Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Umræða um íslenskt efnahagslíf

Umræða um íslenskt efnahagslíf hefur síðustu daga verið afar neikvæð. Ljóst er þó að við búum við fjölda styrkleika sem ástæða er til að draga fram í umræðuna. Hæt er að nálgast glærur þar sem gerð er grein fyrir helstu styrkleikum hagkerfisins
13. október 2008

Umræða um íslenskt efnahagslíf

Umræða um íslenskt efnahagslíf hefur síðustu daga verið afar neikvæð. Ljóst er þó að við búum við fjölda styrkleika sem ástæða er til að draga fram í umræðuna. Hæt er að nálgast glærur þar sem gerð er grein fyrir helstu styrkleikum hagkerfisins
13. október 2008

Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð stofna vinnuhóp til að fylgjast með afleiðingum fjármálakreppunnar fyrir atvinnulífið í landinu

Stofnaður hefur verið vinnuhópur til að fylgjast með afleiðingum fjármálakreppunnar fyrir atvinnulífið í landinu. Vinnuhópurinn er skipaður fulltrúum allra aðildarsamtaka Samtaka atvinnulífsins og fulltrúum Viðskiptaráðs Íslands. Safnað verður saman upplýsingum um áhrif á fyrirtæki, vandamál sem upp …
7. október 2008

Harvard fundi frestað

Af óviðráðanlegum ástæðum var ákveðið að fresta morgunverðarfundi Viðskiptaráðs Íslands og Glitnis sem átti að fara fram í morgun.
1. október 2008

Harvard fundi frestað

Af óviðráðanlegum ástæðum var ákveðið að fresta morgunverðarfundi Viðskiptaráðs Íslands og Glitnis sem átti að fara fram í morgun.
1. október 2008

Komum póstinum í réttar hendur

Fyrr á þessu ári fagnaði Íslandspóstur stórafmæli en þá voru tíu ár liðin frá því fyrirtækið tók til starfa sem sjálfstætt hlutafélag í eigu ríkisins. Á þeim tíma sem liðinn er frá stofnun fyrirtækisins hefur félagið endurskilgreint hlutverk sitt og starfsemi á ýmsan máta. Verulega hefur dregið úr …
19. september 2008

Oft var þörf en nú er nauðsyn

Þann 18. september birtist eftirfarandi grein í Morgunblaðinu:
18. september 2008

Nýr starfsmaður Viðskiptaráðs

Davíð Steinn Davíðsson hefur tekið til starfa á hagfræðisviði Viðskiptaráðs Íslands. Áður starfaði hann hjá Arev Verðbréfafyrirtæki og Landsbanka Íslands auk þess sem hann sinnir stundakennslu við Háskólann í Reykjavík. Davíð nam hagfræði og frönsku við Háskóla Íslands.
10. september 2008

Háskólinn í Reykjavík fagnar 10 ára starfsafmæli

Þann 4. september síðastliðinn fagnaði Háskólinn í Reykjavík 10 ára starfsafmæli skólans. Af því tilefni var nýju verkefni skólans, Þegar vel er sáð, formlega hleypt af stokkunum. Verkefnið gengur í stuttu máli út á að skólinn; starfsfólk, núverandi og fyrrverandi nemendur ætla í framtíðinni að …
5. september 2008

Fundur Viðskiptaráða Norðurlandanna

Dagana 21. – 23. ágúst var árlegur fundur Viðskiptaráða Norðurlandanna haldinn í Tampere, Finnlandi. Efni fundarins að þessu sinni var alþjóðavæðingin og áhrif hennar á innviði Norðurlandanna. Það var ályktun fundarins að alþjóðavæðingin þyrfti að hefjast heima fyrir með því m.a. að auðvelda …
1. september 2008

Fundur Viðskiptaráða Norðurlandanna

Dagana 21. – 23. ágúst var árlegur fundur Viðskiptaráða Norðurlandanna haldinn í Tampere, Finnlandi. Efni fundarins að þessu sinni var alþjóðavæðingin og áhrif hennar á innviði Norðurlandanna. Það var ályktun fundarins að alþjóðavæðingin þyrfti að hefjast heima fyrir með því m.a. að auðvelda …
1. september 2008

Nýr skóli – betra atvinnulíf

Meðfylgjandi grein birtist í Viðskiptablaðinu miðvikudaginn 27. ágúst:
29. ágúst 2008

Staða sparisjóðanna enn óljós

Meðfylgjandi grein birtist í Viðskiptablaðinu, miðvikudaginn 30. júlí:
31. júlí 2008

Hvað viltu verða þegar þú verður stór?

Hvað viltu verða þegar þú verður stór? Flestir hafa fengið þessa spurningu einhvern tímann á lífsleiðinni. Þegar börn svara henni miðast svarið í flestum tilfellum við þær stéttir sem helst er litið upp til á æskuárunum. Krakkar vilja verða löggur, íþróttaálfar, slökkviliðsmenn eða Solla stirða.
31. júlí 2008

Drögum úr hagsveiflum með einföldum hætti

Meðfylgjandi grein birtist í Viðskiptablaðinu, miðvikudaginn 2. júlí:
2. júlí 2008

Útþensla hins opinbera: orsakir, afleiðingar og úrbætur

Í dag kom út skýrsla Viðskiptaráðs Útþenslan hins opinbera: orsakir, afleiðingar og úrbætur þar sem fjallað er um fjármál hins opinbera og úrræði nú í lok langs hagvaxtarskeiðs í íslensku hagkerfi. Þrátt fyrir mikinn vöxt tekna síðustu árum hafa stjórnvöld ekki nýtt tækifærið til að draga …
17. júní 2008

Fyrsti fundur ráðgjafahóps um rekstrarumhverfi lítilla og meðalstórra fyrirtækja

Í dag fór fram fyrsti fundur ráðgjafahóps Viðskiptaráðs Íslands vegna rekstrarumhverfis lítilla og meðalstórra fyrirtækja. Flest íslensk fyrirtæki falla í þenna flokk og eru mikilvægir drifkraftur, til að mynda hvað varðar atvinnu- og nýsköpun. Því er samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs að stórum …
6. júní 2008

Fyrsti fundur ráðgjafahóps um rekstrarumhverfi lítilla og meðalstórra fyrirtækja

Í dag fór fram fyrsti fundur ráðgjafahóps Viðskiptaráðs Íslands vegna rekstrarumhverfis lítilla og meðalstórra fyrirtækja. Flest íslensk fyrirtæki falla í þenna flokk og eru mikilvægir drifkraftur, til að mynda hvað varðar atvinnu- og nýsköpun. Því er samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs að stórum …
6. júní 2008

Ísland þarf nýja sögu

Eftirfarandi grein birtist í Fréttablaðinu þann 4. júní:
4. júní 2008

Morgunverðarfundur: Ókyrrð í efnahagsmálum - markaðsbrestir eða pólitískir brestir

RSE, Viðskiptablaðið og Viðskiptaráð Íslands standa fyrir morgunverðarfundi um efnahagsmál föstudaginn 6. júní nk. í Háskólanum í Reykjavík 3. hæð, kl. 8.15. Dr. Eamonn Butler, forstöðumaður Adam Smith Institute í London og höfundur bókarinnar
3. júní 2008
Sýni 2221-2240 af 2786 samtals