Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Pedro Videla: Ástæða til að vera bjartsýn

Dr. Pedro Videla, prófessor í hagfræði við IESE viðskiptaháskólann í Barcelona, hélt erindi á árlegu Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs, sem nú stendur yfir á Hilton Reykjavík Nordica. Í erindi sínu fjallaði hann um aðdraganda og orsakir kreppa af því tagi sem Ísland á nú við að etja , reynslu frá öðrum …
12. mars 2009

Stjórnmálamenn ekki sammála um skattahækkanir

Forsvarsmenn stjórnmálaflokkanna héldu erindi á Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs Íslands, sem fram fór á Hilton Reykjavík Nordica í dag. Stjórnmálamennirnir ræddu ýmis mál, þeirra á meðal skattahækkanir, en ekki voru allir sammála um hvort til slíkra aðgerða þyrfti að koma. Þannig talaði Guðsjón Arnar …
12. mars 2009

Skýrsla til Viðskiptaþings: Endurreisn hagkerfisins – Horft til framtíðar

Viðskiptaráð Íslands hefur gefið út nýja skýrslu í tengslum við Viðskiptaþing 2009, sem haldið var á Hilton Reykjavík Nordica í dag. Skýrslan tengist umfjöllunarefni þingsins, en hún ber heitið „Endurreisn hagkerfisins – Horft til framtíðar“. Í skýrslunni er einkum fjallað um mikilvægi þess að líta …
12. mars 2009

Aðild að ESB skilyrði Samfylkingar

Meðal þess sem forsvarsmenn stjórnmálaflokkanna ræddu um á Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs í dag var möguleg aðild Íslands að Evrópusambandinu. Athygli vakti að Ágúst Ólafur Ágústsson hjá Samfylkingunni sagði að aðild að ESB yrði líklega skilyrði flokksins fyrir samstarfi í ríkisstjórn eftir kosningar. …
12. mars 2009

Aðild að ESB skilyrði Samfylkingar

Meðal þess sem forsvarsmenn stjórnmálaflokkanna ræddu um á Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs í dag var möguleg aðild Íslands að Evrópusambandinu. Athygli vakti að Ágúst Ólafur Ágústsson hjá Samfylkingunni sagði að aðild að ESB yrði líklega skilyrði flokksins fyrir samstarfi í ríkisstjórn eftir kosningar. …
12. mars 2009

Kreppan og leiðin fram á við

Þó svo hagfræðingar séu almennt ekki sammála um hvernig skilgreina beri efnahagskreppu, þá má segja að þar sé átti við langdreginn samdrátt efnahagslífs sem einkennist af falli í þjóðarframleiðslu og eftirspurnar, gengisfalli gjaldmiðils, auknu atvinnuleysi, skorti á lánsfé og gjaldþrotum. Þó svo …
11. mars 2009

Viðskiptaþing 2009 - skráningu lýkur í dag

Hátt í 350 manns eru skráðir á árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs sem haldið verður á morgun á Hilton Reykjavík Nordica undir yfirskriftinni „Endurreisn hagkerfisins - horft til framtíðar“. Skráningu á þingið líkur í dag kl. 18:00. Eins og komið hefur fram þá verða erindi flutt af Jóhönnu …
11. mars 2009

Viðskiptaþing 2009 - skráningu lýkur í dag

Hátt í 350 manns eru skráðir á árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs sem haldið verður á morgun á Hilton Reykjavík Nordica undir yfirskriftinni „Endurreisn hagkerfisins - horft til framtíðar“. Skráningu á þingið líkur í dag kl. 18:00. Eins og komið hefur fram þá verða erindi flutt af Jóhönnu …
11. mars 2009

Góð þátttaka á Viðskiptaþingi 2009

Nú þegar hafa tæplega 300 manns skráð sig á árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs Íslands sem verður haldið núna á fimmtudaginn (12. mars) á Reykjavík Hilton Nordica. Að þessu sinni er yfirskrift þingsins „Endurreisn hagkerfisins“, en meðal gesta verða lykilmenn úr íslensku viðskiptalífi, ráðherrar, …
10. mars 2009

Pedro Videla með erindi á Viðskiptaþingi 2009

Dr. Pedro Videlo, prófessor í hagfræði við IESE Business School í Barcelona, sem nýlega var valinn besti viðskiptaháskólinn í Evrópu af Forbes-tímaritinu, mun halda erindi á Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs Íslands, sem haldið verður á Reykjavik Hilton Nordica á fimmtudaginn. Í erindi sínu mun hann …
10. mars 2009

Peningastefnunefnd

Í nýjum lögum um Seðlabankann, sem samþykkt voru á Alþingi 27. febrúar síðastliðinn, er kveðið á um að ákvarðanir um beitingu stjórntækja í peningamálum skuli framvegis teknar af sérstakri peningastefnunefnd. Stjórntækin sem um ræðir eru stýrivextir, ýmis viðskipti við lánastofnanir og bindiskylda, …
6. mars 2009

Eru skattahækkanir óhjákvæmilegar?

Ljóst er að verulega mun sverfa að í fjármálum hins opinbera á næstu misserum í kjölfar hruns íslenska fjármálakerfisins. Efnahagsáætlun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins er til vitnis um það, en þar er gert ráð fyrir umtalsverðum halla á rekstri hins opinbera á í ár og á því næsta. Við stjórnvöldum blasir …
6. mars 2009

Viðskiptaþing 2009 - Takið daginn frá!

Árlegt Viðskiptaþing verður haldið fimmtudaginn 12. febrúar næstkomandi á Hilton Reykjavík Nordica undir yfirskriftinni Endurreisn
4. mars 2009

Samningar um eignaskipti

Ríkisstjórnin hefur lýst vilja til semja um eignaskipti við erlenda aðila sem eiga eignir í íslenskum krónum, eins og kom fram í viðtali við fjármálaráðherra í Financial Times í síðustu viku. Þetta er jákvætt þar sem óvissa um krónubréf erlendra aðila er meðal þess sem staðið hefur í vegi fyrir …
27. febrúar 2009

Að borga eða ekki að borga

Meginþorra þeirra erlendu skulda sem bíða enn úrlausnar í kjölfar bankahrunsins má skipta í tvennt. Annars vegar er um að ræða skuldbindingar vegna innstæðutrygginga á Evrópska efnahagssvæðinu (EES) og hins vegar skuldir bankanna við erlenda kröfuhafa. Þeirri skoðun hefur verið lýst að Ísland eigi …
18. febrúar 2009

Endurreisn í samstarfi við alþjóðasamfélagið

Til að Ísland geti endurheimt stöðu sína sem öflugur þátttakandi í alþjóðlegu viðskiptaumhverfi er nauðsynlegt að stjórnvöld leggi ríka áherslu á farsælt samstarf við erlenda aðila, fyrst og fremst með milligöngu og aðstoð Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS). Sá vandi sem hefur myndast í efnahagsmálum …
17. febrúar 2009

Bætt stjórnsýsla eykur traust

Traust til stjórnsýslu, stjórnvalda og Alþingis hefur beðið talsverða hnekki í því umróti sem fylgt hefur falli bankanna. Ein birtingarmynd þessarar stöðu voru háværar kröfur um gagngerar breytingar innan ríkisstjórnar og ákveðinna stofnana hins opinbera.
13. febrúar 2009

Afnám hafta og lækkun vaxta

Á verkefnalista nýrrar ríkisstjórnar Samfylkingar og Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs kemur fram að leitað verði leiða til að lækka vexti eins fljótt og kostur er og að tímasett verði áætlun um rýmkun hafta. Þetta er fagnaðarefni, enda eru frjálsir fjármagnsflutningar og viðráðanlegt …
6. febrúar 2009

Áherslur næstu 80 daga

Við nýrri ríkisstjórn blasa mörg viðamikil og erfið verkefni sem miða að því að endurreisa íslenskt hagkerfi. Staðan í efnahagsmálum þjóðarinnar hefur versnað hratt og rekstrarumhverfi fyrirtækja samhliða. Gengi krónunnar gagnvart erlendum gjaldmiðlum hefur lækkað um nærri helming á skömmum tíma, …
4. febrúar 2009

Niðurstaða Viðhorfskönnunar Viðskiptaráðs

Í tilefni af Viðskiptaþingi sem halda átti 4. febrúar 2009 kannaði Viðskiptaráð hug aðildarfélaga til afleiðinga bankahrunsins á rekstrarstöðu fyrirtækja þeirra, stöðu stjórnsýslu, aðgerða til úrbóta og afstöðu til Evrópusambandsaðildar. Þetta var gert í formi könnunar sem send var þátttakendum, …
3. febrúar 2009
Sýni 2101-2120 af 2786 samtals