Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Fundur um gjaldeyrishöft: Afnám á einu ári?

Í gærmorgun stóðu Viðskiptaráð Íslands og Samtök iðnaðarins fyrir vel sóttum morgunverðarfundi um gjaldeyrishöftin. Á fundinum var gefin út ný skýrsla Viðskiptaráðs um efnahagsleg áhrif haftanna, en í henni er m.a. lagt mat á kostnað atvinnulífs af umgengni við höftin. Einnig var kynnt tillaga …
16. desember 2011

Gjaldeyrishöftin: Ný skýrsla og afnámsáætlun

Nýverið kom út ný skýrsla Viðskiptaráðs um gjaldeyrishöftin þar sem fjallað er um kostnaðinn sem af þeim hlýst og efnahagsleg áhrif þeirra. Tilgangur með útgáfu skýrslunnar er að ýta á ný við umræðu um gjaldeyrishöftin með því að varpa ljósi á margvíslega skaðsemi þeirra fyrir íslenskt hagkerfi …
15. desember 2011

Námsstyrkir Viðskiptaráðs til framhaldsnáms erlendis

Viðskiptaráð tekur virkan þátt í uppbyggingu menntunar og er bakhjarl bæði Verzlunarskóla Íslands og Háskólans í Reykjavík. Ráðið hefur jafnframt um árabil veitt styrki til framhaldsnáms erlendis og eru námsstyrkir Viðskiptaráðs 2012 nú auglýstir til umsóknar. Líkt og undanfarin ár verða veittir …
12. desember 2011

Erlend fjárfesting skapar þekkingu, störf og verðmæti

Lítil stefnumótun hefur átt sér stað hér á landi um beina erlenda fjárfestingu í gegnum tíðina, og því mikilvægt að stjórnvöld marki slíka stefnu til frambúðar. Þetta segir Aðalsteinn Leifsson, lektor við viðskiptadeild HR, en hann var formaður starfshóps um stefnu stjórnvalda varðandi beina erlenda …
6. desember 2011

Þurfum við erlenda fjárfestingu?

Nú um helgina hafa ráðherrar ríkisstjórnarinnar skipst opinberlega á skoðunum um mál sem tengjast erlendri fjárfestingu á Íslandi. Í þeim samskiptum virðist kristallast verulegur skoðanaágreiningur milli þeirra flokka sem að ríkisstjórninni standa, en þó er ekki annað hægt að lesa út úr …
5. desember 2011

Þurfum við erlenda fjárfestingu?

Nú um helgina hafa ráðherrar ríkisstjórnarinnar skipst opinberlega á skoðunum um mál sem tengjast erlendri fjárfestingu á Íslandi. Í þeim samskiptum virðist kristallast verulegur skoðanaágreiningur milli þeirra flokka sem að ríkisstjórninni standa, en þó er ekki annað hægt að lesa út úr …
5. desember 2011

Greiðslutryggingar: Góður árangur náðst en enn töluvert í land

Í kjölfar hruns efnahagskerfisins í október 2008 lokuðu stærstu erlendu greiðslutryggingarfélögin, Euler Hermes, Atradius og Coface, fyrir viðskipti við íslensk fyrirtæki. Eins og gefur að skilja olli þetta miklum vandræðum í viðskiptum fyrirtækja, sem nú þurftu að fyrirframgreiða vörusendingar eða …
1. desember 2011

Arðrán eða ávinningur? Bein erlend fjárfesting og áhrif á endurreisn

Á þriðjudag í næstu viku (6. desember) standa Viðskiptaráð Íslands og Íslandsstofa fyrir morgunverðarfundi um áhrif beinnar erlendrar fjárfestingar á endurreisn íslensks hagkerfis og efnahagsþróun til framtíðar. Fundurinn er haldinn á Grand Hótel Reykjavík (Gullteig), hann hefst klukkan 8:15 og …
1. desember 2011

Kauphöllin hentugur kostur fyrir Landsvirkjun

Í gærmorgun fór fram fyrsti fundur í fundaröð Deloitte, Kauphallarinnar og Viðskiptaráðs Íslands um mikilvægi virks verðbréfamarkaðar á Íslandi. Á fundinum var farið yfir tilgang virks verðbréfamarkaðar og rætt m.a. um þau fyrirtæki sem skráð verða á hlutabréfamarkað á næstu misserum. Það var Knútur …
25. nóvember 2011

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2012

Aðalfundur Viðskiptaráðs verður haldinn kl. 11:00 á Hilton Reykjavík Nordica (salur I), samhliða Viðskiptaþingi 15. febrúar næstkomandi. Á aðalfundi VÍ skal samkvæmt lögum ráðsins taka fyrir þessi mál:
25. nóvember 2011

Ef Buffet byggi í vesturbænum

Nú stendur yfir á Alþingi árviss umfjöllun um fjárlög. Þrátt fyrir að skattheimta á Íslandi flokkist nú í alþjóðlegum samaburði undir skattpíningu, þá stendur til að ganga enn lengra. Það er gert með breytingum á skattþrepum tekjuskatts, lægri leyfilegum frádrætti vegna séreignarsparnaðar og ýmsum …
25. nóvember 2011

Fjölgun samninga um fjárfestingavernd

Á síðasta löggjafarþingi var samþykkt
24. nóvember 2011

Viðræður Íslands við ESB á góðu róli

Í morgun stóðu Viðskiptaráð Íslands og millilandaráðin fyrir fundi um stöðuna á samningaviðræðum Íslands við ESB. Stefán Haukur Jóhannesson, aðalsamningamaður Íslands í samningaviðræðunum, og Kolbeinn Árnason, formaður samningshóps um sjávarútveg, héldu erindi þar sem farið var yfir stöðu mála. Í …
18. nóvember 2011

Fjárlög 2012: Áframhaldandi skattlagning

Fyrir Alþingi liggja nú nokkur frumvörp tengd fjárlögum næsta árs. Viðskiptaráð hefur skilað umsögnum til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis við tvö þeirra og reifað markvisst þá afstöðu sína að núverandi skattastefna sé skaðleg atvinnulífi og heimilum og þar með rekstri ríkissjóðs.
16. nóvember 2011

Fjárlög 2012: Áframhaldandi skattlagning

Fyrir Alþingi liggja nú nokkur frumvörp tengd fjárlögum næsta árs. Viðskiptaráð hefur skilað umsögnum til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis við tvö þeirra og reifað markvisst þá afstöðu sína að núverandi skattastefna sé skaðleg atvinnulífi og heimilum og þar með rekstri ríkissjóðs.
16. nóvember 2011

Eignaskattur og trúverðugleiki

Það er stjórnvöldum á hverjum tíma mikilvægt að til þeirra sé borið traust og því leggja þau almennt töluvert upp úr því að skapa trúverðugleika um störf sín og stefnu. Fátt er mikilvægara viðleitni af þessu tagi, en að orð og athafnir fari saman, þ.e. að stjórnvöld geri það sem þau segjast ætla að …
11. nóvember 2011

Huga þarf að fjölbreytileika í stjórnum

Í morgun var haldinn fundur á vegum Viðskiptaráðs Íslands og KPMG undir yfirskriftinni:
8. nóvember 2011

Peningamálafundur Viðskiptaráðs: Vextir of lágir?

Í morgun fór fram árlegur Peningamálafundur Viðskiptaráðs Íslands, í Hörpu. Aðalræðumaður fundarins var Már Guðmundsson seðlabankastjóri og ræddi hann um nýlega vaxtahækkun bankans, stöðu peningastefnunnar, efnahagsbatann og horfur fram á við. Í erindi Más kom m.a. fram að ef vextir hérlendis væru …
4. nóvember 2011

Peningamálafundur 2011 á morgun - Skráningu lýkur í dag

Á morgun, föstudag, kl. 8.15-10 fer fram morgunverðarfundur Viðskiptaráðs í tilefni af útgáfu Peningamála Seðlabankans.
3. nóvember 2011
Sýni 1721-1740 af 2786 samtals