Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Viðskiptaþing 2014: Vöxtur frá örmarkaði til alþjóðamarkaðar

Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, fjallaði í erindi sínu á Viðskiptaþingi um þróun fyrirtækisins frá örmarkaði til alþjóðamarkaðar. Hann fór yfir sögu fyrirtækisins í stuttu máli, en hugmyndin að baki stofnun Marel kveiknaði við verkefnavinnu í Háskóla Íslands þar sem markmiðið var að auka …

Vanhugsaðar skattkerfisbreytingar

Breytingar á skattkerfinu síðustu misseri hafa einkennst af fjótfærni af hálfu stjórnvalda. Komið hefur í ljós að margar þeirra hafa verið afar misráðnar og nauðsynlegt er að þær gangi til baka til þess að koma megi atvinnulífinu hér á landi af stað.

Fjölbreytni í stjórnum fyrirtækja

Í morgun fór fram alþjóðaráðstefna Félags kvenna í atvinnurekstri, Viðskiptaráðs Íslands og Samtaka atvinnulífsins á Hilton Reykjavík Nordica. Ráðstefnan var liður í verkefni sem hófst með samstarfssamningi árið 2009 milli Viðskiptaráðs, SA, FKA, Creditinfo og fulltrúa allra stjórnmálaflokka um að …

Athyglisverður fundur um hlutverk lífeyrissjóða í endurreisninni

Ríflega 80 manns sóttu morgunverðarfund Viðskiptaráðs undir yfirskriftinni

Viðskiptaþing 2010: Skattabreytingar leiða til fækkunar starfsfólks hjá 45% fyrirtækja

45% forsvarsmanna íslenskra fyrirtækja áætla að skattabreytingar stjórnvalda muni leiða til fækkunar starfsfólks í fyrirtækjum þeirra. Þá telja um 50% fyrirtækja í verslun að breytingarnar muni leiða til fækkunar starfsfólks og í iðnaði er talan um 47%.

Skólaslit hjá Verzlunarskóla og Háskólanum í Reykjavík

Skólar Sjálfseignarstofnunar Verslunarráðs Íslands um viðskiptamenntun, Verzlunarskóli Íslands og Háskólinn í Reykjavík, hafa nú lokið skólaárinu 2003-2004. Verslunarráð Íslands hefur um árabil veitt verðlaun fyrir góðan námsárangur við útskrift og brautskráningu skólanna.

Fjölmennur fundur um krónuna

Á annað hundrað manns sóttu morgunverðarfund Viðskiptaráðs á Grand hótel í morgun. Yfirskrift fundarins var: „Er krónan að laumast út bakdyramegin?“ Árni Oddur Þórðarson stjórnarformaður Marels og Þorvarður Tjörvi Ólafsson hagfræðingur í Seðlabankanum fluttu erindi, en fundarstjóri var Edda Rós …

Bæta þarf stjórnarhætti til frambúðar

Nú í vikunni stóðu Viðskiptaráð, Samtök atvinnulífsins, Kauphöllin og rannsóknarmiðstöð um stjórnarhætti fyrir hádegisverðarráðstefnu um stjórnarhætti fyrirtækja hér á landi. Þátttaka var góð, en um 100 gestir sóttu ráðstefnuna sem haldin var undir yfirskriftinni

Íslenska fjármálakerfið: Þekking sem ekki má glatast

Þessi grein er ein aðsendra greina í skýrslu Viðskiptaráðs Íslands til árlegs Viðskiptaþings. Skýrslan í ár ber heitið

Viðskiptaþing 2012: Atvinnulíf undirstaða lífskjara

Tómas Már Sigurðsson, formaður Viðskiptaráðs, fór í tilefni af 95 ára afmæli ráðsins stuttlega yfir sögu þess í ræðu sinni á Viðskiptaþingi, sem stendur nú yfir. Í erindi hans kom fram m.a. fram að stefna ráðsins hafi alla tíð verið skýra, þ.e. að kröftugt atvinnulíf er

Samtök um heilsuferðaþjónustu

Þessi grein er ein af mörgum greinum í skýrslu Viðskiptaráðs Íslands til árlegs Viðskiptaþings. Skýrslan í ár ber heitið

Sóknarfæri í heilbrigðisferðaþjónustu

Þessi grein er ein margra í skýrslu Viðskiptaráðs Íslands til árlegs Viðskiptaþings. Skýrslan í ár ber heitið

Opinn fundur um skattamál fyrirtækja 23. september

Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð Íslands efna til opins morgunverðarfundar um skattamál fyrirtækja fimmtudaginn 23. september nk. á Hótel Nordica. Þar munu samtökin leggja fram og kynna tillögur að umbótum á skattkerfinu sem miða að því að efla fjárfestingar, stuðla að sköpun nýrra starfa og …

Viðskiptaþing 2011: Ábyrgð viðskiptalífs og verkefni Viðskiptaráðs

Á árlegu Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs, sem nú stendur yfir á Hilton Reykjavík Nordica, ræddi Tómas Már Sigurðsson, formaður ráðsins, m.a. um niðurstöður viðhorfskönnunar sem ráðið lét framkvæma í aðdraganda þingsins. Á fjórða hundrað forsvarsmenn í íslensku atvinnulífi báru þar m.a.kennsl á þau …

Tengslamyndun í frjóu andrúmslofti

Í gær fór fram sannkallað hugmyndastefnumót þegar valdir félagar í Viðskiptaráði buðu fjölbreyttum hópi sprotafyrirtækja til kvöldverðar. Eigendur Epal tóku á móti gestum í því frjóa andrúmslofti sem ríkir í verslun þeirra, en þar hefur í áraraðir verið boðið upp á hönnun víðsvegar að úr heiminum. …

Fjölmennasta og glæsilegasta Viðskiptaþing Verslunarráðs

Árlegt Viðskiptaþing Verslunarráðs var haldið í dag á Nordica hóteli. Jón Karl Ólafsson formaður Verslunarráðs og Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra fluttu erindi. Sérstakur gestafyrirlesari Viðskiptaþings í ár var Björgólfur Thor Björgólfsson athafnamaður

Úttekt á stöðu aðildarviðræðnanna mikilvægt framlag til málefnalegrar umræðu

Ríflega 100 gestir sóttu kynningarfund á úttekt Alþjóðamálastofnunar á aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið sem fram fór á Grand Hótel Reykjavík í dag. Á fundinum kynntu höfundar úttektarinnar helstu niðurstöður kafla hennar og sátu fyrir svörum að því loknu. Að úttektinni stóðu, ásamt

Fjölsóttur morgunverðarfundur um peningamál

Mikil þátttaka var á árlegum fundi Viðskiptaráðs Íslands í tilefni útgáfu peningamála á Hilton Reykjavík Nordica nú í morgun. Fast að 400 gestir sóttu fundinn, sem að þessu sinni bar yfirskriftina Fjármálakreppan – er lausn í sjónmáli? Davíð Oddsson, formaður bankastjórnar Seðlabanka Íslands fór …

Aðalfundur 2012: Ný stjórn Viðskiptaráðs Íslands

Á aðalfundi Viðskiptaráðs sem fram fór í morgun voru kynnt úrslit kosninga til formanns og stjórnar ráðsins fyrir tímabilið 2012-2014. Hreggviður Jónsson, forstjóri og aðaleigandi Veritas Capital hf., var kjörinn formaður Viðskiptaráðs.
Sýni 2721-2740 af 2786 samtals