Gengi krónunnar hefur lækkað nokkuð undanfarið og stendur gengisvísitalan nú í ríflega 230 stigum, á svipuðum slóðum og hún var áður en höftin voru sett á. Gengisveikingu má að hluta rekja til vaxtalækkana Seðlabankans en þó er ljóst að skortur á skýrum áætlunum nýrrar ríkistjórnarnar, m.a. í …
12. júní 2009
Viðskiptaráð Íslands hefur að undanförnu unnið að gerð leiðbeininga um <a href=/utgafa-vi/stjornarhaettir-fyrirtaekja/>stjórnarhætti fyrirtækja</a> í samstarfi við Samtök atvinnulífsins og Kauphöllina (Nasdaq OMX Iceland) og er sú vinna nú á lokastigi. Hér er um að ræða heildstæða endurskoðun á …
12. júní 2009

Í ljósi mikils vægis neikvæðra frétta undanfarnar vikur og mánuði er ekki úr vegi að minna á það sem vel gengur. Viðskiptaráð mun því endrum og eins draga saman það helsta sem telst til jákvæðra frétta, stórra sem smárra, innlendra sem erlendra. Rétt er að taka það fram að hér er hvorki um ítarlega …
12. júní 2009

Í ljósi mikils vægis neikvæðra frétta undanfarnar vikur og mánuði er ekki úr vegi að minna á það sem vel gengur. Viðskiptaráð mun því endrum og eins draga saman það helsta sem telst til jákvæðra frétta, stórra sem smárra, innlendra sem erlendra. Rétt er að taka það fram að hér er hvorki um ítarlega …
12. júní 2009

Rúmlega 50 manns sóttu málþing Viðskiptaráðs um lítil og meðalstór fyrirtæki undir yfirskriftinni „Margt smátt gerir eitt stórt“ í Þjóðminjasafni Íslands á föstudaginn. Tilgangur þingsins var einkum að vekja athygli á mikilvægi lítilla og meðalstórra fyrirtækja í efnahagslífinu og fjalla um helstu …
8. júní 2009
Viðskiptaráð Íslands heldur málþing um mikilvægi lítilla og meðalstórra fyrirtækja í dag, 5. júní, frá 15:00 - 16:30 í Þjóðminjasafni Íslands.
5. júní 2009
Margt smátt gerir eitt stórt er orðatiltæki sem flestir þekkja. Það á sannarlega við um lítil og meðalstór fyrirtæki en samanlagt eru þau stærsti vinnuveitandi landsins og því burðarás í íslensku atvinnulífi. Þannig eru ríflega 99% allra starfandi fyrirtækja hér á landi lítil eða meðalstór og ætla …
3. júní 2009
Viðskiptaráð Íslands heldur málþing um mikilvægi lítilla og meðalstórra fyrirtækja föstudaginn 5. júní nk. frá 15:00 - 16:30 í Þjóðminjasafni Íslands.
3. júní 2009
Viðskiptaráð Íslands heldur málþing um mikilvægi lítilla og meðalstórra fyrirtækja föstudaginn 5. júní nk. frá 15:00 - 16:30 í Þjóðminjasafni Íslands.
3. júní 2009

Samkvæmt nýsamþykktu frumvarpi fjármálaráðherra mun skattheimta af sölu áfengis og tóbaks og gjaldtaka vegna bifreiðanotkunar hækka verulega, frá og með deginum í dag. Það er dapurlegt að fyrstu áþreifanlegu aðgerðir ríkistjórnarinnar til að taka á fjárhagsvanda ríkisins feli í sér auknar álögur á …
29. maí 2009
Í gærkvöldi var haldinn fyrsti kvöldverðarfundur Viðskiptaráðs og Innovit undir yfirskriftinni Ný-Sköpun-Ný-Tengsl. Markmið fundarins var að búa til vettvang skoðanaskipta og tengslamyndunar fyrir þróttmikið fólk sem nýlega hefur hafið rekstur og fólk með reynslu og þekkingu á rekstri og framkvæmd …
29. maí 2009
Viðskiptaráð Íslands stendur fyrir málþingi um mikilvægi lítilla og meðalstórra fyrirtækja í efnahagslífinu föstudaginn 5. júní næstkomandi.
29. maí 2009

Samkvæmt nýjum stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar mun hún vinna að því markmiði að byggja upp opið og skapandi umhverfi sem stenst samanburð við það sem best gerist í nágrannalöndum okkar í Evrópu, bæði að því er varðar efnahag og lífsgæði. Í þeim efnum er sérstaklega horft til frændþjóða okkar á …
29. maí 2009

Í ljósi mikils vægis neikvæðra frétta undanfarnar vikur og mánuði er ekki úr vegi að minna á það sem vel gengur. Viðskiptaráð mun því endrum og eins draga saman það helsta sem telst til jákvæðra frétta, stórra sem smárra, innlendra sem erlendra. Rétt er að taka það fram að hér er hvorki um ítarlega …
29. maí 2009

Í kjölfar fjármálakreppunnar hefur farið fram mikil umræða um hvaða stefnu sé skynsamlegt að fylgja til eflingar og endurreisnar á hagkerfinu. Þeir aðilar sem telja markaðsbúskap óæskilegra fyrirkomulag en miðstýringu og ríkisbúskap hafa haldið því fram að hrun íslenska bankakerfisins megi fyrst og …
25. maí 2009

Í ljósi mikils vægis neikvæðra frétta undanfarnar vikur og mánuði er ekki úr vegi að minna á það sem vel gengur. Viðskiptaráð mun því endrum og eins draga saman það helsta sem telst til jákvæðra frétta, stórra sem smárra, innlendra sem erlendra. Hér er eingöngu um stutta samantekt að ræða, sem …
22. maí 2009

Viðskiptaráðs Íslands, FKA-Félag kvenna í atvinnurekstri og Samtök atvinnulífsins telja nauðsynlegt að efla hlut kvenna í stjórnum íslensks atvinnulífs enda verður íslenska þjóðin að nýta mannauð sinn til fulls. Á næstu fjórum árum munu þessir aðilar hvetja til þess og leggja ríka áherslu á að konum …
15. maí 2009

Í ljósi mikils vægis neikvæðra frétta undanfarnar vikur og mánuði er ekki úr vegi að minna á það sem vel gengur. Viðskiptaráð mun því endrum og eins draga saman það helsta sem telst til jákvæðra frétta, stórra sem smárra, innlendra sem erlendra. Hér er eingöngu um stutta samantekt að ræða, sem …
15. maí 2009

Í ljósi mikils vægis neikvæðra frétta undanfarnar vikur og mánuði er ekki úr vegi að minna á það sem vel gengur. Viðskiptaráð mun því endrum og eins draga saman það helsta sem telst til jákvæðra frétta, stórra sem smárra, innlendra sem erlendra. Rétt er að taka það fram að hér er hvorki um ítarlega …
8. maí 2009

Finnur Oddsson framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs ritaði eftirfarandi grein í Markað Fréttablaðsins fimmtudaginn 7. maí síðastliðinn:
8. maí 2009
Sýni 2061-2080 af 2786 samtals