
Verulegar breytingar hafa átt sér stað á skattkerfinu hér á landi síðustu tvö árin og hefur því í raun verið umturnað frá því sem áður var. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Finns Oddssonar framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs á skattadegi Deloitte sem fram fór á Grand Hótel í morgun. Fundinn setti …

Mikill áhugi er hjá íslenskum fyrirtækjum á viðskiptum milli vestnorrænu landanna, en nú hafa Færeyska-íslenska og Grænlensk-íslenska viðskiptaráðið tekið til starfa. Þau eru ellefta og tólfta millilandaráðið á alþjóðasviði Viðskiptaráðs Íslands.

Eftirfarandi grein birtist í Fréttablaðinu, sunnudaginn 16. nóvember:

Nýlega ályktuðu framsóknarmenn á Suðurnesjum um málflutning þeirra sem hafa gagnrýnt fyrirkomulag einokunarverslunarinnar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar.
Sú óvissa sem áætlaðar skattahækkanir í Bandaríkjunum skapa er farin að hafa neikvæð áhrif á viðskiptalífið þar í landi. Hækkanir sem þessar gætu komið niður á alþjóðlegum fyrirtækjum sem starfa innan landsins, en um þetta er fjallað í bandaríska blaðinu
Á miðvikudag stendur Viðskiptaráð fyrir morgunverðarfundi undir yfirskriftinni:

Athygli félagsmanna er vakin á því að opnunartími á skrifstofu Viðskiptaráðs mun taka breytingum frá og með mánudeginum 15. júlí næstkomandi. Frá þeim tíma og fram til föstudagsins 12. ágúst mun skrifstofan vera opin milli kl. 9-14, í stað kl. 8-16.

Barátta Seðlabankans fyrir stöðugu verðlagi hefur ekki gengið sem skildi á undanförnum árum og verðbólga hefur því bæði verið há og viðvarandi. Þetta má að stærstum hluta rekja til mikillar eftirspurnar. Þeir vextir sem skipta einstaklinga mestu eru húsnæðislánavextir og miðar hækkun stýrivaxta því …

George W. Bush forseti Bandaríkjanna hefur skipað dr. Frederic S. Mishkin einn af seðlabankastjórum Bandaríkjanna. Eins og kunnugt er ritaði Mishkin nýverið skýrslu um efnahagsstöðugleika á Íslandi ásamt dr. Tryggva Þór Herbertssyni, sem Viðskiptaráð Íslands gaf út. Niðurstaða skýrslunnar var sú að …

Í ræðu sinni á árlegu Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs, sem nú stendur yfir á Hilton Reykjavík Nordica, sagði Frosti Ólafsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, að þegar horft væri til áskorana og tækifæra fyrirtækja í alþjóðlegum rekstri væru það þrír þættir sem skera sig úr:

Fyrirtækjum og einstaklingum berast í ríkum mæli bréf og tölvupóstssendingar um lottóvinninga. Fram kemur að móttakendur hafi unnið háar fjárhæðir í lottói, án þess að hafa keypt tiltekna lottóseðla. Eru aðilar oft beðnir um að veita upplýsingar m.a. um bankareikninga, vegabréfsnúmer eða senda …

Í gær fór fram fjölmennur morgunverðarfundur undir yfirskriftinni „Fjölbreytni í stjórnum og góðir stjórnarhættir skipta máli“ á Hilton Reykjavík Nordica. Að fundinum stóðu Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins, Félag kvenna í atvinnurekstri, Samtök verslunar og þjónustu, efnahags- og …

Þriðjudaginn 6. desember stóðu Viðskiptaráð Íslands og

Sjálfseignarstofnun Viðskiptaráðs Íslands um viðskiptamenntun (SVÍV), Samtök iðnaðarins (SI) og Samtök atvinnulífsins (SA) hafa tekið höndum saman um að styðja við og efla háskólastarf á Íslandi með 200 milljón króna framlagi til Háskólans í Reykjavík (HR). Þetta kom fram í ávarpi dr. Ara Kristins …

Hátt í 90 manns sóttu morgunverðarfund

Morgunverðarfundur Verslunarráðs, Samtaka atvinnulífsins og Glímunnar (tímarit um guðfræði og samfélag) um traust í viðskiptalífinu var haldinn í dag.

Í viðhorfskönnun sem Viðskiptaráð lét vinna í aðdraganda Viðskiptaþings kom m.a. fram í svörum níu af hverjum tíu þátttakenda að stjórnvöld og stefna þeirra í skattamálum væri það sem helst stæði í veg fyrir endurreisn hagkerfisins. Alls tóku þátt í könnuninni hátt í á fjórða hundrað forsvarsmenn …

Í Viðskiptablaðinu síðastliðinn fimmtudag hvatti Haraldur I. Birgisson, aðstoðarfra

Hrund Rudolfsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Marel, fór í ræðu sinni á Viðskiptaþingi yfir tækifærin til vaxtar sem leynast víða. Sagði Hrund þau tengjast ríkulegum orkuauðlindum, sjó og stórbrotinni náttúru.

Í síðustu viku stóðu Viðskiptaráð, Samtök atvinnulífsins, Kauphöllin og rannsóknarmiðstöð um stjórnarhætti fyrir vel sóttri ráðstefnu um stjórnarhætti fyrirtækja. Í pallborðsumræðum var m.a. rætt um með hvaða hætti mætti koma að úrbótum í stjórnarháttum fyrirtækja hér á landi, en yfirskrift …
Sýni 2641-2660 af 2786 samtals