Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Umsögn um áform um breytingar á lögum um opinber innkaup

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar ofangreind áform, samkvæmt þeim er ætlunin að skýra tiltekin ákvæði og auka sveigjanleika stofnanafyrirkomulagsins við opinber innkaup.
6. mars 2024

Björn Brynjúlfur nýr framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs

Gengið hefur verið frá ráðningu Björns Brynjúlfs Björnssonar í starf framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs Íslands.
6. mars 2024

Má aðstoða hið opinbera?

„Á meðan einkageirinn leiðir framleiðniaukninguna bendir ýmislegt til þess að skilvirkni hins opinbera hafi setið eftir. Vísbendingar eru um að aukið umfang hafi ekki skilað bættri þjónustu í grunnverkefnunum sem eru á borði ríkis og sveitarfélaga.“
4. mars 2024

Greiðslumiðlun Schrödingers

„Með frumvarpinu er ekki einungis verið að veita Seðlabankanum heimild til að setja reglur um greiðslumiðlun heldur einnig verið að leggja drög að stofnun greiðslumiðlunar í eigu ríkisins.“
4. mars 2024

Ný skoðun Viðskiptaráðs: Fæstum þykir sinn sjóður of þungur

Viðskiptaráð leggur fram 28 tillögur um hvernig megi hagræða í sjóðum ríkisins
1. mars 2024

Fæstum þykir sinn sjóður of þungur

Viðskiptaráð leggur fram 28 tillögur um hvernig megi hagræða í sjóðum ríkisins
1. mars 2024

Umsögn um drög að frumvarpi vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfisins

Umsögn Viðskiptaráðs um drög að frumvarpi vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfisins. Mál nr. S–43/2024.
29. febrúar 2024

Umsögn um áform um breytingu á lögum um virðisaukaskatt og lögum um kílómetragjald

Umsögn Viðskiptaráðs um áform um breytingu á lögum um virðisaukaskatt og lögum um kílómetragjald (kaup og sala þjónustu á milli landa og kílómetragjald) . Mál nr. S-48/2024.
28. febrúar 2024

Umsögn um gullhúðun EES reglna

Umsögn Viðskiptaráðs um gullhúðun EES reglna (mál S 27/2024)
26. febrúar 2024

Umsögn um frumvarp til breytinga á lögum um Seðlabanka Íslands

Umsögn Viðskiptaráðs um frumvarp til breytinga á lögum um Seðlabanka Íslands (rekstraröryggi greiðslumiðlunar). Mál nr. 662 á 154. löggjafarþingi.
23. febrúar 2024

Umsögn um frumvarp til breytinga á lögum um fyrirtækjaskrá

Umsögn um frumvarp til breytinga á lögum um fyrirtækjaskrá o.fl. lögum. Mál nr. 627. á 154. löggjafarþingi.
23. febrúar 2024

At­vinnu­rekstur er allra hagur

„Það er mikið hagsmunamál fyrir launafólk að til séu þeir sem bæði geta stofnað og rekið fyrirtæki.“
23. febrúar 2024

Úthlutað úr Framtíðarsjóði Viðskiptaráðs

Sex verkefni fengu styrk úr Framtíðarsjóði Viðskiptaráðs Íslands
23. febrúar 2024

Jöfnunarsjóður atvinnulífsins?

Svanhildur Hólm Valsdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, skrifar um kjaraviðræður.
21. febrúar 2024

Hversu vel þekkir þú hið opinbera?

Viðskiptaráð kynnir nýjan spurningaleik um hið opinbera. Hvað eru margar stofnanir á Íslandi? Hvað starfa margir hjá hinu opinbera? Hvað er áætlað að útgjöld til heilbrigðismála verði há árið 2024? Taktu þátt til að fá svarið við þessum spurningum og fleirum (sérðu ekki spurningakönnunina? Prófaðu …
20. febrúar 2024

Umsögn um áform um gerð lagafrumvarps til breytinga á lögum um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir

Umsögn Viðskiptaráðs um áform um gerð lagafrumvarps til breytinga á lögum nr. 96/2023 um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir (ETS2-kerfið)
14. febrúar 2024

Umsögn um áform um frumvarp til breytingu á lögum um tekjuskatt

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar áform um frumvarp til breytingu á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2023 (erlendar fjárfestingar í nýsköpun). Mál nr. S-26/2024.
14. febrúar 2024

Vel heppnað Viðskiptaþing

Viðskiptaþing fór fram fimmtudaginn 8. febrúar síðastliðinn. Yfirskrift þingsins var Hið opinbera: Get ég aðstoðað.
14. febrúar 2024

Ávarp Ara Fenger á Viðskiptaþingi

Ari Fenger flutti opnunarávarp á Viðskiptaþingi 2024. Þetta var hans síðasta embættisverk sem formaður en Andri Þór Guðmundsson tók við sem formaður í byrjun febrúar.
12. febrúar 2024

Skýrsla Viðskiptaþings 2024 - Hið opinbera: Get ég aðstoðað?

Í skýrslunni er fjallað um hið opinbera og hvernig megi bæta þjónustu þess til lengri tíma litið. Þar er farið yfir stofnanaumhverfið á Íslandi, hvernig reglubyrðin hefur þróast hér á landi og áhrifin af því, hvaða verkefni hið opinbera sinnir og þau stóru stuðningskerfi sem það stendur undir.
8. febrúar 2024
Sýni 281-300 af 2786 samtals