Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Viðskiptaþing 2012: Unnt að auka verðmæti sjávarafurða með bættu samstarfi

Á Viðskiptaþingi, sem nú stendur yfir, ræddi Þorsteinn Már Baldvinsson virði sjávarafurða og einblíndi þar á makríl. Fór hann m.a. yfir vinnslu makríls, veiðarnar og helstu markaði félagsins. Skiptar skoðanir hafa verið um fyrirkomulag makrílveiða síðustu misseri. Þannig hafa reglulega verið viðruð …
15. febrúar 2012

Viðskiptaþing 2012: Virði nýrra flugleiða á við aflaverðmæti fimm togara

Birkir Hólm Guðnason, framkvæmdastjóri Icelandair, fjallaði á Viðskiptaþingi, sem nú stendur yfir, um umfang íslensks flugrekstrar og virði nýrrar flugleiða. Sagði hann m.a. ríflega 2 milljónir farþega fara um Ísland í millilandaflugi, 35.000 tonn af farangri í frakt, 18.000 brottfarir vera í …
15. febrúar 2012

Viðskiptaþing 2012: Skýrsla Viðskiptaþings aðgengileg

Í skýrslu til Viðskiptaþings er fjallað nánar um efni þingsins, þ.e. Hvers virði er atvinnulíf?, þar sem m.a. er rýnt í tengsl atvinnulífs, hagvaxtar og lífskjara, uppruna hagvaxtar, hagstjórn síðustu áratuga, hagvaxtarþróun hérlendis í alþjóðlegu samhengi, samsetningu hagvaxtar og meginmarkmið …
15. febrúar 2012

Viðskiptaþing 2012: Google og Facebook skoðuðu Ísland

Gestur G. Gestsson, forstjóri Advania, fjallaði á Viðskiptaþingi, sem nú stendur yfir, um virði tenginga og gagnavera. Gagnaver er í grunninn bara húsl, sagði Gestur, sem þarf gríðarlega mikið afl og er meðalgagnaver að kaupa rafmagn fyrir ca. 600 mkr. ári og bandvídd fyrir 700 mkr. á ári. Í …
15. febrúar 2012

Viðskiptaþing 2012: Námsstyrkir Viðskiptaráðs afhentir

Á árlegu Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs, sem fer nú fram á Reykjavík Hilton Nordica, afhenti Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráðherra, námsstyrki Viðskiptaráðs. Af því tilefni sagði Katrín fulla ástæðu til bjartsýni á Íslandi og að það væri einkenni Íslendinga að takast á við vanda af bjartsýni. Að …
15. febrúar 2012

Viðskiptaþing 2012: Fullt hús gesta

Alls sækja um 450 manns árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs sem stendur nú yfir á Hilton Reykjavík Nordica, en yfirskrift þingsins þetta árið er Hvers virði er atvinnulíf?
15. febrúar 2012

Aðalfundur 2012: Ársskýrsla Viðskiptaráðs - innlit til félaga ráðsins

Í tilefni af aðalfundi Viðskiptaráðs Íslands er komin út ársskýrsla ráðsins fyrir árin 2010-2011. Skýrslan er að þessu sinni í sérstökum 95 ára afmælisbúningi, en ráðið var stofnað árið 1917. Á hverri opnu skýrslunnar er litið inn til félaga ráðsins og fá lesendur að skyggnast inn í rekstrarumhverfi …
15. febrúar 2012

Viðskiptaþing 2012: Fatahönnun einskins virði ef ekki er hægt að reka fyrirtæki á Íslandi

Hugrún Dögg Árnadóttur, framkvæmdastjóri KronKron, fjallaði á Viðskiptaþingi, sem nú stendur yfir, um virði hönnunar og þau tækifæri sem Íslendingum stendur til boða á því sviði. Nefndi hún sínar verslanir sem dæmi um hraðan vöxt hönnunar síðustu ár, en skóverslunin Kron var opnuð árið 2000 og …
15. febrúar 2012

Viðskiptaþing 2012: Heiðursfélagar Viðskiptaráðs útnefndir

Á Viðskiptaþingi, sem nú stendur yfir, voru fimm fyrrum formenn og velunnarar Viðskiptaráðs sæmdir nafnbótinni
15. febrúar 2012

Viðskiptaþing 2012: Úttekt á hagvaxtar- og lífskjarahorfum á Íslandi

Á Viðskiptaþingi, sem nú stendur yfir, ræddi Hreggviður Jónsson, nýkjörinn formaður Viðskiptaráðs, um mikilvægi áætlunar fyrir Ísland um verðmætasköpun og lífskjör. Hreggviður sagði m.a. að án viðvarandi hagvaxtar myndu lífskjör hér á landi dragast fljótt aftur úr þeim löndum sem búa við stöðugan …
15. febrúar 2012

Viðskiptaþing 2012: Heiðursfélagar Viðskiptaráðs útnefndir

Á Viðskiptaþingi, sem nú stendur yfir, voru fimm fyrrum formenn og velunnarar Viðskiptaráðs sæmdir nafnbótinni
15. febrúar 2012

Viðskiptaþing 2012 á miðvikudag

Á miðvikudag (15. febrúar) fer fram árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs á Hilton Reykjavík Nordica. Skráningu lýkur á morgun kl. 16. Yfirskrift þingsins að þessu sinni er Hvers
13. febrúar 2012

Atvinnulíf undirstaða lífskjara að mati 94% landsmanna

94% landsmanna telja íslensk fyrirtæki skipta öllu eða miklu máli þegar kemur að því að skapa góð lífskjör á Íslandi samkvæmt könnun sem Capacent Gallup vann fyrir Viðskiptaráð Íslands. Segja má að þessi almennu viðhorf endurspegli þá uppbyggilegu sýn að 170 þúsund íslensk heimili og 30 þúsund …
5. febrúar 2012

Atvinnulíf undirstaða lífskjara að mati 94% landsmanna

94% landsmanna telja íslensk fyrirtæki skipta öllu eða miklu máli þegar kemur að því að skapa góð lífskjör á Íslandi samkvæmt könnun sem Capacent Gallup vann fyrir Viðskiptaráð Íslands. Segja má að þessi almennu viðhorf endurspegli þá uppbyggilegu sýn að 170 þúsund íslensk heimili og 30 þúsund …
5. febrúar 2012

Aðalfundur 2012 - kjörgögn farin út

Í dag voru send út kjörgögn vegna kosninga til formanns og stjórnar Viðskiptaráðs Íslands. Eins og áður hefur komið fram er kosningin rafræn. Því er eiginlegur kjörseðill ekki sendur út heldur bréf frá framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs þar sem farið er yfir framkvæmd kosninganna. Þar kemur einnig fram …
31. janúar 2012

Viðskiptaþing 2012 - 15. febrúar

Miðvikudaginn 15. febrúar næstkomandi verður haldið árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs Íslands undir yfirskriftinni „Hvers virði er atvinnulíf?“. Þingið fer fram á Hilton Reykjavík Nordica. Húsið opnar kl. 13:30 og stendur þingið til kl. 16.20, en þá hefst móttaka.
30. janúar 2012

Umsóknarfrestur fyrir námsstyrki VÍ rennur út 27. janúar

Umsóknarfrestur fyrir námsstyrki Viðskiptaráðs Íslands fyrir árið 2012 rennur út kl. 16 föstudaginn 27. janúar. Ráðið hefur um árabil veitt styrki til framhaldsnáms erlendis, en líkt og undanfarin ár verða veittir fjórir styrkir. Afhending þeirra fer fram á Viðskiptaþingi, sem haldið verður …
23. janúar 2012

Af talnakúnstum og háum sköttum

Áramótaumfjöllun um skattahækkanir fer nú fram fjórða árið í röð. Að vanda kveinka forsvarsmenn skattastefnu stjórnvalda sér undan henni. Í grein í Fréttablaðinu laugardaginn 14. janúar fjallar fyrrverandi fjármálaráðherra um yfirlit Viðskiptaráðs um skattkerfisbreytingar síðustu ára þar sem bent er …
21. janúar 2012

Mikilvægt að einfalda skattaumhverfið aftur

Í morgun fór fram árlegur skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs, Samtaka atvinnulífsins og viðskiptablaðs Morgunblaðsins. Oddný Harðardóttir, nýskipaður fjármálaráðherra, setti fundinn og sagði augljóst að skattamál virtust mörgum ofarlega í huga. Hún ræddi m.a. tíðar breytingar á skattkerfinu síðustu …
10. janúar 2012

Andlát: Gísli V. Einarsson, fyrrum formaður VÍ

Gísli V. Einarsson, fyrrum formaður Viðskiptaráðs Íslands (áður Verslunarráð Íslands) er fallinn frá 80 ára að aldri. Hann fæddist 14. júní árið 1931 og lést hinn 20. desember sl. Gísli var kjörinn formaður ráðsins árið 1974, en hann var jafnframt tengdasonur Eggerts Kristjánssonar fyrrverandi …
22. desember 2011
Sýni 1701-1720 af 2786 samtals