Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Vel heppnaður blaðamannafundur

Í dag kynntu Viðskiptaráð, Kauphöllin og Samtök atvinnulífsins aðra útgáfu af Leiðbeiningum um stjórnarhætti fyrirtækja. Þórður Friðjónsson formaður nefndarinnar lagði mikla áherslu á fundinum á mikilvægi leiðbeininganna fyrir atvinnulífið og benti á að öllum skráðum félögum í kauphöllinni bæri að …

Smiðja verðmætasköpunar

Þessi grein er ein aðsendra greina í skýrslu Viðskiptaráðs Íslands til árlegs Viðskiptaþings. Skýrslan í ár ber heitið

Hagvöxtur eða stöðnun - Hvað getum við gert?

Hvernig getur skipulagt samstarf milli viðskiptalífs og hins opinbera stutt við uppbyggingu á nýjum atvinnuvegum? Þetta er meðal þess sem fjallað verður um á morgunverðarfundi Viðskiptaráðs Íslands, Sendiráðs Japans á Íslandi, Háskólans í Reykjavík og japanskra fræða við Háskóla Íslands. Fundurinn …

Skattahækkanir og brostin fyrirheit

Nú hefur <a href=http://www.althingi.is/altext/141/s/pdf/0001.pdf>fjárlagafrumvarp næsta árs</a> verið kynnt og kennir þar ýmissa grasa. Helst stendur upp úr að enn á að hækka skatta á atvinnulífið, að hluta þvert á gefin fyrirheit. Má þar nefna lækkun tryggingagjalds sem var ein <a …

Viðskiptaþing 2012: Efla þarf stefnumótun og samstarf atvinnulífs og stjórnvalda

Í ræðu sinni á Viðskiptaþingi, sem nú stendur yfir, sagði Tómas Már Sigurðsson formaður ráðsins að tækifæri Íslendinga væru nánast óþrjótandi. En hugsunarháttur og tíðarandi hafa umtalsverð áhrif á þau. Sagði hann að rétt eins og á árunum fyrir hrun, þar sem sló út í öfgar bjartsýni og kapps, þá …

Viðskiptaþing 2011: Nýtum reynsluna

Á Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs, sem fram fer nú á Hilton Reykjavík Nordica, gerði Hrund Rudólfsdóttir, framkvæmdastjóri starfsþróunarsviðs Marels, yfir mikilvægi reynslunnar. Sagði hún þekkingu sem yrði til úti í atvinnulífinu ekki leika síðra hlutverk en formleg menntun. Mikil verðmæti fælust í …

Sóknarfæri innan ferðaþjónustunnar

Ferðaþjónustan stendur undir um 20% af gjaldeyristekjum þjóðarinnar og sóknarfæri greinarinnar eru mikil. Það markmið hefur verið sett að hingað komi ein milljón ferðamanna á næstu árum. Til að ná því þarf aukinn árangur í vetrarferðamennsku og jafnari ferðamannastraum yfir árið.

160 manns hlýddu á Davíð Oddsson ræða hagstjórnarvandann

Húsfyllir var á fundi Viðskiptaráðs um hagstjórnarvandann sem haldinn var á Grand Hótel í morgun. Á fundinum hélt

Hraða þarf skuldaúrvinnslu fyrirtækja

Samtök atvinnulífsins ályktuðu nýverið í þá veru að brýn nauðsyn væri til að leysa úr þeim vanda sem gengisbundin lán fyrirtækja hafa valdið. Viðskiptaráð tekur heilshugar undir þá ályktun samtakanna. Ljóst er að skuldaúrvinnsla fyrirtækja hefur ekki gengið nægilega hratt fyrir sig og spilar óvissa …

Endurskipulagning skulda forsenda efnahagsbata

Í morgun fór fram opinn upplýsingafundur um stöðuna á úrvinnslu skulda lítilla og meðalstórra fyrirtækja innan Beinu brautarinnar. Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, opnaði fundinn. Tók hann sérstaklega fram hversu mikilvægt samkomulag sem þetta er þegar kemur að því að greiða úr …

Góðir stjórnarhættir skipta máli

Á ráðstefnu um stjórnarhætti fyrirtækja,

Arfleifð Oz

Þessi grein er ein margra í skýrslu Viðskiptaráðs Íslands til árlegs Viðskiptaþings. Skýrslan í ár ber heitið

Burðugt atvinnulíf - betri kjör

Hagstofan hefur nú birt tölur yfir gjaldþrot fyrirtækja á síðasta ári og staðfest þar með grun margra um að endurskipulagningarferlið er of skammt á veg komið. Horfandi á tölur um gjaldþrotamet og nýlega úttekt Creditinfo á alvarlegri stöðu fyrirtækja á landsbyggðinni eru tækifæri til bjartsýni …

Nýtt skattaár að hefjast - helstu breytingar

Samkvæmt lögum sem samþykkt voru á Alþingi rétt fyrir þinglok munu talsverðar breytingar verða á skattkerfi atvinnulífsins nú um áramót. Þar má einna helst nefna eftirfarandi atriði sem finna má í lögum nr. 164/2010.

Viðskiptaráð varar við Euro Business Guide

Viðskiptaráð vill vekja athygli aðildarfélaga sinna sem og annarra íslenskra fyrirtækja á fjölpóstum frá erlendum fyrirtækjum á borð við Euro Business Guide. Viðskiptahættir þessara aðila eru einkar vafasamir og ganga þannig fyrir sig að fyrirtækjum er sendur tölvupóstur þar sem þau eru hvött til að …

Engar hömlur á fjárfestingum í Svíþjóð

Kai Hammerich forstjóri Invest in Sweden bendir á að það er einkum tvennt sem er nauðsynlegt til að laða að erlenda fjárfestingu; alþjóðlegir skólar og traustar samgöngur til og frá landinu.

Reglubyrði felur í sér áhættu fyrir atvinnulífið

Kostnaður atvinnulífsins af hinum ýmsu opinberu reglum hefur aukist umtalsvert og mun enn aukast í náinni framtíð. Þetta kom meðal annars fram hjá þeim erlendu stjórnendum sem tóku þátt í könnun The Economist um áhættu af reglubyrði.

Afhjúpun styttu

Sjálfseignarstofnun Viðskiptaráðs Íslands afhenti í dag Verzlunarskóla Íslands styttu eftir myndlistarkonuna Steinunni Þórarinsdóttur í tilefni af 100 ára afmæli skólans.

Eignaumsýslufélag ríkisins - taka tvö

Frumvarp til laga um eignaumsýslufélag ríkisins hefur verið lagt fram öðru sinni og hefur efnahags- og skattanefnd þegar tekið það til meðferðar. Viðskiptaráð lýsti sig andsnúið fyrra frumvarpi fjármálaráðherra en nýtt frumvarp hefur að geyma þó nokkrar breytingar til batnaðar. Þar má helst nefna að …
Sýni 2661-2680 af 2786 samtals