
Staðan á gjaldeyrismarkaði er lítið breytt og er temprun gjaldeyrisútflæðis enn við lýði. Bankarnir þrír geta að einherju leyti sinnt erlendri greiðslumiðlum um hjáleið í gegnum Seðlabankann en miðlunin er óábyggileg. Þó eru einhverjar fregnir af því að liðkast hafi til í þessum málum undanfarna …
31. október 2008

Eftirfarandi tilkynning hefur borist frá Seðlabankanum:
30. október 2008

Á aðalfundi Sænsk-íslenska viðskiptarráðsins ( SÍV) sem haldinn var þann 29. október var Jafet S.Ólafsson endurkjörinn formaður ráðsins. Nýir í stjórn eru Kristín Pétursóttir forstjóri Auðar Capital og Þórarinn Ævarsson forstjóri IKEA en þau taka við af Kristjáni Jóhannessyni, Seafood Union og Kalle …
30. október 2008

Að undanförnu hafa töluverðir hnökrar verið á milliríkjaviðskiptum vegna gjaldeyrishafta Seðlabankans og vandamála í greiðslumiðlun sem upp komu eftir fall íslensku viðskiptabankanna. Erlendir aðilar hafa ekki farið varhluta af þeirri óvissu sem ríkir um íslenskt efnahagslíf, enda mikið fjallað um …
30. október 2008

Að undanförnu hafa töluverðir hnökrar verið á milliríkjaviðskiptum vegna gjaldeyrishafta Seðlabankans og vandamála í greiðslumiðlun sem upp komu eftir fall íslensku viðskiptabankanna. Erlendir aðilar hafa ekki farið varhluta af þeirri óvissu sem ríkir um íslenskt efnahagslíf, enda mikið fjallað um …
30. október 2008

Aðgengi að gjaldeyri er áfram takmarkað í samræmi við tímabundna temprun Seðlabanka á gjaldeyrisútflæði. Bankarnir þrír, Glitnir, Landsbanki og Kaupþing, geta í einhverjum mæli afgreitt erlendar greiðslur en miðlunin er ennþá óáreiðanleg. Sparisjóðabankinn getur sinnt erlendri greiðslumiðlnun í …
29. október 2008

Seðlabankinn hækkaði stýrivexti um 600 punkta í dag og eru þeir nú 18%. Vextir bankans hafa ekki verið hærri siðan verðbólgumarkmið var tekið upp árið 2001. Vaxtahækkunin er að kröfu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og er markmið hennar fyrst og fremst að styðja við gengi íslensku krónunnar. Verðbólga á …
28. október 2008

Nokkrir hnökrar eru enn á viðskiptum með gjaldeyri. Aðgengi að gjaldeyri er enn takmarkað í samræmi við tímabundna
28. október 2008

Uppfært upplýsingaskjal handa erlendum aðilum er nú að finna á heimasíðu Viðskiptaráðs. Skjalið má nálgast hér.
27. október 2008

Fátt hefur dregið til tíðinda hvað varðar stöðuna á gjaldeyrismarkaði frá því fyrir helgi. Temprun gjaldeyrisútflæðis er enn við lýði og sem fyrr eru verulegir hnökrar á greiðsluflæði til og frá Íslandi. Sparisjóðabankinn getur þó afgreitt erlendar greiðslur í flestum myntum.
27. október 2008

Fátt hefur dregið til tíðinda hvað varðar stöðuna á gjaldeyrismarkaði frá því fyrir helgi. Temprun gjaldeyrisútflæðis er enn við lýði og sem fyrr eru verulegir hnökrar á greiðsluflæði til og frá Íslandi. Sparisjóðabankinn getur þó afgreitt erlendar greiðslur í flestum myntum.
27. október 2008

Í kjölfar tilkynningar um aðkomu IMF hefur upplýsingaskjal handa erlendum aðilum verið uppfært. Uppfærða útgáfu má nálgast
24. október 2008

Fátt hefur dregið til tíðinda hvað varðar stöðuna á gjaldeyrismarkaði síðan í gær. Temprun gjaldeyrisútflæðis er áfram í gildi og bankarnir þrír, Glitnir, Landsbanki og Kaupþing, geta því enn ekki afgreitt erlendar greiðslur nema í sérstökum undantekningartilfellum skv. tilmælum Seðlabankans. …
24. október 2008

Viðskiptaráð Íslands fagnar því að ríkisstjórn Íslands hafi óskað eftir formlegu samstarfi við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn (IMF) um að koma á efnahagslegum stöðugleika á Íslandi.
24. október 2008

Ljóst er að staða íslenskra efnahagsmála vekur athygli víða um heim. Fjölmargir erlendir aðilar hafa sett sig í samband við innlend fyrirtæki með spurningar sem lúta að stöðu mála á Íslandi. Margir átta sig illa á stöðunni og óvissan er mikil.
24. október 2008

Greiðslumiðlun innanlands gengur eðlilega fyrir sig og það sama á við um notkun íslenskra greiðslukorta. Hvað varðar greiðslur til og frá Íslandi hefur aftur á móti fátt breyst síðan í gær og er temprun gjaldeyrisútflæðis enn við lýði. Sparisjóðabanki Íslands getur líkt og áður sinnt erlendum …
23. október 2008

Eins og fram hefur komið var upphaflegri ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um ráðstöfun eigna og skulda gömlu bankanna breytt á þann veg að nýir bankar taka ekki við slíkum samningum líkt og gert hafði verið ráð fyrir. Meginástæðan er sú að bankarnir hefðu ekki getað afhent þann gjaldeyri sem umræddir …
23. október 2008

Eftirfarandi grein birtist í Markaði Fréttablaðsins, miðvikudaginn 22. október:
22. október 2008

Þannig hljómaði fyrsta spurning slóvensks fréttamanns sem staddur var hér í síðustu viku til að fylgjast með sjónarspili hamfara í íslensku hagkerfi. Vikunni hafði hann varið í að tala við Íslendinga. Viðmælendur hans komu úr stjórnsýslu, viðskiptalífi, heilsugæslu, menntakerfinu og víðar. …
22. október 2008

Bankarnir þrír Glitnir, Landsbanki og Kaupþing geta sem fyrr ekki afgreitt erlendar greiðslur nema í undantekningartilfellum skv. tilmælum Seðlabankans um temprun útflæðis á gjaldeyri. Sparisjóðabanki Íslands (áður Icebank), sem fram til þessa hefur getað sinnt erlendri greiðslumiðlun í flestum …
21. október 2008
Sýni 2181-2200 af 2786 samtals