
Það er alvörumál þegar lagt er í breytingar á skattkerfi hvers lands og mikilvægt að staðið sé að slíkum breytingum með sem bestum hætti. Það var ekki gert á síðastliðnu ári.“ sagði Finnur Oddsson framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs, á

Viðskiptaráð Íslands leitar að sérfræðingi í samskipta- og upplýsingamálum. Starfið krefst frumkvæðis og hæfileika til að laga sig að fjölbreyttum og krefjandi verkefnum. Við bjóðum upp á lifandi vinnustað ásamt ríku tækifæri til að móta eigin starfsumhverfi og verklag.

Uppfært upplýsingaskjal handa erlendum aðilum um stöðu mála á Íslandi er nú hægt að nálgast á vef Viðskiptaráðs.

Samræmingarnefnd um endurreisn bankakerfisins, sem stofnuð var á grundvelli viljayfirlýsingar ríkisstjórnarinnar og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins skömmu fyrir áramót, hefur nú birt afrakstur vinnu sinnar í skýrslu þar sem greint er frá helstu vandamálunum í bankakerfinu og lagðar fram formlegar tillögur …
Viðskiptaráð tekur virkan þátt í uppbyggingu menntunar og er bakhjarl bæði Verzlunarskóla Íslands og Háskólans í Reykjavík í gegnum Sjálfseignarstofnun Viðskiptaráðs Íslands um viðskiptamenntun (SVÍV). Ráðið hefur um árabil veitt styrki til framhaldsnáms erlendis og verða veittir fjórir styrkir í ár.

Þann 1. september 2013 taka gildi lög sem kveða á um að hlutfall hvors kyns sé að lágmarki 40% í stjórnum lífeyrissjóða og stærri fyrirtækja. Þetta á við um alla lífeyrissjóði, hlutafélög, einkahlutafélög, samlagshlutafélög og opinber hlutafélög þar sem starfa fleiri en 50 starfsmenn á ársgrundvelli.

Um 90 manns úr breiðum hópi félaga Viðskiptaráðs sóttu vel heppnað Umbótaþing ráðsins sem fram fór á mánudag. Á þinginu komu fram fjöldi ábendinga um vandamál sem þarf að leysa og hugmyndir að úrbótum, sem þátttakendur færðu í sameiningu í fjölbreyttar tillögur að verkefnum fyrir viðskiptalífið.

Þar sem vöxtur framleiðni er meiri innan einkageirans heldur en hjá hinu opinbera byggir hagsæld til lengri tíma á því að kraftar einkaframtaksins séu nýttir til hins ýtrasta. Einkageirinn er forsenda þess að hið opinbera geti veitt nauðsynlega þjónustu s.s. heilsugæslu og menntun, greitt …

Ísland hækkar um fimm sæti milli ára í nýrri könnun IMD viðskiptaháskólans í Sviss um samkeppnishæfni þjóða og færist úr 31. í 26. sæti af þeim 59 löndum sem könnunin tekur til. Þrátt fyrir bætta stöðu frá fyrra ári, þegar Ísland náði sínu lægsta sæti frá upphafi mælinga, þá er samkeppnishæfni …

Yfir hundrað manns mættu á fund Verslunarráðs, þar sem umræðuefnið var Er

Nýjasta tölublað The Economist er helgað skattaumfjöllun, einkum umfjöllun um einfaldari skattkerfi. Umfjöllun blaðsins um flatan skatt kemur lesendum skýrslu Verslunarráðs til Viðskiptaþings 2005 ekki á óvart. Blaðið fjallar um þau lönd sem hafa tekið upp flatan skatt og hvaða afleiðingar sú …

Aðalfundur ráðsins var haldinn í Norrænahúsinu í gær. Að loknum hefðbundum aðalfundarstörfum ávörpuðu sendiherra Dana á Islandi Lasse Reiman og Einar Már Guðmundsson rithöfundur fundinn.

Afar góð mæting var á fund Viðskiptaráðs,

Í morgun Viðskiptaráð árlegan Peningamála fund sinn á Hilton Reykjavík Nordica í tilefni af útgáfu peningamála Seðlabankans og bar fundurinn yfirskriftina

Fyrr í þessum mánuði kynnti ríkisstjórnin fjárlagafrumvarp næsta árs og hafa spunnist talsverðar umræður um hvaða leiðir skuli fara í þeim niðurskurði sem nú er óumflýjanlegur. Í nýlegri

Hið árlega og sívinsæla alþjóðlega golfmót Viðskiptaráðs og millilandaráðanna verður haldið á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi þann 2. september 2010. Við hvetjum alla félaga til að taka þátt og nota með því tækifærið til að efla alþjóðlegt tengslanet sitt. Að leik loknum verður boðið uppá …

Þessi grein er ein margra greina í skýrslu Viðskiptaráðs Íslands til árlegs Viðskiptaþings. Skýrslan í ár ber heitið

Viðskiptaráð Íslands og Samtök atvinnulífsins efna til opins morgunverðarfundar um skattamál fyrirtækja fimmtudaginn 23. september nk. á Hilton Nordica. Húsið opnar með morgunverði klukkan 8:00, en fundurinn hefst klukkan 8.30 stendur til 10 - aðgangur er ókeypis. Margt bendir til þess að þær …

Þessi grein er ein margra í skýrslu Viðskiptaráðs Íslands til árlegs Viðskiptaþings. Skýrslan í ár ber heitið

Eitt af umræðuefnum árlegs Viðskiptaþings Viðskiptaráðs, sem nú er haldið á Hilton Reykjavík Nordica, var náttúran og þau tækifæri sem felast í henni. Þrír einstaklingar, úr mismunandi áttum, fluttu erindi. Þetta voru þau Björn Zoega forstjóri Landspítalans, Gunnar Ármannsson hjá Primacare og Perla …
Sýni 2701-2720 af 2786 samtals