
Miklir hnökrar hafa verið á greiðslum milli Íslands og Bretlands síðan bresk yfirvöld tóku ákvörðun um að frysta eignir Landsbankans þar í landi. Í tilkynningu sem Seðlabanki Íslands sendi frá sér í dag segir að unnið sé að lausn þessa máls og að sá hnútur hafi nú verið leystur að mestu. Engu að …
21. október 2008

Viðskiptaráð fagnar því að vinna sé á lokastigi innan fjármálaráðuneytisins að frumvarpi sem gerir ráð fyrir endurgreiðslu hluta af innflutningsgjöldum ef bifreiðar eru seldar úr landi.
21. október 2008

Ljóst er að íslenska ríkið þarf utanaðkomandi aðstoð til að greiða úr þeim vanda sem upp er kominn, ekki síst vegna þess ófremdarástands sem nú ríkir á gjaldeyrismarkaði. Viðskiptaráð telur í þessu sambandi brýnt að komast tafarlaust að samkomulagi um aðkomu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Samstarf við …
20. október 2008

Fátt hefur dregið til tíðinda hvað varðar stöðuna á gjaldeyrismarkaði frá því fyrir helgi. Temprun gjaldeyrisútflæðis er enn við lýði og bankarnir þrír - Glitnir, Landsbanki og Kaupþing - geta því enn ekki afgreitt erlendar greiðslur nema í sérstökum undantekningartilfellum. Sparisjóðabanki Íslands …
20. október 2008

Gjaldeyrismál
17. október 2008

Viðskiptaráði hefur borist greinargerð frá fjármálaráðuneyti Bretlands. Í greinargerðinni er fjallað um tilmæli um kyrrsetningu eigna Landsbankans. Er þar að finna skilgreiningu og ítarlega lýsingu á umfangi og afleiðingum þessarar aðgerðar. Markmiðið er að liðka fyrir eðlilegu fjárstreymi milli …
17. október 2008

Viðskiptaráði hefur borist greinargerð frá fjármálaráðuneyti Bretlands. Í greinargerðinni er fjallað um tilmæli um kyrrsetningu eigna Landsbankans. Er þar að finna skilgreiningu og ítarlega lýsingu á umfangi og afleiðingum þessarar aðgerðar. Markmiðið er að liðka fyrir eðlilegu fjárstreymi milli …
17. október 2008

Erlend greiðslumiðlun enn í ólagi
16. október 2008

Minnum fyrirtæki á að liðka fyrir ábyrgðum
16. október 2008

Eftirfarandi yfirlýsing hefur borist frá Seðlabankanum:
16. október 2008

Seðlabanki Íslands lækkaði stýrivexti um 350 punkta í morgun og standa þeir nú í 12%. Viðskiptaráð fagnar þessari aðgerð, enda hefur ráðið lengi talið vaxtalækkun vera eitt helsta hagsmunamál íslenskra fyrirtækja og heimila. Nú þegar við blasir samdráttur og aukið atvinnuleysi er ljóst að háir …
15. október 2008

Lítið hefur breyst hvað varðar erlendar greiðlsur síðan gær. Bankarnir geta ennþá ekki afgreittt slíkar beiðnir nema í sérstökum undantekningartilfellum skv. tilmælum Seðlabankans. Temprun gjaldeyrisútflæðis er því enn við lýði og nýtt uppboðsfyrirkomulag Seðlabankans breytir þar engu um.
15. október 2008

Samkvæmt upplýsingum frá fjármálaráðuneyti verður viðurlögum vegna vanskila á staðgreiðslu þeirra opinberru gjalda sem eru á gjalddaga í dag ekki beitt í viku frá deginum í dag. Með öðrum orðum þá hafa fyrirtæki viku viðbótarfrest til að skila vörslusköttum. Þessar aðgerðir eru meðal þeirra tillagna …
15. október 2008

Upplýsingakröfur erlendra greiðslutryggingarfyrirtækja um íslensk fyrirtæki hafa verið hertar. Í ljósi þess viljum við benda fyrirtækjum sem eiga eftir að skila inn ársreikningi 2007 (og í sumum tilfelli árshlutareikningi 2008) að gera það fljótt, enda er það nú forsenda þess að greiðslur íslenskra …
15. október 2008

Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Kauphöll Íslands áttu fyrir röskum fimm árum frumkvæði að því að setja fram leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja. Með þessum leiðbeiningum var stefnt að því að skapa meiri festu og gegnsæi í stjórn fyrirtækja og efla traust. Mörg fyrirtæki tóku upp …
14. október 2008

Undanfarin ár hefur Viðskiptaráð Íslands látið sig sérstaklega varða umfjöllun um Ísland og íslenska hagsmuni utan landsteina. Í samræmi við þessar áherslur átti Viðskiptaráð, ásamt forsætis- og utanríkisráðuneyti, frumkvæði að stofnun viðbragðshóps (situation room) vegna erlendrar umfjöllunar um …
14. október 2008

Undanfarin ár hefur Viðskiptaráð Íslands látið sig sérstaklega varða umfjöllun um Ísland og íslenska hagsmuni utan landsteina. Í samræmi við þessar áherslur átti Viðskiptaráð, ásamt forsætis- og utanríkisráðuneyti, frumkvæði að stofnun viðbragðshóps (situation room) vegna erlendrar umfjöllunar um …
14. október 2008

Unnið er að því að koma á greiðslumiðlun með erlendan gjaldmiðla. Seðlabankinn hefur gefið frá sér tilkynningu um tímabundna temprun á útflæði gjaldeyris sem sjá má hér:
13. október 2008

Töluvert hefur verið fjallað um mögulega aðkomu Alþjóða gjaldeyrissjóðsins við úrlausn íslensku efnahagskreppunnar.
13. október 2008

Hnökrar hafa verið á samskiptum íslenskra fyrirtækja við fyrirtæki í Bretlandi. Til að liðka fyrir samskiptum má nýta sér eftirfarandi gögn.
13. október 2008
Sýni 2201-2220 af 2786 samtals