
Tilkynning frá undirbúningshópi
7. maí 2012

Þessi grein birtist í skýrslu Viðskiptaráðs Íslands til árlegs Viðskiptaþings. Skýrslan í ár ber heitið
25. apríl 2012

Stjórn fiskveiða á Íslandi mun ávallt hafa afgerandi áhrif á efnahagsumsvif og almenn lífskjör. Tvö frumvörp sjávarútvegsráðherra um breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu og veiðigjaldi liggja nú fyrir, en við mat á þeim skiptir mestu að til grundvallar liggi samstaða um að viðhalda verðmætasköpun …
20. apríl 2012

Stjórn fiskveiða á Íslandi mun ávallt hafa afgerandi áhrif á efnahagsumsvif og almenn lífskjör. Tvö frumvörp sjávarútvegsráðherra um breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu og veiðigjaldi liggja nú fyrir, en við mat á þeim skiptir mestu að til grundvallar liggi samstaða um að viðhalda verðmætasköpun …
20. apríl 2012

Þessi grein birtist í skýrslu Viðskiptaráðs Íslands til árlegs Viðskiptaþings. Skýrslan í ár ber heitið
18. apríl 2012

Umræða um hagvöxt hefur verið áberandi síðustu misseri. Þó að flestir virðast sammála um mikilvægi aukinna efnahagsumsvifa þá eru skiptar skoðanir á álitlegum leiðum til þess. Að auki hefur verið bent á að hagvaxtarmælingar taka ekki tillit til margra þátta sem telja má til lífsgæða og sum starfsemi …
16. apríl 2012

Umræða um hagvöxt hefur verið áberandi síðustu misseri. Þó að flestir virðast sammála um mikilvægi aukinna efnahagsumsvifa þá eru skiptar skoðanir á álitlegum leiðum til þess. Að auki hefur verið bent á að hagvaxtarmælingar taka ekki tillit til margra þátta sem telja má til lífsgæða og sum starfsemi …
16. apríl 2012

Þessi grein birtist í skýrslu Viðskiptaráðs Íslands til árlegs Viðskiptaþings. Skýrslan í ár ber heitið
11. apríl 2012

Þessi grein birtist í skýrslu Viðskiptaráðs Íslands til árlegs Viðskiptaþings. Skýrslan í ár ber heitið
11. apríl 2012

Íslenskt efnahagslíf hefur gengið í gegnum umtalsverðar breytingar síðustu fjögur ár. Á sama tíma hefur upplýsingagjöf til erlendra aðila verið af skornum skammti sem veldur því að mikilvægir hagsmunaaðilar íslenskra fyrirtækja og yfirvalda hafa of sjaldan heildarmyndina af orsökum …
4. apríl 2012

Þessi grein birtist í skýrslu Viðskiptaráðs Íslands til árlegs Viðskiptaþings. Skýrslan í ár ber heitið Hvers virði er atvinnulíf?, en pdf útgáfu hennar má nálgast hér. Ísland hefur lengi verið fyrirmynd samkeppnisþjóða í því hvernig haga skuli fiskveiðum og vinnslu. Þetta forskot gerði okkur …
28. mars 2012
Í síðustu viku varð að lögum
26. mars 2012

Áhugi á góðum stjórnarháttum hefur farið vaxandi síðustu misseri. Þrátt fyrir að flestir séu sammála um að góðir stjórnarhættir og skýr ábyrgð leiði til betri langtímaárangurs er ekki sjálfgefið að fyrirtæki nái að tileinka sér breytt verklag.
26. mars 2012

Markmið allra þjóða er að stefna að sem bestum lífskjörum íbúanna. Þó stundum hafi reynst erfitt að ná fullkominni sátt um hver sé heppilegasti mælikvarðinn á lífskjör þjóða er engu að síður betra að reyna að nálgast skilgreiningu á lífskjaraviðmiðum en láta það ógert með öllu.
23. mars 2012

Þessi grein birtist í skýrslu Viðskiptaráðs Íslands til árlegs Viðskiptaþings. Skýrslan í ár ber heitið
21. mars 2012

Mikilvægi flugrekstrar og ferðaþjónustu fyrir íslenskt þjóðarbú hefur aukist mikið á síðustu árum. Frá aldamótum hefur okkur tekist að tvöfalda fjölda ferðamanna sem sækja Ísland heim og gert er ráð fyrir að þeir verði um 650 þúsund árið 2012. Það jafngildir um 1.800 ferðamönnum á dag, alla daga …
16. mars 2012

Mikilvægi flugrekstrar og ferðaþjónustu fyrir íslenskt þjóðarbú hefur aukist mikið á síðustu árum. Frá aldamótum hefur okkur tekist að tvöfalda fjölda ferðamanna sem sækja Ísland heim og gert er ráð fyrir að þeir verði um 650 þúsund árið 2012. Það jafngildir um 1.800 ferðamönnum á dag, alla daga …
16. mars 2012

Stefnir hf. er fyrsta fyrirtækið til að ljúka formlegu úttektarferli á stjórnarháttum fyrirtækja sem sett var á laggirnar á fyrrihluta árs 2011 með samstarfssamningi Viðskiptaráðs Íslands, Samtaka atvinnulífsins, NASDAQ OMX Iceland og Rannsóknarmiðstöðvar um stjórnarhætti við Háskóla Íslands.
8. mars 2012

Út er komin ný útgáfa leiðbeininga um stjórnarhætti fyrirtækja, en að henni standa Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og NASDAQ OMX Iceland. Í þessari 4. útgáfu leiðbeininganna er að finna fjölmargar breytingar frá síðustu útgáfu, sem eiga það þó flestar sammerkt að vera formbreytingar …
8. mars 2012

Almennt er litið svo á að heilbrigt, kröftugt atvinnulíf sé undirstaða hagvaxtar og lífskjara í hverju landi. Það er því athyglisvert að í umræðu á vettvangi íslenskra stjórnmála undanfarin misseri hefur á stundum mátt lesa efasemdir um framlag atvinnulífs til verðmætasköpunar sem aftur undirbyggir …
16. febrúar 2012
Sýni 1681-1700 af 2786 samtals