Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Bankaábyrgðir

Viðskiptaráð hefur að undanförnu kannað umfang þess vanda sem mörg íslensk fyrirtæki standa frammi fyrir hvað varðar bankaábyrgðir hjá íslenskum bönkum. Eins og við er að búast hafa mörg innlend fyrirtæki, sem stunda milliríkjaviðskipti af einhverju tagi, átt í vandræðum með að fá erlenda …
21. ágúst 2009

Opnað fyrir Ísland á ný

Eitt stærsta greiðslutryggingarfélag heims, Coface, hefur nú staðfest skriflega að fyrirtækið sé tilbúið til að tryggja greiðslur íslenskra fyrirtæki á sama hátt og gildir með fyrirtæki í öðrum löndum. Þetta þýðir að innflytjendur hér á landi mega búast við því að uppbygging trausts í formi …
19. ágúst 2009

Bankaábyrgðir

Viðskiptaráð Íslands vinnur nú að því að greiða úr þeim vanda sem íslensk fyrirtæki standa frammi fyrir varðandi bankaábyrgðir hjá íslenskum bönkum. Nokkuð hefur borið á því að erlendir aðilar taki slíkar ábyrgðir ekki gildar og ljóst að þetta kann að skapa umtalsverð vandræði í rekstri innlendra …
18. ágúst 2009

Stýrivextir óbreyttir

Peningastefnunefnd ákvað á síðasta vaxtaákvörðunarfundi að halda stýrivöxtum Seðlabankans óbreyttum og verða þeir því áfram 12% að sinni. Ákvörðun nefndarinnar kemur ekki óvart enda hefur gengi krónunnar sigið talsvert upp á síðkastið og er raunar svo lágt að það hefur hægt á hjöðnun verðbólgunnar. …
14. ágúst 2009

Fram, fram, fylking

Frosti Ólafsson aðstoðarframkvæmdastjóri Viðskiptaráðs ritaði eftirfarandi grein í Viðskiptablaðið í vikunni:
13. ágúst 2009

Fram, fram, fylking

Frosti Ólafsson aðstoðarframkvæmdastjóri Viðskiptaráðs ritaði eftirfarandi grein í Viðskiptablaðið í vikunni:
13. ágúst 2009

Opnunartími skrifstofu VÍ

Athygli félagsmanna er vakin á því að frá og með mánudeginum næsta, 10 ágúst, verður skrifstofa Viðskiptaráðs Íslands opin á hefðbundnum tíma, þ.e. frá 08:00 – 16:00 alla virka daga.
7. ágúst 2009

Áherslur í viðskiptalífinu

Á undanförnum vikum og mánuðum hafa æ fleiri fyrirtæki færst undir forsjá ríkisins, með einum eða öðrum hætti. Það er að hluta eðlilegt, í kjölfar efnahagshruns eins og þess íslenska, að bregðast þurfi við rekstrarvanda fyrirtækja og því um stundarsakir ekki hægt að amast verulega við frekari aðkomu …
10. júlí 2009

Umsagnir Viðskiptaráðs á sumarþingi

Viðskiptaráð hefur skilað inn talsverðum fjölda umsagna við ýmis frumvörp sem hafa verið lögð fram á yfirstandandi sumarþingi. Þar má helst nefna frumvarp um bankasýslu ríkisins, um eignaumsýslufélag ríkisins, um aðildarumsókn að Evrópusambandinu, um vátryggingarstarfsemi, um tilfærslu verkefna …
10. júlí 2009

Sumaropnun á skrifstofu Viðskiptaráðs

Athygli félagsmanna er vakin á því að opnunartími á skrifstofu Viðskiptaráðs mun taka breytingum frá og með mánudeginum 20. júlí næstkomandi. Frá þeim tíma og fram til föstudagsins 7. ágúst mun skrifstofan vera opin milli 9-14, í stað 8-16.
10. júlí 2009

Bankasýsla ríkisins

Fyrir viðskiptanefnd Alþingis liggur frumvarp um stofnun Bankasýslu ríkisins, en henni er ætlað að fara með eignarhluti ríkisins í fjármálafyrirtækjum. Ljóst er að leysa þarf úr þeim fjölmörgu álitamálum sem sköpuðust við yfirtöku ríkisins á viðskiptabönkunum. Mikilvægt er að faglega sé staðið að …
3. júlí 2009

Óbreyttir stýrivextir – veruleg vonbrigði

Peningastefnunefnd Seðlabankans ákvað í gær að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum, eða í 12%. Samkvæmt yfirlýsingum nefndarinnar er bakgrunnur ákvörðunarinnar sá að gengi krónunnar hefur verið umtalsvert lægra en nefndin taldi viðunandi í mars. Þá segir nefndin að verðbólga og verðbólguvæntingar …
3. júlí 2009

Bjartsýni í vikulok

Í ljósi mikils vægis neikvæðra frétta undanfarnar vikur og mánuði er ekki úr vegi að minna á það sem vel gengur. Viðskiptaráð mun því endrum og eins draga saman það helsta sem telst til jákvæðra frétta, stórra sem smárra, innlendra sem erlendra. Hér er eingöngu um stutta samantekt að ræða, sem …
3. júlí 2009

Skattlagning vaxtagreiðslna - óheppileg leið að settu marki

Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp um ráðstafanir í ríkisfjármálum sem felur í sér fyrstu aðgerðir til að brúa fjárlagahalla ríkissjóðs á komandi misserum. Mörgum orðum væri hægt að fara um frumvarpið og þær breytingar sem það felur í sér á sviði skatt- og gjaldheimtu og ljóst er að skiptar skoðanir …
26. júní 2009

Bjartsýni í vikulok

Í ljósi mikils vægis neikvæðra frétta undanfarnar vikur og mánuði er ekki úr vegi að minna á það sem vel gengur. Viðskiptaráð mun því endrum og eins draga saman það helsta sem telst til jákvæðra frétta, stórra sem smárra, innlendra sem erlendra. Rétt er að taka það fram að hér er hvorki um ítarlega …
26. júní 2009

Skattlagning vaxtagreiðslna

Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp um ráðstafanir í ríkisfjármálum sem felur í sér fyrstu aðgerðir til að brúa fjárlagahalla ríkissjóðs á komandi misserum. Mörgum orðum væri hægt að fara um frumvarpið og þær breytingar sem það felur í sér á sviði skatt- og gjaldheimtu og ljóst er að skiptar skoðanir …
26. júní 2009

Viðtal við Finn Oddsson í nýjasta tölublaði Neytendablaðsins

Í nýjasta tölublaði Neytendablaðsins situr Finnur Oddsson, framkvæmdstjóri Viðskiptaráðs, fyrir svörum um útgáfu ráðsins í tengslum við stöðu fjármálakerfisins á Íslandi undanfarin ár. Í viðtalinu ræðir Finnur um markmið útgáfunnar, stöðu fjármálakerfisins og réttmæti þeirrar gagnrýni sem kerfið …
25. júní 2009

Viðtal við Finn Oddsson í nýjasta tölublaði Neytendablaðsins

Í nýjasta tölublaði Neytendablaðsins situr Finnur Oddsson, framkvæmdstjóri Viðskiptaráðs, fyrir svörum um útgáfu ráðsins í tengslum við stöðu fjármálakerfisins á Íslandi undanfarin ár. Í viðtalinu ræðir Finnur um markmið útgáfunnar, stöðu fjármálakerfisins og réttmæti þeirrar gagnrýni sem kerfið …
25. júní 2009

Betri árangur með bættum stjórnarháttum

Fyrir rétt tæpum fimm árum gáfu Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Kauphöllin út fyrstu leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja hérlendis. Það er skemmst frá því að segja að mikið vatn hefur runnið til sjávar frá útgáfu leiðbeininganna, sem miðuðu að því að sýna vilja í verki til að …
19. júní 2009

Ný útgáfa leiðbeininga um stjórnarhætti fyrirtækja

Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og NASDAQ OMX Iceland gáfu út í dag endurskoðaðar leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja. Í þessari 3. útgáfu leiðbeininganna er sérstaklega horft til sambærilegra leiðbeininga frá öðrum löndum og forskriftar framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins og …
18. júní 2009
Sýni 2041-2060 af 2786 samtals