliðsjón af aðstæðum á vinnumarkaði þarf ekki að undrast að ásókn í háskólanám skuli hafa aukist til muna nú um áramót. Þrátt fyrir að rekstur hins opinbera standi höllum fæti og mikilvægt sé að sýna aðhald á öllum sviðum telur Viðskiptaráð ekki skynsamlegt að takmarka þann fjölda sem boðið …
22. desember 2008

Fyrirtækjum heimilt að gera upp í erlendri mynt

Ný lög sem framlengja frest fyrirtækja til að sækja um heimild til uppgjörs í erlendri mynt fyrir árið 2008 voru samþykkt fyrir helgi. Lögin gera fyrirtækjum jafnframt kleift að sækja um heimild til uppgjörs í erlendri mynt fyrir næsta ár, en almennt rann sá umsóknarfrestur út fyrir tæpum tveimur …
22. desember 2008

Lífeyrissjóðir fái aukið svigrúm til rástöfunar fasteigna

Í 9. lið nýlegrar aðgerðaáætlunar ríkisstjórnarinnar í þágu fyrirtækja er lýst yfir vilja til að greiða fyrir langtímaeign lífeyrissjóða á fasteignum sem þeir hafa lánað fyrir. Þessi breyting er vissulega þörf, enda mega lífeyrissjóðir einungis halda slíkum eignum í 18 mánuði nema í …
22. desember 2008

Frestun frumvarps um RÚV

Menntamálanefnd Alþingis ákvað nú fyrir helgi að fresta afgreiðslu frumvarps um RÚV, sem fól m.a. í sér takmarkanir á heimild stofnunarinnar til sölu auglýsinga. Nefndin taldi nauðsynlegt að tillögur um takmörkun RÚV á auglýsingamarkaði yrðu útfærðar nánar af þeim starfshópi sem starfað hefur á …
22. desember 2008

Frestun frumvarps um RÚV

Menntamálanefnd Alþingis ákvað nú fyrir helgi að fresta afgreiðslu frumvarps um RÚV, sem fól m.a. í sér takmarkanir á heimild stofnunarinnar til sölu auglýsinga. Nefndin taldi nauðsynlegt að tillögur um takmörkun RÚV á auglýsingamarkaði yrðu útfærðar nánar af þeim starfshópi sem starfað hefur á …
22. desember 2008

Erlendar ávísanir

Íslensk fyrirtæki hafa undandarið átt í vandræðum með að innleysa erlendar ávísanir í íslensku bönkunum, nánar tiltekið Kaupþingi, Landsbanka og Glitni. Ástæðan er sú að til þess að geta leyst inn erlendar ávísanir þurfa innlendir bankar að vera með traust sambönd við erlenda banka, en þessi sambönd …
19. desember 2008

Seðlabankinn skerpir á reglum um gjaldeyrismál

Fyrir stuttu var tilkynnt um breytingar á nýsettum gjaldeyrisreglum. Meginbreytingarnar eru þær að ríki og sveitarfélögum hefur verið veitt undanþága frá reglunum sem og fyrirtækjum í meirihlutaeigu ríkis og sveitarfélaga, sem starfa samkvæmt sérlögum. Fyrirtæki sem eru aðilar að …
19. desember 2008
Sýni 2121-2140 af 2786 samtals